Færslur: 2016 Nóvember
04.11.2016 16:23
Guard Atlantic TN 1373, í Ilulissat, Grænlandi
![]() |
Guard Atlantic TN 1373, í Ilulissat, Grænlandi © mynd PWite, shipspotting 24. ágúst 2007
04.11.2016 15:16
Black Watch, í Nanortalik, Grænlandi
![]() |
Black Watch, í Nanortalik, Grænlandi © mynd Bob Scott, shipspotitng 6. ágúst 2016
04.11.2016 14:15
Dýri II BA 99, á Patreksfirði
![]() |
7788. Dýri II BA 99, á Patreksfirði © mynd Sigurður Bergþórsson, MarineTraffic, 28. júlí 2016
04.11.2016 13:14
Brana HF 24, Indriði Kristins BA 751 og Þórshani BA 411
![]() |
7720. Brana HF 24, 2907. Indriði Kristins BA 751 og 7581. Þórshani BA 411 © mynd Hreiðar Jóhannsson, sumarið 2016
04.11.2016 12:13
Blíðfari ÍS 5, á Bolungarvík
![]() |
7668. Blíðfari ÍS 5, á Bolungarvík © mynd Sigurður Bergþórsson, MarineTraffic, 12. júlí 2016
04.11.2016 11:12
Bobbý 11 IS 373, á Suðureyri
![]() |
7604. Bobbý 11 IS 373, á Suðureyri © mynd Hreiðar Jóhannsson, sumarið 2016
04.11.2016 10:11
Rostungur ÍS 21, á Ísafirði
![]() |
7494. Rostungur ÍS 21, á Ísafirði © mynd Sigurður Bergþórsson, MarineTraffic, 12. júlí 2016
04.11.2016 09:13
Vísir SH 77 og Jón Skólastjóri GK 60, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur í gær
![]() |
1926. Vísir SH 77 og 1396. Jón Skólastjóri GK 60, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur í gær © mynd Emil Páll, 3. nóv. 2016
04.11.2016 08:00
Grímsey ST 2 á veiðum í gær
![]() |
741. Grímsey ST 2 á veiðum í gær © mynd Jón Halldórsson, nonni.123.,is 3. nóv. 2016
04.11.2016 07:00
Serval og Hákon EA 148, á Stakksfirði í gær
![]() |
Serval og 2407. Hákon EA 148, á Stakksfirði í gær © mynd Emil Páll, 3. nóv. 2016
04.11.2016 06:00
Auðunn og Hákon EA 148, á Stakksfirði í gær
![]() |
2043. Auðunn og 2407. Hákon EA 148, á Stakksfirði í gær © mynd Emil Páll, 3. nóv. 2016
03.11.2016 21:00
Serval, kom í dag til að sækja Sævík GK 257 og draga til Póllands, í miklar endurbætur
Dráttarbáturinn Serval, með heimahöfn í Kingston, kom í dag inn á Stakksfjörðinn og beið þó nokkra stund, að sagt var vegna þess að báturinn ristir 5,5 metra og sjávarhæðin í Njarðvíkurhöfn var ekki komin í það. Þegar staðan var talin heppileg fór hafnsögubáturinn Auðunn, með hafnsögumann út og saman komu þeir til Njarðvíkurhafnar skömmu síðar.
Tók ég þessar myndir við það tækifæri og sjáum við bátinn sigla inn Stakksfjörðinn, inn til Njarðvíkur og leggjast að lokum utan á Sævíkina, sem á að draga til Pólands eins og ég sagði frá í gær.
Ástæðan fyrir því að hann lagðist utan á Sævíkina en ekki fyrir framan, er sögð vera að hann þurfti að hífa víra og tilheyrandi yfir í bátinn, sem notað er við dráttinn sem fer trúlega fram á morgun.
![]() |
||||||||||||||||
|
|
03.11.2016 20:21
Blakkur BA 86. á Patreksfirði
![]() |
7411. Blakkur BA 86. á Patreksfirði © mynd Sigurður Bergþórsson, MarineTraffic, 10. júlí 2016
03.11.2016 20:02
Presley ÍS 18, á Bolungarvík
![]() |
7384. Presley ÍS 18, á Bolungarvík © mynd Sigurður Bergþórsson, MarineTraffic, 12. júlí 2016
03.11.2016 19:20
Helgi Hrafn ÓF 67, á Siglufirði
![]() |
7344. Helgi Hrafn ÓF 67, á Siglufirði © mynd Sigurður Bergþórsson, MarineTraffic, 22. sept. 2016























