Færslur: 2015 Janúar
28.01.2015 11:12
Einn gamall danskur
![]() |
Einn gamall danskur © mynd Svend Erik Høgsberg
28.01.2015 10:11
Bulk Viking í Bodø, Noregi
![]() |
Bulk Viking í Bodø, Noregi © mynd Svafar Gestsson, 26. jan. 2015
28.01.2015 09:10
Buefjord SF-45-A, í Svolvaer, Noregi
![]() |
Buefjord SF-45-A, í Svolvaer, Noregi © mynd shipspotting, frode adolfsen, 6. jan. 2015
28.01.2015 08:30
Bodø, í Bodø, Noregi
![]() |
||
|
|
Bodø, í Bodø, Noregi © myndir Svafar Gestsson, 26. jan. 2015
28.01.2015 07:00
Bernt Oskar N-20-MS, í Svolvaer, Noregi
![]() |
Bernt Oskar N-20-MS, í Svolvaer, Noregi © mynd shipspotting frode adolfsen, 6. jan. 2015
28.01.2015 06:00
Balkur FD 1201, í Færeyjum
![]() |
Balkur FD 1201, í Færeyjum © mynd Baldur Sigurgeirsson, 9. jan. 2015
27.01.2015 21:38
Vonin KE, á heimleið
Eins og ég hef oft sagt leigði Siggi kafari bát sinn Vonina KE 10, sem þjónustubát við laxeldið hjá Arnarlaxi og miðaðist leigutíminn þangað til að Arnarlax fengi þjónustubát. Sá bátur er nú kominn vestur, eins og ég sagði einnig nýlega frá og því er leigutíma á Von KE lokið og lagði hann nú fyrir stund frá Bíldudal á leið Sandgerðis.
![]() |
1631. Vonin KE 10, á Bíldudal © mynd MarineTraffic, Sigurður Stefánsson, 16. mars 2014 |
27.01.2015 21:00
Skipasmíðastöð Njarðvíkur: Tveir skrifaðir út í gær, einn í dag og tveir fljótlega
Hinn mikli kraftur í starfsmönnum Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur heldur áfram og voru í gær skrifaðir út tveir bátar, þeir Markús HF 177 áður SH 271 og Njáll RE 275. Í dag var Frú Magnhildur GK 222 tekin út úr húsi og fer niður þegar eigandinn vill. Þá eru eftir Siggi Bjarna GK 5 og Maggý VE 108, en vinna við þá lýkur jafnvel í næstu eða þar næstu viku.
Hér koma myndir af þeim bátum sem voru inni í bátaskýlinu í morgun, en eftir að ég tók myndirnar fór einn þeirra Frú Magnhildur út.
![]() |
||||||
|
|
27.01.2015 20:21
Stafnes KE 130 (1916)
![]() |
1916. Stafnes KE 130 © mynd Gísli Aðalsteinn Jónasson 29. nóv. 1988
![]() |
1916. Stafnes KE 130 © mynd Gísli Aðalsteinn Jónasson 29. nóv. 1988
![]() |
1916. Stafnes KE 130 © mynd Gísli Aðalsteinn Jónasson 29. nóv. 1988
![]() |
1916. Stafnes KE 130 © mynd Gísli Aðalsteinn Jónasson 29. nóv. 1988
![]() |
1916. Stafnes KE 130 © mynd Gísli Aðalsteinn Jónasson
![]() |
1916. Stafnes KE 130 © mynd Gísli Aðalsteinn Jónasson 10. des. 1988
![]() |
1916. Stafnes KE 130 © mynd Gísli Aðalsteinn Jónasson 10. des. 1988
27.01.2015 20:02
Skúli ST 75
![]() |
||||||
|
|
2754. Skúli ST 75 © myndir Árni Þór Baldursson í Odda, í ágúst 2014
27.01.2015 19:20
Særún ST 27
![]() |
Særún ST 27 © mynd Jón Halldórsson, nonni.123.is 8. jan. 2015
27.01.2015 17:18
Að koma til Siglufjarðar
![]() |
Að koma til Siglufjarðar © mynd Gísli Aðalsteinn Jónasson, 22. júlí 1986
AF FACEBOOK:
Hannes Ingi Jónsson Þessi er Stafnes í dag
27.01.2015 16:17
Sæmundur Fróði, í Reykjavík
![]() |
7080. Sæmundur fróði, í Reykjavík © mynd shipspotting Folke Österman 14. sept. 2013
27.01.2015 15:16
Sæfell RE 62 ex Hrönn SK 70
![]() |
1080. Sæfell RE 62 ex Hrönn SK 70, stórviðgerð og dekkaður 1969, talinn ónýtur og tekinn af skrá 1983 © mynd í eigu Emils Páls, ljósm. ókunnur





























