Færslur: 2014 Júní

23.06.2014 18:19

Bíldsey SH 65 og skúta á Siglufirði


            2704. Bíldsey SH 65 og skúta, á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 21. júní 2014

23.06.2014 17:18

Guðmundur í Nesi RE 13 , í Sundahöfn, Reykjavík


             2626. Guðmundur í Nesi RE 13 , í Sundahöfn, Reykjavík © mynd Hreiðar Jóhannsson, 15. júní 2014

23.06.2014 16:17

Siggi Bjarna GK 5, á Siglufirði


              2454. Siggi Bjarna GK 5, á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 21. júní 2014

23.06.2014 15:16

Siggi Bjarna GK 5, Benni Sæm GK 26 og Sigurfari GK 138, á Siglufirði


          2454. Siggi Bjarna GK 5, 2430. Benni Sæm GK 26 og 1743. Sigurfari GK 138, á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 21. júní 2014

23.06.2014 14:37

Fram ÍS gerður klár fyrir ferð í pottinn

Þessa daganna er verið að hirða ýmisleg nýtilegt úr Fram ÍS 25, við bryggju í Njarðvík. Búist er við að á næstu dögum, jafnvel nú í vikunni komi skip til Njarðvíkur sem draga mun bátinn út í pottinn illræmda.






          Unnið er að því að hirða ýmislegt nýtileg úr 971. Fram ÍS 25, við bryggju í Njarðvík, en áætlað er að hann verði dreginn frá bryggju og erlendis á næstu dögum © myndir Emil Páll, í dag, 23. júní 2014

23.06.2014 14:15

Gestur, við Skarfabakka í Reykjavík




            2311. Gestur, við Skarfabakka, Reykjavík © myndir Hreiðar Jóhannsson, 15. júní 2014

23.06.2014 13:14

Sigurfari GK 138 og Benni Sæm GK 26, á Siglufirði


          1743. Sigurfari GK 138 og 2430. Benni Sæm GK 26, á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 21. júní 2014

23.06.2014 12:13

Draumur, á Dalvík


                   1547. Draumur, á Dalvík © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 21. júní 2014

23.06.2014 11:12

Lundi RE 20, út af Reykjavík




              950. Lundi RE 20, út af Reykjavík © myndir Hreiðar Jóhannsson, 15. júní 2014

23.06.2014 10:11

Hilmir ST 1, að landa 5,1 tonnum, á Hólmavík, eftir handfæraveiðar


          2390. Hilmir ST 1, að landa 5,1 tonnum, á Hólmavík, eftir handfæraveiðar © mynd Smári Karvel Guðmundsson, 19. júní 2014

23.06.2014 09:10

Herja ST 166, tilbúin fyrir makrílinn, á Hólmavik


           2806. Herja ST 166, tilbúin fyrir makrílinn, á Hólmavik © mynd Smári Karvel Guðmundsson, 19. júní 2014

23.06.2014 08:36

Björn EA 220 og Siggi Gísla EA 255, á Siglufirði


            2655. Björn EA 220 og 2775. Siggi Gísla EA 255, á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 21. júní 2014

23.06.2014 07:08

Hlökk ST 66, tilbúin fyrir makrílinn, á Hólmavík


           2696. Hlökk ST 66, tilbúin fyrir makrílinn, á Hólmavík © mynd Smári Karvel Guðmundsson, 19. júní 2014

23.06.2014 06:07

Sigurey ST 22, á Siglufirði


               1774. Sigurey ST 22, á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 21. júní 2014

22.06.2014 21:00

Oslóar-syrpa frá 28. maí 2014

Um síðustu mánaðarmót var Ragnar Emilsson á ferð í Osló, í Noregi og Stokkhólmi í Svíþjóð og tók þar mikinn myndarpakka sem hann hefur látið mig hafa. Fyrstu myndirnar birti ég í dag, en myndirnar mun ég birta í smátt og smátt í bland við aðrar myndir sem ég er með eða fæ. Í kvöld kemur sérstök syrpa sem hann tók í Osló 28. maí sl., en þessi syrpa og þó nokkrar aðrar eru þannig tilkomnar að mikill fjöldi mynda eru þannig að ekki er hægt að sjá nöfn á viðkomandi skipum með bátum og því bý ég til syrpur úr þeim myndum. Mun ég hafa saman í syrpu, myndir teknar sama daginn og á sama staðnum. Hér kemur sú fyrsta.


































                        Í, eða við Osló, í Noregi © myndir Ragnar Emilsson, 28. maí 2014