Færslur: 2017 Janúar
11.01.2017 06:00
Vatnsleiðsla ? eða eitthvað annað
![]() |
Vatnsleiðsla eða eitthvað annað? © mynd Gunnlaugur Hólm, 24. júní 2002
- Komið er í ljós hvað sé um að vera á myndinni og verður það birt á morgun ásamt myndinni. -
10.01.2017 21:00
Síðari hluti mynda af björgun Wilson Muuga ex Selnes, við Hvalsnes - og komst á flot
Hér kemur síðari hluta mynda Gunnlaugs Hólm af björgun Wilson Muuga ex Selnes, sem strandaði neðan við Hvalsneskirkju fyrir 10 árum. Á síðustu myndinni er hann kominn á flot.
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
|
10.01.2017 20:21
Ceasar H 226, strandaði í Arnarfirði, 21. apríl 1971, náð út en sökk á leiðinni til Bretlands
Togarinn strandaði í Arnarfirði og gekk mjög erfiðlega að ná honum út og var að lokum fengnir tveir norskir dráttarbátar til verksins og tókst það og var togarinn dreginn inn til Ísafjarðar þar sem botninn sem var mjög illa farinn, var hann þá þéttur. Fljótlega eftir að farið var frá Ísafirði með stefnu á Bretland, var ljóst að togarinn myndi ekki haldast á floti. Þá var hann í togi hjá dráttarbáti.
Sökk hann síðar á um 210 metra dýpi í Víkurál.
![]() |
||||||
|
|
Ceasar H 226, strandaði í Arnarfirði, 21. apríl 1971, náð út en sökk á leiðinni til Bretlands © myndir í eigu Gunnlaugs Hólm
10.01.2017 20:02
Notts County GY 673, strandaði við Snæfjallaströnd, endaði sem uppfylling á Ísafirði
Breski togarinn Notts County GY 673, strandaði við Snæfjallaströnd á Vestfjörðum á fyrstu dögum febrúarmánaðar 1968, í aftakaveðri. Hann var síðan dreginn á flot og til Ísafjarðar, þar sem hann fór í uppfyllingu í grjótgarði.
Hér birtist blaðaúrklippa sem segir aðeins frá atburðum.
![]() |
Notts County GY 673 © skjáskot úr Þjóðviljanum 7. feb. 1968 - tímarit.is
10.01.2017 19:20
Önnur tveggja smábátahafnanna í Bodø, Noregi
![]() |
Önnur tveggja smábátahafnanna í Bodø, Noregi © mynd Sigurður Eggertsson, í jan. 2017
10.01.2017 18:19
Nordfisk N1B, í Bodø, Noregi
![]() |
Nordfisk N1B, í Bodø, Noregi © mynd Sigurður Eggertsson, í jan. 2017
10.01.2017 17:18
Mb Nordfisk og póstbátur í jólastoppi, í Bodø, Noregi
![]() |
Mb Nordfisk og póstbátur í jólastoppi, í Bodø, Noregi © mynd Sigurður Eggertsson, í jan. 2017
10.01.2017 16:17
Hluti af hafnarsvæðinu í Bodø, Noregi
![]() |
Hluti af hafnarsvæðinu í Bodø, Noregi © mynd Sigurður Eggertsson, í jan. 2017
10.01.2017 15:42
Í dag varð bingjuskipið, Kubilai Khan ex Fortunia, skrásett í Føroysku Altjóða Skipaskránna
Sjóvinnustýrið:
![]() |
Í dag varð bingjuskipið, Kubilai Khan ex Fortunia, skrásett í Føroysku Altjóða Skipaskránna. Eigari er Sp/f Kubilai Khan, Mykinesgøta 5, Tórshavn. Skipið skal sigla ímillum Afrika og Europa við fiski og stykkjagóðsi annars.
10.01.2017 15:16
Gamle Salten, í Bodø, Noregi
![]() |
Gamle Salten, í Bodø, Noregi © mynd Sigurður Eggertsson, í jan. 2017
10.01.2017 14:15
Bræðslan í Bodø, Noregi
![]() |
Bræðslan í Bodø, Noregi © mynd Sigurður Eggertsson, í jan. 2017
10.01.2017 13:14
Hraunsvík GK 75, í Grindavík í gær
![]() |
1907. Hraunsvík GK 75, í Grindavík í gær © mynd Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 9. jan. 2017
10.01.2017 12:13
Hraunsvík GK 75, Áskell EA 749, Vörður EA 748 o.fl. í Grindavík í gær
![]() |
1907. Hraunsvík GK 75, 2749. Áskell EA 749, 2740. Vörður EA 748 o.fl., í Grindavík í gær © mynd Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 9. jan. 2017
10.01.2017 11:12
Rokkarinn KE 16, Sævar KE 1 (skráður KE 5) og Auðunn, í Keflavíkurhöfn í gær
![]() |
1850. Rokkarinn KE 16, 1587. Sævar KE 1 (skráður KE 5) og 2043. Auðunn, í Keflavíkurhöfn í gær © mynd Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 9. jan. 2017
10.01.2017 10:11
Þorleifur EA 88 o.fl. í Grímsey í gær
![]() |
1434. Þorleifur EA 88 o.fl. í Grímsey í gær © skjáskot af vefmyndavél Akureyrar, 9. jan. 2017












































