Færslur: 2015 Janúar
25.01.2015 07:00
Edda SI 200, Oddur á Nesi SI 76 og Raggi Gísla SI 73, á Siglufirði
![]() |
1888. Edda SI 200, 2799. Oddur á Nesi SI 76 og 2594. Raggi Gísla SI 73, á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 22. jan. 2015
25.01.2015 06:07
Ólafur Jóhannsson ST 45, ný keyptur til Siglufjarðar
![]() |
2032. Ólafur Jóhannsson ST 45, ný keyptur til Siglufjarðar © mynd Hreiðar Jóhannsson, 22. jan. 2015
25.01.2015 00:34
Sjaldséður gestur á Patreksfirði, í dag - Oddeyrin EA 210
Halldór Árnason, Patreksfirði, í dag: Hér eru myndir af Oddeyrinni, sem kom hér rétt upp úr kl. þrjú í dag. Þeir sendu slöngubát í land, en lögðust ekki að bryggju.Eitthvað virtist mótorinn vera í ólagi í þeim bát, því þeir þurftu að róa síðasta spölinn inn í höfnina. Mér sýnist skipstjórinn vera farinn að ókyrrast, því þetta er búið að taka yfir 1/2 tíma og slöngubáturinn ennþá bundinn við bryggju!
![]() |
||||
|
|
2750. Oddeyrin EA 210,á Patreksfirði © myndir Halldór Árnason, 24. jan. 2015
24.01.2015 15:16
Birtingur NK 124, á Siglufirði
![]() |
1293. Birtingur NK 124, á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 22. jan. 2015
![]() |
1293. Birtingur NK 124, á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 22. jan. 2015
![]() |
1293. Birtingur NK 124, á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 22. jan. 2015
24.01.2015 14:15
Ramóna ÍS 840, á Seyðisfirði
![]() |
1148. Ramóna ÍS 840 á Seyðisfirði © símamynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 21. jan. 2015
![]() |
1148. Ramóna ÍS 840 á Seyðisfirði © símamynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 21. jan. 2015
24.01.2015 13:14
Sigurbjörg ÓF 1, á Siglufirði
![]() |
||
|
|
24.01.2015 12:12
Díana NS 131, á Seyðisfirði
![]() |
1760. Díana NS 131, á Seyðisfirði © símamynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 21. jan. 2015 |
24.01.2015 07:16
Neskaupstað í gær: Beitir NK 123, Bjarni Ólafsson AK 70, Selvog Senior frá Bodö og Arney
Bjarni Guðmundsson, Neskaupstað, hér er nokkrar myndir sem ég tók í gær: Beitir NK er að landa kolmuna
Bjarni Ólafs AK landar Loðnu í frystingu og Selvog Senior frá Bodo bíður
löndunar með loðnu í frystingu svo sést í línubátinn Arney fyrir aftan Beitir sem er í vélarskiptum.
![]() |
||
|
Selvog Senior N-24-ME, 2287. Bjarni Ólafsson AK 70 og 2690. Arney HU 36, á Neskaupstað © mynd Bjarni Guðmundsson, 22. jan. 2015 ( sér mynd af Beiti NK, næst ekki inn þar sem kerfið er ekki komið í fullkomið lag ennþá) |
24.01.2015 07:08
Siglunes SI 70, Magnús Geir KE 5 og Birtingur NK 123, á Siglufirði
![]() |
1146. Siglunes SI 70, 1039. Magnús Geir KE 5 og 1293. Birtingur NK 124, í Siglufjarðarhöfn © mynd Hreiðar Jóhannsson, 22. jan. 2015 |
24.01.2015 06:34
Daniel SI 152
![]() |
482. Daníel SI 152, á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 22. jan. 2015
23.01.2015 22:39
Miden Max, búlkari smíðaður 1993, 180m langt 20 breitt
![]() |
Miden Max, búlkari smíðaður 1993, 180m langt 20 breitt 39012 gross tonnage siglir undir bresku flaggi © mynd Svafar Gestsson, í dag 23. jan. 2015
23.01.2015 21:00
Polar Amaroq GR 18-49 - í dag 2862. Beitir NK 123
Polar Amaroq GR 18-49, í Reykjavík - heitir í dag 2862. Beitir NK 123 © myndir shipspotting Folke Österman, 14. sept. 2013
23.01.2015 20:21
Harpa, í Reykjavík
7741. Harpa, í Reykjavík © mynd shipspotting Folke Österman, 14. sept. 2013
23.01.2015 19:20
Ísak, í Reykjavík
2201. Ísak, í Reykjavík © mynd shipspotting Folke Österman, 14. sept. 2013
23.01.2015 18:19
Maríusúð, í Reykjavík
1890. Maríusúð, í Reykjavík © mynd shipspotting Folke Österman, 14. sep. 2013


















