Færslur: 2015 Janúar
20.01.2015 18:19
Straumur ST 65
![]() |
2324. Straumur ST 65 © mynd Árni Þór Baldursson í Odda, í ágúst 2014
AF FACEBOOK:
Jón Páll Jakobsson Held ad thessi se kominn til noregs og heitir Unnur i dag skradur i Tana
20.01.2015 17:18
Oddur V. Gíslason
![]() |
2310. Oddur V. Gíslason, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd Ólafur Guðmundsson, í maí 1999
AF Facebook:
Árni Freyr Runarsson 2310: fyrrum Oddur V Gíslason, fyrrum Hannes Þ Hafstein
20.01.2015 16:17
Hilmir ST 1
![]() |
||||
|
|
2390. Hilmir ST 1 © myndir Árni Þór Baldursson í Odda, í ágúst 2014
20.01.2015 15:16
Ísöld BA 888
![]() |
2306. Ísöld BA 888 © mynd Árni Þór Baldursson í Odda, í ágúst 2014
20.01.2015 13:14
Valdimar GK 195
![]() |
2354. Valdimar GK 195, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd Ólafur Guðmundsson, í sept. 2001
20.01.2015 12:13
Heimaey VE 1
![]() |
2812. Heimaey VE 1 © mynd Faxagengið, faxire9 18. jan. 2015
20.01.2015 11:12
Happsæll KE 94 - í dag Hvanney SF 51
![]() |
2403. Happsæll KE 94 - í dag Hvanney SF 51, í Keflavíkurhöfn © mynd Ólafur Guðmundsson, í okt. 2001
20.01.2015 10:11
Aron ÞH 105
![]() |
2333. Aron ÞH 105, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd Ólafur Guðmundsson, í jan. 2002
20.01.2015 09:10
Christine, í Reykjavík
![]() |
||
|
|
2241. Christine, í Reykjavík © myndir Folke Österman, 14. sept. 2013
20.01.2015 08:29
Elding, í Reykjavík
![]() |
1047. Elding, í Reykjavík © mynd Sigurður Bergþórsson, í jan. 2015
20.01.2015 07:00
Tómas Þorvaldsson GK 10, í slippnum í Reykjavík
![]() |
1006. Tómas Þorvaldsson GK 10, í slippnum í Reykjavík © mynd Sigurður Bergþórsson, í jan. 2015
20.01.2015 06:00
Lundey NS 14, að koma inn til Vopnafjarðar
![]() |
||||
|
|
155. Lundey NS 14, að koma inn til Vopnafjarðar © myndir Faxagengið, Faxi re, 19. jan. 2015
19.01.2015 21:00
Frú Magnhildur, Njáll, Siggi Bjarna og Maggý í bátaskýli Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur
Hér sjáum við þrjá stóra báta sem komnir eru inn í bátaskýli Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur og fyrir utan skýlið var verið að undirbúa einn plastbát til að fara einnig inn. Sjálfsagt hefur það gerst í dag, en ég var þarna ár ferð rétt eftir hádegi. Hér kemur syrpa sem sýnir þetta betur og fyrir neðan mína syrpu koma myndir sem Þráinn Jónsson tók síðar í dag
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||
|
|
19.01.2015 20:21
Örfirisey RE 4, á ytri höfninni í Keflavík, auk Auðuns - einnig Örfirsey í Reykjavík
Hér kemur syrpa sem ég tók í dag af togaranum Örfirisey RE 4 sem var að koma Stakksfjörðinn og staðnæmdist á ytri-höfninni í Keflavík. Þangað kom hafnsögubáturinn Auðunn með eitthvað sem þeim á togaranum vanhagaði um. Í lokin koma síðan þrjá myndir sem teknar voru af togaranum í Reykjavík.
![]() |
||||||||||||||||||||
|
|
19.01.2015 20:02
Sigurey ST 22 - smá syrpa
![]() |
||||||||||
|
|
1774. Sigurey ST 22 © myndir Árni Þór Baldursson í Odda, í ágúst 2014

















































