Færslur: 2016 Nóvember
05.11.2016 13:14
Auðunn og Danavik, utan við Helguvík í gær
![]() |
2043. Auðunn og Danavik, utan við Helguvík í gær © mynd Emil Páll, 4. nóv. 2016
05.11.2016 12:13
Aðalsteinn Jónsson SU 11 og Aðalsteinn Jónsson II SU 211, saman við bryggju á Eskifirði
![]() |
2929. Aðalsteinn Jónsson SU 11 og 2699. Aðalsteinn Jónsson II SU 211, saman við bryggju á Eskifirði © mynd Eskja hf. í nóv. 2016
05.11.2016 11:12
Loftur Baldvinsson EA 124
![]() |
1069. Loftur Baldvinsson EA 124 © mynd Magnús Þorvaldsson fyrir xx árum
05.11.2016 10:11
Margrét SU 3 og Margrét HF 4, í Grófinni, Keflavík í gær
![]() |
1153. Margrét SU 3 og 2794. Margrét HF 4, í Grófinni, Keflavík í gær © mynd Emil Páll, 4. nóv. 2016
05.11.2016 09:10
Hvaðan er Serval?
Margir þeirra sem fylgstu í gær með því þegar verið var að útbúa dráttarbátinn Serval og Sævík GK 257 fyrir ferðina yfir hafið og til Póllands, spáðu mikið í það frá hvaða landi dráttarbáturinn væri. Heimahöfn var sögð Kingston, en hvaða land. Menn töldu margir að það væri Janmaica, en fáninn passaði ekki við það. Hér fyrir neðan sjáum við fánann sem var á bátnum.
![]() |
Serval og fánarnir, okkar fána þekkja allir, en hvaðan var hinn? © mynd í gær Emil Páll, 4. nóv. 2016
AF Facebooksíðunni Skipamyndir.is:
Oddgeir Guðnason Saint Vincent and Grenadines í Karabíska
05.11.2016 08:43
Serval, með Sævíkina í togi, gengur vel er nú staddur djúpt út af Surtsey, á 7 mílna hraða
![]() |
Serval, gengur vel með Sævíkina GK, í togi og er nú staddur djúpt út af Sursey, Siglt er á 7 milna hraða © skjáskot af MarineTraffic, nú fyrir nokkrum mínútum.
05.11.2016 08:09
Dagur 3 og enn brennur togarinn í Cape Town
![]() |
Dagur 3 og enn brennur togarinn í Cape Town © mynd Gunnar Harðarson, í morgun, 5. nóv. 2016
05.11.2016 07:08
Hafdís María GK 33, í Grófinni, Keflavík í gær
![]() |
1429. Hafdís María GK 33, í Grófinni, Keflavík í gær © mynd Emil Páll, 4. nóv, 2016
05.11.2016 06:00
Þruma, Faxi og Orri í Njarðvík í gær
![]() |
Þruma, 1581. Faxi RE 24, 924. Orri ÍS 180, o.fl. í Njarðvík í gær © mynd Emil Páll, 4. nóv. 2016
04.11.2016 21:00
Serval kemur til Njarðvíkur í gær, en auk hans sjást Orlik og Drífa GK 100
Hér koma þrjár myndir sem ég tók í gær er dráttarbáturinn kom til Njarðvíkur að sækja Sævík. Eins og áður hefur komið fram fóru skipin frá Njarðvíkur áleiðis til Póllands um kl. 18 i dag og nú eru þau rétt kominn fyrir Garðskaga, en sigla ansi djúpt. Á myndunum sjást rússneska skipið Orlik, 795. Drífa GK 100 og Serval.
![]() |
||
|
|
![]() |
Orlik, 795. Drífa GK 100 og Serval, í Njarðvík, í gær © myndir Emil Páll, 3. nóv. 2016
04.11.2016 20:21
Sarpik Ittuk, Sisimiut, Grænlandi
![]() |
Sarpik Ittuk, Sisimiut, Grænlandi © mynd gerner_r@hotmail.com,shipspotting, 19. júní 2006
04.11.2016 20:02
Kings Cross PD 365, í Peterhead
![]() |
Kings Cross PD 365, í Peterhead © mynd Andrew Ritchie, MarineTraffic, 22. okt. 2016
04.11.2016 19:20
Lagarfoss, að koma inn til Reykjavíkur
![]() |
Lagarfoss, að koma inn til Reykjavíkur © mynd Árni Árnason
04.11.2016 18:19
Serval lagður af stað með Sævíkina - myndir í kvöld og á morgun
![]() |
|
Serval með 1416. Sævík GK 257 í togi, nún áðan, sem skipn lögðu af stað frá Njarðvík kl. 18.05. í dag 4. 11. 2016 |
04.11.2016 17:18
Gunnar Thordarson
![]() |
Gunnar Thordarson © mynd Hreiðar Jóhannsson, sumarið 2016

















