Færslur: 2016 Júní
05.06.2016 10:11
Hoffell II SU 802, Ljósafell SU 70 og Sandfell SU 75, í skemmtisiglingu á Fáskrúðsfirði
![]() |
2345. Hoffell II SU 802, 1277. Ljósafell SU 70 og 2841. Sandfell SU 75, í skemmtisiglingu á Fáskrúðsfirði, í gær © mynd Jónína Guðrún Óskarsdóttir, Loðnuvinnslan hf., 4. júní 2016
05.06.2016 09:10
Sædís ÍS 67 o.fl. Bolungarvík, í gær
![]() |
1928. Sædís ÍS 67 o.fl. Bolungarvík, í gær © mynd Sigríður Línberg Runólfsdóttir, 4. júní 2016
05.06.2016 08:09
Röst SK 17 og Magnús HF 20, í Hafnarfirði
![]() |
1009. Röst SK 17 og 1039. Magnús HF 20 , í Hafnarfirði © mynd Árni Árnason, í júní 2016 |
05.06.2016 07:08
Gnúpur GK 11, Baldvin Njálsson GK 400 og Kaldbakur EA 1, í Hafnarfirði
![]() |
1579. Gnúpur GK 11, 2182. Baldvin Njálsson GK 400 og 1395. Kaldbakur EA 1, í Hafnarfirði © mynd Árni Árnason, í júní 2016
05.06.2016 06:07
Sighvatur GK 57 og Valdimar GK 195, í Grindavík í gær
![]() |
975. Sighvatur GK 57 og 2354. Valdimar GK 195, í Grindavík, í gær © mynd Emil Páll, 4. júní 2016
04.06.2016 21:00
Áskell EA 749, að koma inn Grindavíkur - 5 myndir
![]() |
||||||||
|
|
2749. Áskell EA 749, að koma inn til Grindavíkur © myndir Emil Páll, 2. júní 2016
04.06.2016 20:21
Mummi RE 111 og Grindjáni GK 169, með stefnumót í miðri Grindavíkurhöfn - 3 myndir
Þegar Mummi RE 111 var að koma inn til Grindavíkur og Grindjáni GK 169 var á útleið og þeir mættust í miðri Grindavíkurhöfn stoppuðu þeir báðir og virðist einhvert stefnumót hafa átt sér stað og tók ég þá þessar 3 myndir.
![]() |
||||
|
|
04.06.2016 20:02
Linda RE 44, ex Sigga frænka ÍS 171, o.fl. í Sandgerði, í gær
![]() |
![]() |
1560. Linda RE 44, ex Sigga frænka ÍS 171, o.fl. í Sandgerði, í gær © myndir Emil Páll, 3. júní 2016
04.06.2016 19:20
Guðmundur í Nesi RE 13, í Reykjavík - 2 myndir
![]() |
![]() |
2626. Guðmundur í Nesi RE 13, í Reykjavík © myndir Pétur B. Snæland, 3. júní 2016
04.06.2016 18:25
Vörður EA 748, í Grindavík
![]() |
![]() |
2740. Vörður EA 748, í Grindavík © myndir Emil Páll, 2. júní 2016
04.06.2016 14:15
Hákur, í Þorlákshöfn
![]() |
Hákur, í Þorlákshöfn © mynd Emil Páll, 2. júní 2016
04.06.2016 13:14
Wilson Elbe, í Grindavík
![]() |
Wilson Elbe, í Grindavík © mynd Emil Páll, 2. júní 2016
04.06.2016 12:24
Sjómannadagurinn Eskifirði
![]() |
Sjómannadagurinn Eskifirði © mynd Jón Kjartansson SU |
04.06.2016 12:13
Reyna á að ná Grundfirðingi út, nú um helgina
Samkvæmt upplýsingum sem ég fékk úr Stykkishólmi, á nú um helgina að reyna að ná Grundfirðingi SH 24 út, en eins og ég sagði frá fyrir nokkrum dögum fór sleðinn út af brautinni með bátnum í. Nú um helgina er stórstraumsflóð og samkvæmt sömu heimildum mun Hamar SH 224 gera tilraun til að draga bátinn út og síðan verður sleðinn settur réttur í brautina.
Mikil leynd virðist vera um þetta óhapp, því ekkert eða allavega mjög lítið hefur verið fjallað um málið í fjölmiðlum.
Hér fyrir neðan birti ég skjáskot af MarineTraffic, síðan í morgun en þar sjást bæði Grundfirðingur og Hamar.
![]() |
Grundfirðingur og Hamar í morgun © skjáskot af MarineTraffic, 4. júní 2016 |
























