Færslur: 2017 September
22.09.2017 08:00
Siglunes HF 26, í Grundarfirði
![]() |
1100. Siglunes HF 26, í Grundarfirði © mynd Rósi
22.09.2017 07:00
Grímsnes BA 555 og Fjóla KE 325, í Njarðvíkurhöfn
![]() |
89. Grímsnes BA 555 og 245. Fjóla KE 325, í Njarðvíkurhöfn © mynd Emil Páll, 15. sept. 2012
22.09.2017 06:00
Happasæll KE 94 og Siggi Bjarna GK 5, í Keflavíkurhöfn
![]() |
13. Happasæll KE 94 og 2454. Siggi Bjarna GK 5, í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll, 15. sept. 2012
21.09.2017 22:33
Muninn strandaður
Muninn GK 342, strandaður við Stokkavör, í Keflavík. Vinstra meginn má sjá gaflinn á Bryggjuhúsinu og hægra megin er Stakkskúr, síðar nefndur Vonarskúr. Þá má sjá Bedford, Willis, Landrover jeppa og Volkswagen bjöllu. - allir að fylgjast með strandinu. Betur fór en á horfðist. Beint aftan við Willis jeppann má sjá slippbryggjuna. Þar fyrir ofan er nú kominn Skessuhellir. Í Stakkskúr var komið fyrir fyrstu vélinni sem framleiddi rafmagn til ljósa í Keflavík. Það var 1922. Ljósmynd: Emil Páll Jónsson, árið 1968.
![]() |
21.09.2017 21:00
Faxaborg GK 133, á Bakkafirði
![]() |
![]() |
49. Faxaborg GK 133, á Bakkafirði © myndir Víðir Már Hermannsson
21.09.2017 20:21
Andey GK 19, á Bakkafirði
![]() |
![]() |
273. Andey GK 19, á Bakkafirði © myndir Víðir Már Hermannsson
21.09.2017 20:02
Aðalvík KE 95, Hrafn Sveinbjarnarson GK 255 o.fl. í Skipasmíðastöð Njarðvíkur
![]() |
1348. Aðalvík KE 95, 1028. Hrafn Sveinbjarnarson GK 255 o.fl. í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd Axel Friðriksson
21.09.2017 18:19
Stálvík SI 1, sjósett hjá Stálvík
![]() |
1326. Stálsvík SI 1 - sjósetning hjá Stálvík © mynd Axel Friðriksson
21.09.2017 17:18
Sæbjörg, Albert, María Júlía og Hofsjökull, í Reykjavík
![]() |
818. Sæbjörg, 5. Albert, 151. María Júlía, og 246 Hofsjökull, í Reykjavík © mynd Emil Páll, í sept. eða okt. 1965
21.09.2017 16:33
Sæbjörg, Albert og María Júlía í Reykjavík
![]() |
818. Sæbjörg, 5. Albert og 151. María Júlía, í Reykjavík © mynd Emil Páll, í sept. eða okt. 1965
21.09.2017 15:16
Reykjaröst KE 14, í Keflavíkurhöfn
![]() |
731. Reykjaröst KE 14, í Keflavíkurhöfn © mynd í eigu Byggðasafns Reykjanesbæjar - ljósm. Jón Tómasson
21.09.2017 14:15
Jón Bjarnason RE, Sæborg KE, Tjaldur KE, Sævar KE, Farsæll SK, Svanur KE og Sigfús Bergmann GK
![]() |
615. Jón Bjarnason RE 213, 824. Sæborg KE 102, 856. Tjaldur KE 64, 848. Sævar KE 105, 401. Farsæll SK 3, 814. Svanur KE 6 og 179. Sigfús Bergmann GK 39 í Keflavíkurhöfn, á sjóstangaveiðimóti © mynd Emil Páll, 1965
21.09.2017 13:14
Örninn KE 127, Baldur KE 97 og Þorsteinn Gíslason KE 90, á sjómannadag í Keflavík, 1965
![]() |
399. Örninn KE 127, 311. Baldur KE 97 og 929. Þorsteinn Gíslason KE 90, á sjómannadag í Keflavík, 1965 © mynd Emil Páll
21.09.2017 12:13
Andey GK 19, Erlingur KE 20 og Stakkur KE 86, við Miðbryggjuna í Keflavík, sem er ekki lengur til
![]() |
273. Andey GK 19, 391. Erlingur KE 20 og 785. Stakkur KE 86. við Miðbryggjuna í Keflavík, sem er ekki lengur til © mynd Emil Páll, í sept. eða okt. 1965

















