Færslur: 2015 Janúar

06.01.2015 19:20

Vonin KE 2

 

         221. Vonin KE 2 © mynd Gísli Aðalsteinn Jónasson, 18. nóv. 1987

 

          221. Vonin KE 2 © mynd Gísli Aðalsteinn Jónasson, 23. ágúst 1988

 

AF FACEBOOK:

Þráinn Jónsson Gaman að sjá þennan,en ég fór fyrir tæpum 18 árum til Ghana að gera við hann.
Emil Páll Jónsson Já hann var þar undir nafninu Rosemary, en maður sem rakst á hann fyrir nokkrum árum fór nú í haust þangað niður eftir og ætlaði að taka mynd fyrir mig af honum. En þá fannst hann ekki.

06.01.2015 18:19

Víkingur AK 100


 

 

          220. Víkingur AK 100 © myndir Gísli Aðalsteinn Jónasson, 6. og 8. feb. 1989

06.01.2015 17:18

Sigurður Ólafsson SF 44

 

            173. Sigurður Ólafsson SF 44 © mynd Gísli Aðalsteinn Jónasson, 17. nóv. 1987

06.01.2015 16:17

Þorsteinn GK 16

       145. Þorsteinn GK 16 © mynd Gísli Aðalsteinn Jónasson, 23. ágúst 1988

 

AF FACEBOOK:

Þorgrímur Ómar Tavsen Var stýrimaður á þessum næstum ár hjá Guðmundi á Hópi sóma karl sem stóð við allt

 

06.01.2015 15:17

Arnar ÁR 55

 

           162. Arnar ÁR 55 © mynd Gísli Aðalsteinn Jónasson, 23. ágúst 1988

06.01.2015 14:15

Elliði GK 445

           43. Elliði GK 445 © mynd Gísli Aðalsteinn Jónasson, 6. apríl 1986

  

06.01.2015 13:14

Dreki HF 36, í Hafnarfirði

 

         27. Dreki HF 36, í Hafnarfirði © mynd Gísli Aðalsteinn Jónasson 27. feb. 1986

06.01.2015 12:13

Sigurborg SH 12, að koma inn til Siglufjarðar, í gær


 

 

        1019. Sigurborg SH 12, að koma inn til Siglufjarðar, í gær © mynd Hreiðar Jóhannsson, 5. jan. 2015

06.01.2015 11:12

Magnús Geir KE 5, á Siglufirði, í gær

        1039. Magnús Geir KE 5, á Siglufirði, í gær © mynd Hreiðar Jóhannsson, 5. jan. 2015
 

06.01.2015 10:11

Múlaberg SI 22, á Siglufirði, í gær

 

 

 

          1281. Múlaberg SI 22, á Siglufirði, í gær © mynd Hreiðar Jóhannsson, 5. jan. 2015

06.01.2015 09:10

Samskip Courier, í Rotterdam

 

          Samskip Courier, í Rotterdam © mynd shipspotting  vanderlaanphotography.com, 30. des. 2014

06.01.2015 08:29

Lunar KW 148, í Hollandi


 

 

            Lunar KW 148, í Hollandi © myndir shipspotting, Peter Lenderink, 4. jan. 2015

06.01.2015 07:00

Cemfjord, sem fórst við Skotland, í fyrradag

 

         Cemfjord, sem fórst við Skotland 4. jan. 2015 © mynd shipspotting Hannes van Rijn 24. nóv. 2011

06.01.2015 06:00

Erling KE 140, siglir út Stakksfjörðinn, í gær

 

        233. Erling KE 140, siglir út Stakksfjörðinn, í gær © mynd Emil Páll, 5. jan. 2015

05.01.2015 21:00

Skipasmíðastöð Njarðvíkur, í dag - 4 bátar inni í húsi, auk þeirra sem eru á útisvæði

Bátaskýlið hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur hefur svo sannarlega sannað gildi sitt að undanförnu, því þó veður sé frekar leiðinlegt hefur það ekki alltaf komið að sök  hjá þeim. Ástæðan er sú að nú eru fjórir bátar innandyra, auk þeirra sem eru á útisvæði.

Hér kemur myndasyrpa með þeim fjórum bátum sem hægt hefur verið að vinna að fullu við, þrátt fyrir snjókomu og rigninga á víxl utandyra.

Þessir bátar eru Siggi Bjarna GK 5, sem verið er að lengja, Maggý VE 108, sem verið er að setja nýtt stýrishús á, björgunarbátur sem hét Einar Sigurjónsson þegar hann kom inn en almennt er talið að hann verði með nafnið Hannes Þ. Hafstein þegar hann fer út, en verið er að gera ýmis viðhaldsverk á bátnum.  Fjórði báturinn er Katrín GK 66 sem er í skrúfuvandkvæðum.


          2593. ex Einar Sigurjónsson t.v. og 1890. Katrín GK 266, til hægri og aftan við björgunarskipið sést í 2454. Sigga Bjarna GK 5


                              Sömu bátar og á efri myndinni


              2593. ex Einar Sigurjónsson og 2454. Siggi Bjarna GK 5


           Hér sést aðeins í þá alla fjóra. Katrín er næst okkur, björgunarskipið við hlið hans og síðan sést í Sigga Bjarna og aftan við hann í Maggý VE 108


                           Siggi Bjarna GK 5 og Maggý VE 108


           Siggi Bjarna GK 5, næst okkur svo sést í Katrínu GK og fyrrum Einar Sigurjónsson


                               Sömu skip og á myndinni fyrir ofan


          Lengst til hægri sést í Maggý VE 108, Siggi Bjarna fyrir framan hana og t.v. sést í Katínu


                   Lengingin á 2454. Sigga Bjarna GK 5, gengur vel


                       Nýja stýrishúsið fer vel á 1855. Maggý VE 108

                               © myndir Emil Páll, í dag, 5. jan. 2015

 

AF FACEBOOK:

Árni Freyr Runarsson Gaman að sjá Þá taka á sig mynd.
Ég get varla beðið eftir að björgunnarskipið fari á flot aftur.