Færslur: 2016 Júní
08.06.2016 13:14
Brimnes BA 800, verður nú Steinbjörg BA 273, frá Tálknafirði
Í gær var Brimnes BA 800, tekin upp í Skipasmiðastöð Njarðvíkur og nú rétt fyrir hádegi var búið að mála yfir nafn og númer bátsins, auk heimahafnar, á bátnum. Samkvæmt Fiskistofu fær báturinn nú nafnið Steinbjörg BA 273 og verður með heimahöfn á Tálknafirði.
Mynd sú sem nú birtist tók ég í gær þegar báturinn var nýlega kominn upp í slippinn
![]() |
1527. Brimnes BA 800, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur í gær - Samkvæmt Fiskistofu verður báturinn nú Steinbjörg BA 273, með heimahöfn í Tálknafirði © mynd Emil Páll, 7. júní 2016
08.06.2016 12:13
Fanney, á Húsavík
![]() |
1445. Fanney, á Húsavík © mynd Zbigniew Mika, 6. júní 2016
08.06.2016 11:12
Von ÞH 54, Hörður Björnsson ÞH 260 o.fl. á Húsavík
![]() |
1432. Von ÞH 54, 264. Hörður Björnsson ÞH 260 o.fl. á Húsavík © mynd Zbigniew Mika 6. júní 2016
08.06.2016 10:11
Hildur, Salka, Garðar, Hera ÞH 60, Hörður Björnsson ÞH 260 o.fl. á Húsavík
![]() |
1354. Hildur, 1438. Salka, 260. Garðar, 67. Hera ÞH 60, 264. Hörður Björnsson ÞH 260 o.fl. á Húsavík © mynd Zbigniew Meka, 6. júní 2016
08.06.2016 09:10
Friðrik Sigurðsson ÁR 17, á sjómanndag í Þorlákshöfn
![]() |
1084. Friðrik Sigurðsson ÁR 17, á sjómanndag í Þorlákshöfn © mynd Sigmar Þór Sveinbjörnsson, í júní 2016
08.06.2016 08:00
Tómas Þorvaldsson / Hrafn, frá Grindavík, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, í gær
![]() |
1006. Tómas Þorvaldsson, Grindavík / Hrafn, Grindavík, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur í gær © mynd Emil Páll, 7. júní 2016 |
08.06.2016 07:00
Náttfari og Hörður Björnsson ÞH 260, á Húsavík
![]() |
993. Náttfari og 264. Hörður Björnsson ÞH 260, Húsavík © mynd Zbigniew Mika, 7. júní 2016
08.06.2016 06:00
Hörður Björnsson ÞH 260, Ocean Diamond og Náttfari, á Húsavík, í gær
![]() |
264. Hörður Björnsson ÞH 260, Ocean Diamond og 993. Náttfari, á Húsavík, í gær © mynd Zbigniew Mika, 7. júní 2016
07.06.2016 21:00
Sjómannadagurinn á Ólafsfirði - 11 myndir
![]() |
||||||||||||||||||
|
|
![]() |
Sjómannadagurinn á Ólafsfirði © myndir Hreiðar Jóhannsson, 4. júní 2016
07.06.2016 20:40
Grindjáni GK 169, á leið inn innsiglinguna í Grindavík - 5 myndir
![]() |
||
|
|
![]() |
![]() |
![]() |
7325. Grindjáni GK 169, á leið inn innsiglinguna í Grindavík© myndir Emil Páll, 4. júní 2016
07.06.2016 20:02
Steini Sigvalda GK 526, á leið niður úr Skipasmíðastöð Njarðvíkur, í gær - 3 myndir
![]() |
||
|
|
![]() |
1424. Steini Sigvalda GK 526, á leið niður úr Skipasmíðastöð Njarðvíkur, í gær © myndir Emil Páll, 6. júní 2016
07.06.2016 19:20
Ronja SH 53, Sumrungur SH 210 o.fl. í Stykkishólmi - 2 myndir
![]() |
![]() |
1524. Ronja SH 53, 7709. Sumrungur SH 210 o.fl. í Stykkishólmi © myndir Sigurður Örn Stefánsson, 5. júní 2016
07.06.2016 18:19
Hafbjörg, á Norðfirði
![]() |
2629. Hafbjörg, á Norðfirði © mynd Bjarni Guðmundsson, 5. júní 2016
07.06.2016 17:18
Hannes Þ. Hafstein og Bergur Vigfús GK 43, í Sandgerði
![]() |
2593. Hannes Þ. Hafstein og 2746. Bergur Vigfús GK 43, í Sandgerði © mynd Björgunarsveitin Sigurvon, í júní 2016
07.06.2016 16:17
Kári SH 78 o.fl. í Stykkishólmi
![]() |
2589. Kári SH 78 o.fl. í Stykkishólmi © mynd Sigurður Örn Stefánsson, 5. júní 2016
































