Færslur: 2015 Janúar
08.01.2015 14:13
Grindavíkurbátar, landa í Njarðvík, í dag
Þrír línubátar í eigu Þorbjörns hf., í Grindavík, lönduðu í morgun í Njarðvíkurhöfn. Ástæðan er trúlega veðrið og þá sér í lagi innsiglingin til Grindavíkur þegar þannið er. Þetta eru bátarnir Ágúst GK 95, Valdimar GK 195 og Sturla GK 12 og koma hér myndir af þeim í höfninni, tekin núna áðan.
|
1401. Ágúst GK 95 og 2354. Valdimar GK 195
|
||||
08.01.2015 13:14
Börkur NK 122
![]() |
1283. Börkur NK 122 © mynd Gísli Aðalsteinn Jónasson, 15. feb. 1989
![]() |
1283. Börkur NK 122 © mynd Gísli Aðalsteinn Jónasson, 18. feb. 1989
08.01.2015 12:43
Svafar Gestsson heimsótti Skipasmíðastöð Njarðvíkur í morgun
Einn er sá maður sem fylgt hefur síðunni, síðan ég stofnaði hana og oft sent mér mikið af myndum, auk þess sem samstarfið hófst í raun meðan ég sá um skipasíðu Þorgeirs Baldurssonar. Hér er ég að ræða um húsvíkinginn Svafar Gestsson vélstjóra, sem í dag er á norsku skipi.
Í morgun er hann var á leið úr jólafríi og til Noregs, kom hann í heimsókn hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur en þar starfa tveir af hans gömlu vinum og samstarfsmenn. Framkvæmdastjóri slippsins er annar vinur og samstarfsmaður Svafars, Þráinn Jónsson framkvæmdastjóri slippsins og tók ég mynd af þeim saman í slippnum í morgun. Auk þess sem Svafar tók mynd af öðrum gömlum vini og samstarfsmanni, þ.e. eiganda slippsins og útgerðarmanni og fiskverkanda, Lúðvík Berki Jónssyni, en Svafar notaði tækifærið til að heimsækja hann einnig.
![]() |
||
|
|
08.01.2015 12:13
Ljósafell SU 70, á Akureyri
![]() |
1277. Ljósafell SU 70, á Akureyri © mynd shipspotting Folke Österman, 12. sept. 2013
08.01.2015 11:12
Jón Gunnlaugs GK 444
![]() |
1204. Jón Gunnlaugs GK 444 © mynd Gísli Aðalsteinn Jónasson, 11. apríl 1986
08.01.2015 10:11
Dagný SI 70
![]() |
1121. Dagný SI 70 © mynd Gísli Aðalsteinn Jónasson, 23. maí 1987
08.01.2015 09:10
Húnaröst ÁR 170, Jöfur KE 17, Hilmir II SU 177 o.fl. í Vestmannaeyjum
![]() |
1070. Húnaröst ÁR 170, 965. Jöfur KE 17, 1044. Hilmir II SU 177 o.fl. í Vestmannaeyjum © mynd Gísli Aðalsteinn Jónasson, 13. feb. 1988
08.01.2015 08:27
Sighvatur Bjarnason VE 81
![]() |
1061. Sighvatur Bjarnason VE 81 © mynd Gísli Aðalsteinn Jónasson, 12. sept. 1988
08.01.2015 07:08
Súlan EA 300
![]() |
||||
|
|
1060. Súlan EA 300 © myndir Gísli Aðalsteinn Jónasson 17. feb. 1988
08.01.2015 06:00
Helga II RE 373 - ný í Noregi - og með rifið troll
![]() |
1018. Helga II RE 373, nýr í Noregi © mynd Gísli Aðalsteinn Jónasson, 12. okt. 1988
![]() |
1018. Helga II RE 373, með rifið troll © mynd Gísli Aðalsteinn Jónasson |
07.01.2015 21:00
Sigurður RE 4, Fífill GK 54 o.fl.
![]() |
|||||||||||||||
|
|
07.01.2015 20:21
Beitir NK 123
![]() |
||
|
|
![]() |
||||||
|
|
226. Beitir NK 123 © myndir Gísli Aðalsteinn Jónasson, 25. maí 1987
07.01.2015 20:02
Svanur RE 45
![]() |
1029. Svanur RE 45 © mynd Gísli Aðalsteinn Jónasson, 23. ágúst 1988
07.01.2015 19:20
Albert GK 31
![]() |
||
|
|
1046. Albert GK 31 © mynd Gísli Aðalsteinn Jónasson, 17. ágúst 1988
07.01.2015 18:19
Guðmundur Ólafur ÓF 91
![]() |
1020. Guðmundur Ólafur ÓF 91 © mynd Gísli Aðalsteinn Jónasson, 8. feb. 1988


































