Færslur: 2017 Desember
28.12.2017 14:15
Skógey SF 53, í yfirbyggingu og Reynir GK 177, nú Guðmundur Jensson SH 717, í Njarðvíkurslipp
![]() |
974. Skógey SF 53, í yfirbyggingu og 1321. Reynir GK 177, nú Guðmundur Jensson SH 717, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd Emil Páll
28.12.2017 13:51
Sædísin sökk á Ísafirði
Á jóladag uppgötvaðist að Sædís ÍS, einn báta Byggðasafn Vestfjarða, hafði sokkið í Ísafjarðarhöfn. Jón Sigurpálsson, forstöðumaður Byggðasafns Vestfjarða, segir ekki vitað hvers vegna Sædísin sökk. „Við tökum hana upp á morgun og þá fáum við væntanlega skýringu á þessu. Það var farið í hana á Þorláksmessu og þá var allt í lagi, enginn sjór í henni og dælurnar í lagi,“ segir Jón
Hann telur að báturinn komist að mestu óskaddaður frá þessu volki. „Það er ekkert í henni, engin vél eða nokkur skapaður hlutur og hún á alveg að þola þetta.“ - Heimild: Bæjarins besta
![]() |
||||
|
|
28.12.2017 13:34
Kári SH 78, vélarvana skammt utan við Rif í morgun og dreginn að landi
Í morgun varð Kári SH 78, vélarvana skammt utan við Rifshöfn og barst hjálp fljótt og var hann því að lokum dreginn inn til Rifs.
![]() |
2589. Kári SH 78, að lokinni lengingu, nýrri vél o.fl. hjá Sólplasti © mynd Emil Páll, 10. feb. 2017 |
28.12.2017 13:14
Hilmir KE 7 ( í dag Sleipnir VE 83) og Valþór KE 125, í Njarðvíkurhöfn
![]() |
968. Hilmir KE 7 og 1170. Valþór KE 125, í Njarðvíkurhöfn © mynd Emil Páll - Hilmir KE 7 er í dag Sleipnir VE 83
28.12.2017 12:13
Ársæll KE 17, í Njarðvíkurhöfn
![]() |
965. Ársæll KE 17, í Njarðvíkurhöfn © mynd Emil Páll
28.12.2017 11:12
Óskar Halldórsson RE 157, í Njarðvíkurhöfn
![]() |
962. Óskar Halldórsson RE 157, í Njarðvíkurhöfn © mynd Emil Páll
28.12.2017 10:18
Þverfell ÞH 139, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur
![]() |
314. Þverfell ÞH 139, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd Emil Páll
28.12.2017 09:12
Mánatindur SU 95, í Njarðvík
![]() |
181. Mánatindur SU 95, í Njarðvík © mynd Emil Páll, um 1980
28.12.2017 07:00
Heimir SU 100 / Happasæll KE 94,
![]() |
89. Heimir SU 100 © mynd Vinaminni
![]() |
89. Happasæll KE 94, í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll
28.12.2017 06:00
Hafrún ÍS 400
![]() |
76. Hafrún ÍS 400 © mynd í eigu Ljósmyndasafns Akraness
27.12.2017 19:21
NS Stream, Hamar, Nordanvik, Magni og Auðunn, við Helguvík í dag
Eins og ég hef áður sagt frá hefur olíuskipið NS Stream, legið á Stakksfirði síðan að morgni aðfangadags jóla og loksins nú síðdegis náðist að hjálpa því til hafnar í Helguvík. Það gekk þó ekki alveg eins og vera bar sökum anna og t.d. var dráttarbátur Hafnfirðinga, Hamar kominn langt á undan öðrum á staðinn og Magni komst ekki fyrr en birtan var farinn þannig að ekki var hægt að mynda það, en það bjargaðist þó t.d. með skjáskoti af MarineTraffic. Í syrpu þeirri sem nú birtast sjást að auki Nordanvik og Auðunn, hvað um það hér sjáum við 14 myndir frá því í dag, er snúa að málinu.
![]() |
||||||||||||||||||||||||||
|
|
27.12.2017 17:20
Sermilik GR5-66 ex Freyja RE 38
Hér koma tvær myndir af sama grænlendingnum, báðar tekar í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, en af sitthvorum ljósmyndaranum. Skip þetta hét áður Freyja RE 38. Báðar eru myndirnar teknar nánast á sama augnablikinu, en þó er báturinn merktur á annarri myndinni. Báturinn sigldi fram hjá Suðurnesjum í morgun á leið sinni til Reykjavíkur. En þó náði ég ekki myndum frá því augnabliki.
![]() |
Sermilik GR5-66 ex 1838. Freyja RE 38, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd MarineTraffic, Mikisuluk Hammeken
![]() |
Sermilik GR5-66 ex 1838. Freyja RE 38 í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd Ólafur Guðmundsson, 24. nóv 2006
27.12.2017 16:27
Farþegabátur strandar við Stykkishólm, einn slasaðist
Að minnsta kosti einn slasaðist er farþegabátur strandaði nálægt Stykkishólmi í dag. Farþegabáturinn Særún bjargaði fólkinu, en að auki komu fiskibátarnir Arna og Blíða á staðinn.
![]() |
| Báturinn sem strandaði, 6275. Austri SH 220, í Stykkishólmi © mynd Emil Páll, 5. júlí 2016 |
27.12.2017 16:10
Selfoss, í Reykjavík
![]() |
Selfoss, í Reykjavík
© mynd Pétur B. Snæland, 22. des. 2015
27.12.2017 15:24
Græðir ÁR 18, í Kópavogi
![]() |
6429. Græðir ÁR 18, í Kópavogi © mynd Emil Páll, 24. des. 2012































