Færslur: 2016 Nóvember
12.11.2016 12:13
Lagarfoss kom til Helguvíkur á þriðjudag- Eimskip verður með reglulegar ferðir um Helguvík
S.l. þriðjudagskvöld kom Lagarfoss í sína fyrstu ferð til Helguvíkur. Flutningurinn voru vörugámar fyrir afurðir úr kísilverksmiðju United Silicon. Ferð skipsins markaði tímamót hjá höfninni, því nú hefur Eimskip reglulegar siglingar um höfnina.
Að sögn Víkurfrétta er Eimskip með samning við United Silicon um allan útflutning frá verksmiðjunni í Helguvík, ásamt allri affemingu innflutnings. Til að takast á við verkefnið verður nýr 100 tonna krani staðsettur í Helguvík frá því snemma á næsta ári.
![]() |
Lagarfoss, í Cuxhaven © mynd Christian Schmarje, MarineTraffic 6. apríl 2015
12.11.2016 11:12
Dofri HU 87, að koma inn til Keflavíkur
![]() |
1587. Dofri HU 87, að koma inn til Keflavíkur © mynd Emil Páll, 1990.
12.11.2016 10:11
Litli Jón KE 201, í Sandgerði
![]() |
1563. Litli Jón KE 201, í Sandgerði © mynd Emil Páll, fyrir xx árum
12.11.2016 09:10
Vilborg ST 100, ekki lengur skráð hérlendis
Eins og sést á skjáskoti því sem ég tók í gær á vef Samgöngustofu er 1262. Vilborg ST 100, ekki lengur skráð í íslenskri skipaskrá
![]() |
1262. Vilborg, ekki lengur á íslenskri skipaskrá © skjáskot af vef Samgöngustofu 11. nóv. 2016
12.11.2016 08:09
Bylgja I SH 272, í Njarðvík
![]() |
1519. Bylgja I SH 272, í Njarðvík © mynd Emil Páll fyrir xx árum
12.11.2016 07:08
Runólfur SH 135
![]() |
1408. Runólfur SH 135 - nýsmíði í Njarðvík eftir Grím Karlsson © mynd Skúli og Ella
12.11.2016 06:00
Globus ex Moby Dick, í Danmörku
![]() |
46. Globus ex Moby Dick, í Danmörku © skjáskot af MarineTraffic, 11. nóv. 2016 kl. 19.45
11.11.2016 21:00
Kaldbakur EA 1
![]() |
2891. Kaldbakur EA 1 © mynd Cemre Shipyard ( Cemre Tersanesi) 10. nóv. 2016
11.11.2016 20:21
Mjallhvít KE 6, uppi á bryggju í Sandgerði, í gær
![]() |
7206. Mjallhvít KE 6, uppi á bryggju í Sandgerði, í gær © mynd Emil Páll, 10. nóv. 2016
11.11.2016 20:02
Bylgja I GK 141 og Sunna SU 226, í Njarðvík
![]() |
1519. Bylgja I GK 141 og 1814. Sunna SU 226. í Njarðvík © mynd Emil Páll, fyrir xx árum
11.11.2016 19:20
Benni KE 18, Ársæll EA 74 o.fl. í Keflavíkurhöfn
![]() |
1493. Benni KE 18, 403. Ársæll EA 74 o.fl. í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll, fyrir xx árum
11.11.2016 18:19
Benni KE 18 og Reykjanes GK 19, í Keflavíkurhöfn
![]() |
1493. Benni KE 18 og 1913. Reykjanes GK 19, í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll, fyrir xx árum
11.11.2016 17:18
Ólafur Jónsson GK 404, á Stakksfirði
![]() |
1471. Ólafur Jónsson GK 404, á Stakksfirði © mynd Emil Páll, fyrir xx árum
11.11.2016 16:17
Klettut MB 8 og Drífa GK 100 - sæbjúgubátar í Njarðvík í gær
![]() |
1426. Klettur MB 8 og 795. Drífa GK 100 - sæbjúgubátar í Njarðvík í gær © mynd Emil Páll, 10. nóv. 2016
11.11.2016 15:16
Kristbjörg ÞH 44, í dag Keilir SI 145
![]() |
1420. Kristbjörg ÞH 44, í dag Keilir SI 145 © úrklippa úr Mbl.















