Færslur: 2016 Júní
05.06.2016 21:00
Grundfirðingur SH 24, fastur í skökkum sleðanum - og laus - 6 myndir
Eins og ég sagði frá í fyrr í kvöld, tókst að losa Grundfirðing, en sleðinn var fastur með bátinn á leiðinni upp. Sleðinn hafði farið út af brautinni. Svo um kl. 19 í kvöld þegar stórstraumurinn var kominn í hámæli, tókst Þórsnesi SH 109 að draga bátinn út. - Birti ég hér 6 myndir bátnum frá því í dag og í kvöld.
Myndirnar af bátnum þegar hann losnaði voru teknar af Sigga kafara, en hinar af bátnum í sleðanum voru teknar af Kobba.
Björgun bátsins var sameiginlegt verkefni Köfunarþjónustu Sigurðar og Skipavíkur.
![]() |
||||||||||
|
|
05.06.2016 20:40
Sæunn Sæmundsd ÁR 60, að koma inn til Þorlákshafnar - 5 myndir
![]() |
||||
|
|
![]() |
![]() |
2706. Sæunn Sæmundsd ÁR 60, að koma inn til Þorlákshafnar © myndir Emil Páll, 2. júní 2016
05.06.2016 20:21
Valdimar GK 195, við bryggju í Grindavík og á útleið - 5 myndir
Hér sjáum við Valdimar við bryggju í Grindavík og skömmu eftir þá myndartöku sigldi hann út innsiglinguna, en hvert hann var að fara veit ég ekki, því hann var kominn aftur, er ég kom í Grindavík skömmu síðar.
![]() |
2354. Valdimar GK 195, í Grindavíkurhöfn © mynd Emil Páll, 2. júní 2016
![]() |
||||||
|
|
05.06.2016 20:02
Stormur SH 333, lagstur á botn Njarðvíkurhafnar - 3 myndir
Hér koma þrjár myndir sem sýna bátinn vera alveg kominn á botninn, í stórstraumsfjörunni. Sökum þess hver mikill gróður er á bátnum sést það ekki eins vel og ella.
![]() |
||||
|
|
05.06.2016 19:31
Myndir af Grundfirðingi lausum, nú í kvöld - dreginn út af Þórsnesi, en ekki Hamri
Hér birtast tvær myndir sem teknar voru í kvöld er Grundfirðingur losnaði í Stykkishólmi. Eins og sést á fyrrri myndinni var það Þórsnes SH 109 sem dró bátinn út, en ekki Hamar SH.
![]() |
||
|
|
05.06.2016 19:22
Grundfirðingur SH 24, laus úr sleðanum í Stykkishólmi
Nú fyrir nokkrum mínútum tókst Hamari SH, að draga Grundfirðing SH 24, úr sleðanum hjá Skipavík í Stykkishólmi. En eins og ég ef áður sagt þá fór sleðinn út af brautinni með bátnum í og var beðið eftir stórstraumsflóði sem var núna áðan.
Var það samstafsverkefni Köfunarþjónustu Sigurðar og eigenda Skipavíkur að ná bátnum út, sem tókst eins og best er á kostið að sögn Sigurðar Stefánssonar, eða Sigga Kafara.
Síðar í kvöld birtast myndir sem teknar voru á staðnum í dag.
![]() |
1202. Grundfirðingur SH 24, skakkur í sleðanum í dag © mynd Kobbi, í dag 5. júní 2016 - fleiri myndir síðar í kvöld |
05.06.2016 19:20
Bryggjan á Stokkseyri - 2 myndir
Bryggjan á Stokkseyri, lítur ansi vel út þrátt fyrir að hafa ekki verið notuð í fjölda ára, en notkun hennar lauk á svipuðum tíma og sú á Eyrarbakka og af nánast sömu ástæðum.
Innsiglingin til Stokkseyrar var þó ekki eins bein og sú á Eyrarbakka, heldur voru nokkrar beygjur á leiðinni. Í miklu óveðri að mig minnir 1967 sukku bátar, eða slitnuðu frá bryggju og urðu miklar skemmdir.
![]() |
![]() |
Bryggjan á Stokkseyri © myndir Emil Páll, 2. júní 2016
05.06.2016 18:19
Bryggjan á Eyrarbakka - 2 myndir -
Bryggjan á Eyrarbakka hefur ekki verið notuð síðan 1988, eða um svipað leiti og brúin yfir Ölfusárósa kom. Samkvæmt upplýsingum sem ég fékk á staðnum þegar ég tók myndirnar tvær sem nú birtast, var innsiglingin nokkuð góð, en lítið skjól í höfninni í hafátt.
Næsta færsla verður um bryggjuna á Stokkseyri.
![]() |
||
|
|
05.06.2016 17:18
Vörður EA 748, Áskell EA 749 og Hrafn Sveinbjarnarson GK 255, í Grindavík í gær
![]() |
2740. Vörður EA 748, 2749. Áskell EA 749 og 1972. Hrafn Sveinbjarnarson GK 255, í Grindavík, í gær © mynd Emil Páll, 4. júní 2016
05.06.2016 16:17
Dögg SU 118 o.fl. á Hornafirði
![]() |
2718. Dögg SU 118 o.fl. á Hornafirði © mynd Árni Árnason, í júní 2016
05.06.2016 15:16
Aquarius og Gnúpur GK 11, í Hafnarfirði
![]() |
2667. Aquarius og 1579. Gnúpur GK 11, í Hafnarfirði © mynd Árni Árnason, í júní 2016
05.06.2016 14:15
Hvanney SF 51, á Hornafirði
![]() |
2403. Hvanney SF 51, á Hornafirði © mynd Árni Árnason, í júní 2016
05.06.2016 13:14
Sævar SF 272 o.fl. á Hornafirði
![]() |
2383. Sævar SF 272 o.fl. á Hornafirði © mynd Árni Árnason, í júní 2016
05.06.2016 12:13
Páll Jónsson GK 7, í Grindavík í gær
![]() |
1030. Páll Jónsson GK 7, í Grindavík, í gær © mynd Emil Páll, 4. júní 2016
05.06.2016 11:12
Jóhanna Gísladóttir GK 557, í Grindavík í gær
![]() |
1076. Jóhanna Gísladóttir GK 557, í Grindavík í gær © mynd Emil Páll, 4. júní 2016
































