Færslur: 2017 Janúar
10.01.2017 09:10
Helga Guðmundsdóttir BA 77 - í dag Jóhanna Gísladóttir GK
![]() |
1076. Helga Guðmundsdóttir BA 77 - í dag Jóhanna Gísladóttir GK. © mynd Guðni Ölversson.
10.01.2017 08:00
Stormur SH 333, í Njarðvík í gær
![]() |
586. Stormur SH 333, í Njarðvíkurhöfn í gær © mynd Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 9. jan. 2017
10.01.2017 07:00
Stormur SH 333, Maron GK 522, Steini Sigvalda GK 526, Klettur MB 8 og Erling KE 140, í Njarðvík
![]() |
586. Stormur SH 333, 363. Maron GK 522, 1424. Steini Sigvalda GK 526, 1424. Klettur MB 8 og 233. Erling KE 140, í Njarðvíkurhöfn í gær © mynd Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 9. jan. 2017
10.01.2017 06:00
Stormur SH 333 og Maron GK 522, í Njarðvíkurhöfn í gær
![]() |
586. Stormur SH 333 og 363. Maron GK 522, í Njarðvíkurhöfn í gær © mynd Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 9. jan. 2017
09.01.2017 21:00
Wilson Muuga ex Selnes, á strandstað neðan við Hvalsneskirkju fyrir 10 árum - löng syrpa
Fyrir 10 árum, þ.e. í des. 2006 strandaði flutningaskipið Wilson Muuga, neðan við Hvalsneskirkju á Suðurnesjum. Strax hófst mikil björgunaraðgerð, en margir töldu vonlaust að bjarga skipinu því það hafði siglt á land í gegnum skerjagarð. Það tókst þó og meira segja var það dregið út eftir mikinn undirbúining, ótrúlega lítið skemmt.
Gunnlaugur Hólm, sem tók þátt í björgun skipsins tók mikla myndasyrpu sem ég mun nú sýna á tveimur kvöldum og svo skemmtilega vill til að á síðustu myndinni sem sýnd verður sést er verið er að draga skipið út fyrir skerjagarðinn.
Skipið tengdist Íslandi, því nafnið sem það bar á undan þessu var Selnes.
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
|
09.01.2017 20:21
Njörður BA 114, Snari BA 144, Sæli BA 333, Fernanda o.fl. á Tálknafirði
![]() |
||||||
|
|
2432. Njörður BA 114, 6377. Snari BA 144, 2694. Sæli BA 333, Fernanda o.fl. á Tálknafirði © myndir Gunnlaugur Hólm, í okt. 2013
09.01.2017 20:04
Hafdís HU 85, sökk á Skagaströnd
Feykir:
Báturinn Hafdís HU 85, sem er 10 tonna bátur með heimahöfn á Blönduósi, sökk í Skagastrandarhöfn. Þegar Feykir hafði samband við Þóreyju Jónsdóttur hafnarvörð fyrir um fjögur leytið í dag sagðist hún hafa lesið um atvikið á vef Morgunblaðsins og sér væri ekki kunnugt um af hverju báturinn sökk. Henni var ekki kunnugt um hvort báturinn hefði sokkið í nótt eða í dag.
Mjög hvasst hefur verið af norðaustan á Skagaströnd í nótt og í dag en úrkomulaust. Hafa hviður farið upp undir 40 metra og við þær aðstæður rýkur sjórinn mikið í höfninni, sérstaklega á há flóði, að því er fram kemur á vef Mbl. Veðrið var nýlega farið að ganga niður þegar blaðamaður Feykis ræddi við Þóreyju.
Á vef Morgunblaðsins kemur fram að veðrið sé talin líkleg orsök þess að báturinn sökk, en Þórey segir að alveg eigi eftir að skoða það, báturinn mari enn í hálfu kafi og reiknar hún ekki með að hægt yrði að ná honum á land í dag.
09.01.2017 20:02
Andri BA 101, á Bíldudal
![]() |
||
|
|
![]() |
1951. Andri BA 101, á Bíldudal © myndir Gunnlaugur Hólm, í okt. 2013
09.01.2017 19:20
Brynjar BA 128, Andri BA 101 og Ýmir BA 32, á Bíldudal
![]() |
![]() |
1947. Brynjar BA 128, 1951. Andri BA 101 og 1499. Ýmir BA 32, á Bíldudal © myndir Gunnlaugur Hólm, í okt. 2013
09.01.2017 18:19
Jói Frændi BA 3 og Höfrungur BA 60, á Bíldudal
![]() |
![]() |
1882. Jói Frændi BA 3 og 1955. Höfrungur BA 60 á Bíldudal © myndir Gunnlaugur Hólm, í okt. 2013
09.01.2017 17:18
Úr Keflavíkurhöfn
![]() |
Úr Keflavíkurhöfn © mynd Gunnlaugur Hólm, 21. nóv. 2011
09.01.2017 14:15
Plastbátur eða Julla
![]() |
Plast bátur eða julla © mynd Gunnlaugur Hólm, 21. júlí 2010
09.01.2017 13:16
Fleiri myndir af Vesturland VN 307, við Færeyjar
![]() |
||||
|
|















































