Færslur: 2015 Janúar

20.01.2015 18:19

Straumur ST 65

 

        2324. Straumur ST 65 © mynd Árni Þór Baldursson í Odda, í ágúst 2014

 

AF FACEBOOK:

Jón Páll Jakobsson Held ad thessi se kominn til noregs og heitir Unnur i dag skradur i Tana

20.01.2015 17:18

Oddur V. Gíslason

 

        2310. Oddur V. Gíslason, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd Ólafur Guðmundsson, í maí 1999

 

AF Facebook:

Árni Freyr Runarsson 2310: fyrrum Oddur V Gíslason, fyrrum Hannes Þ Hafstein

20.01.2015 16:17

Hilmir ST 1


 


 

 

       2390. Hilmir ST 1 © myndir Árni Þór Baldursson í Odda, í ágúst 2014

20.01.2015 15:16

Ísöld BA 888

 

         2306. Ísöld BA 888 © mynd Árni Þór Baldursson í Odda, í ágúst 2014

20.01.2015 13:14

Valdimar GK 195

 

         2354. Valdimar GK 195, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd Ólafur Guðmundsson, í sept. 2001

20.01.2015 12:13

Heimaey VE 1

 

          2812. Heimaey VE 1 © mynd Faxagengið, faxire9  18. jan. 2015

20.01.2015 11:12

Happsæll KE 94 - í dag Hvanney SF 51

 

        2403. Happsæll KE 94 - í dag Hvanney SF 51, í Keflavíkurhöfn © mynd Ólafur Guðmundsson, í okt. 2001

20.01.2015 10:11

Aron ÞH 105

 

          2333. Aron ÞH 105, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd Ólafur Guðmundsson, í jan. 2002

20.01.2015 09:10

Christine, í Reykjavík


 

 

         2241. Christine, í Reykjavík © myndir Folke Österman, 14. sept. 2013

20.01.2015 08:29

Elding, í Reykjavík

 

        1047. Elding, í Reykjavík © mynd Sigurður Bergþórsson, í jan. 2015

20.01.2015 07:00

Tómas Þorvaldsson GK 10, í slippnum í Reykjavík

 

         1006. Tómas Þorvaldsson GK 10, í slippnum í Reykjavík © mynd Sigurður Bergþórsson, í jan. 2015

20.01.2015 06:00

Lundey NS 14, að koma inn til Vopnafjarðar


 


 

 

         155. Lundey NS 14, að koma inn til Vopnafjarðar © myndir Faxagengið, Faxi re, 19. jan. 2015

19.01.2015 21:00

Frú Magnhildur, Njáll, Siggi Bjarna og Maggý í bátaskýli Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur

Hér sjáum við þrjá stóra báta sem komnir eru inn í bátaskýli Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur og fyrir utan skýlið var verið að undirbúa einn plastbát til að fara einnig inn. Sjálfsagt hefur það gerst í dag, en ég var þarna ár ferð rétt eftir hádegi. Hér kemur syrpa sem sýnir þetta betur og fyrir neðan mína syrpu koma myndir sem Þráinn Jónsson tók síðar í dag


            1546. Frú Magnhildur GK 222, á Gullvagninum fyrir utan bátskýlið


         1575. Njáll RE 275, 2454. Siggi Bjarna GK 5 og aftan við hann sést í 1855. Maggý VE 108


                            1575. Njáll RE 275 og 2454. Siggi Bjarna GK 5


                                             1855. Maggý VE 108


               2454. Siggi Bjarna GK 5, framan við hann sést í 1575. Njáll RE 275 og aftan við Sigga Bjarna sést í 1855. Maggý VE 108


                         1575. Njáll RE 275 og 2454. Siggi Bjarna GK 5


           Það er ekki mikið pláss aflögu fyrir framan 1575. Njál RE 275


         Bátaröðin 1575. Njáll RE 275, 2454. Siggi Bjarna GK 5 og 1855. Maggý VE 108

                                Sama röð og á myndinni fyrir ofan

        Í Skipasmíðastöð Njarðvíkur í dag © myndir Emil Páll, 19. jan. 2015


           1546. Frú Magnhildur komin inn og því eru þar nú auk hennar, Njáll, Siggi Bjarna og Maggý


                                        Sömu bátar, séð innan frá


        1855. Maggý og eins og sést á þessari og þeirri sem kemur hér á eftir er ekki mikið pláss eftir í húsinu


                          2454. Siggi Bjarna og 1855. Maggý  VE


                    Séð inn í gang, í nýja hlutanum í Sigga Bjarna


                                            Séð niður í bátinn

                     © myndir Þráinn Jónsson, í dag, 19. jan. 2015   

 

AF FACEBOOK:

Þráinn Jónsson Það er í nógu að snúast hjá okkur í Skipasmíðastöðinni og orðið svolítið þröngt í húsinu en það voru um 30 menn að vinna þar í dag í 4 skipum.
 

            

19.01.2015 20:21

Örfirisey RE 4, á ytri höfninni í Keflavík, auk Auðuns - einnig Örfirsey í Reykjavík

Hér kemur syrpa sem ég tók í dag af togaranum Örfirisey RE 4 sem var að koma Stakksfjörðinn og staðnæmdist á ytri-höfninni í Keflavík. Þangað kom hafnsögubáturinn Auðunn með eitthvað sem þeim á togaranum vanhagaði um. Í lokin koma síðan þrjá myndir sem teknar voru af togaranum í Reykjavík.


                  2170. Örfirisey RE 4, siglir inn Stakksfjörðinn í dag


                  2170. Örfirisey RE 4, á ytri-höfninni, í Keflavík, í dag


                     2170. Örfirisey RE 4, á ytri-höfninni, í Keflavík, í dag


          2043. Auðunn siglir út frá Keflavíkurhöfn, til móts við togarann, í dag


              Það pusar vel á Auðunn, er hann nálgast Örfirisey, í dag


                                     Auðunn, nálgast Örfirisey


              Auðunn, nánast kominn að Örfirisey, á ytri - höfninni í Keflavík


            2043. Auðunn, rétt hjá 2170. Örfirisey RE 4, út af Keflavík, í dag

                                 © myndir Emil Páll, 19. jan. 2015

 

           2170. Örfirisey RE 4, í Reykjavík © mynd shipspotting, Folke Österman, 14. sept. 2013


          2170. Örfirisey RE 4, í Reykjavík © mynd shipspotting, Folke Österman, 14. sept. 2013


         2170. Örfirisey RE 4, í Reykjavík © mynd shipspotting, Folke Österman, 14. sept. 2013

19.01.2015 20:02

Sigurey ST 22 - smá syrpa


 


 


 


 


 

 

       1774. Sigurey ST 22 © myndir Árni Þór Baldursson í Odda, í ágúst 2014