Færslur: 2017 September
05.09.2017 07:00
Green Atlantic ex 1683. Jökulfell, í Svolvaer, Noregi
![]() |
Green Atlantic ex 1683. Jökulfell, í Svolvaer, Noregi © mynd shipspotting, frode adolfsen, 31. ágúst 2013
05.09.2017 06:00
Gnúpur GK 11, Hrafn Sveinbjarnarson GK 255 og Hrafn GK 111, í Grindavíkurhöfn
![]() |
1579. Gnúpur GK 11, 1972. Hrafn Sveinbjarnarson GK 255 og 1628. Hrafn GK 111, í Grindavíkurhöfn © mynd Emil Páll, í sept. 2013
04.09.2017 21:00
Agla ÁR 79: Stendur stórskemmd uppi á bryggju í Þorlákshöfn eftir að siglt var á hann í vor
Síðan í vor hefur einn af nýrri þilfars-plastbátum flotans, Agla ÁR 79, staðið brotinn uppi á bryggju í Þorlákshöfn, eftir að siglt var á hann. En hvaða bátur gerði það veit ég ekki, en gaman væri ef einhver gæti sagt mér það.
Hér birti ég myndir af Öglu, eins og sá bátur leit út 4. júní sl.
![]() |
||||
|
|
04.09.2017 20:21
Ingunn AK 150, á Vopnafirði
![]() |
||||
|
|
2388. Ingunn AK 150, á Vopnafirði © myndir Faxagengið, faxire9.123.is, 27. ágúst 2012
04.09.2017 20:02
Gosi KE 102, að koma til Keflavíkur, frá Njarðvík í dag
![]() |
||||
|
|
1914. Gosi KE 102, að koma til Keflavíkur frá Njarðvík í dag © myndir Emil Páll, 4. sept. 2017
04.09.2017 19:20
Birgir RE 323, alveg nýr í Hafnarfirði
![]() |
![]() |
1116. Birgir RE 323, í Hafnafirði, alveg nýr © myndir Emil Páll, 11. júlí 1970
04.09.2017 18:19
Fengsæll ÍS 83, í Súðavík, þá elsti þilfarsbátur landsins sem enn var í sjó
![]() |
![]() |
824. Fengsæll ÍS 83, í Súðavík © myndir Jónas Jónsson, sumarið 2013
04.09.2017 16:17
Fönix BA 123, tekinn upp á athafnarsvæði við Patreksfjarðarhöfn
![]() |
||||
|
|
04.09.2017 15:16
Gunnar Sigurðsson ÍS 13, á Ísafirði
![]() |
1381. Gunnar Sigurðsson ÍS 13, á Ísafirði © mynd Jónas Jónsson, sumarið 2013
04.09.2017 14:15
Una í Garði GK 100, að koma inn Grundarfjörð
![]() |
1207. Una í Garði GK 100, að koma inn Grundarfjörð © mynd Rósi, fyrir xx árum
04.09.2017 13:14
Jóhanna Gísladóttir ÍS 7, Kristín ÞH 157 og Jón Gunnlaugs ST 444, í Grindavík
![]() |
1076. Jóhanna Gísladóttir ÍS 7, 972. Kristín ÞH 157 og 1204 Jón Gunnlaugs ST 444, í Grindavík © mynd Jónas Jónsson, sumarið 2013
04.09.2017 12:13
Helga Guðmundsdóttir BA 77 o.fl. á sjómanndag á Patreksfirði
![]() |
1076. Helga Guðmundsdóttir BA 77 o.fl. á sjómanndag á Patreksfirði © mynd Birgir Guðbergsson, 1980
04.09.2017 11:12
Glaður KE 67, nýr og danskt flutningaskip í Keflavíkurhöfn
![]() |
1065. Glaður KE 67, nýr og danskt flutningaskip í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll, 1968
04.09.2017 10:11
Glaður KE 67 og Ólafur KE 49, í Keflavíkurhöfn
![]() |
1065. Glaður KE 67 í fyrsta sinn í heimahöfn og 708. Ólafur KE 49, í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll, 1968


























