Færslur: 2014 Júní

02.06.2014 11:12

Elding II, í Reykjavík


                   7489. Elding II, í Reykjavík © mynd Sigurður Bergþórsson, í maí 2014

02.06.2014 10:11

Skúlaskeið


              6581. Skúlaskeið, í Reykjavík © mynd Sigurður Bergþórsson, í maí 2014

 

AF FACEBOOK:

Tómas J. Knútsson einhvern tímann í fyrndinni kafaði ég út frá þessum bát í leit að smygli

02.06.2014 09:10

Guðmundur VE 29, í Reykjavík


                 2600. Guðmundur VE 29, í Reykjavík © mynd Sigurður Bergþórsson, í maí 2014

02.06.2014 08:36

Hafbjörg ST 77




               2437. Hafbjörg ST 77  © myndir Jón Halldórsson, nonni.123.is  30. maí 2014

 

AF FACEBOOK:

Seigla Ehf  Seigur nr 1, still going strong

02.06.2014 07:00

Neisti HU 5


            1834. Neisti HU 5 á veiðum út af Brúará á Ströndum © mynd Jón Halldórsson, nonni.123.is  29. maí 2014

02.06.2014 06:00

Eyborg ST 59, á Hólmavík




                 2190. Eyborg ST 59, á Hólmavík © myndir Jón Halldórsson, 30. maí 2014

 

AF FACEBOOK:

Guðni Ölversson Asskoti er þetta ófrítt skip.

01.06.2014 21:31

Sjómannadagurinn á Akureyri

Sigurbrandur Jakobsson: Hér kemur syrpa af siglingu smábáta, Húna II. og Sleipnis, á Sjómannadaginn á Akureyri.
                                                           Sjón er sögu ríkari










































































            Sjómannadagurinn á Akureyri, í morgun © myndir Sigurbrandur Jakobsson, 1. júní 2014

01.06.2014 20:45

Sjómannadagurinn á Neskaupstað, í morgun

Bjarni Guðmundsson, Neskaupstað: Hér eru nokkrar myndir af hópsiglingunni í morgun. Börkur NK er á ca 17 til 18 mílum á myndunum




                                                       Hópsiglingin, í morgun


                  2862. Beitir NK 123, 1976. Barði NK 120 og 1278. Bjartur NK 121


                                                            1278. Bjartur NK 121


                                                               2862. Beitir NK 123






             2865. Börkur NK 122,  á ca 17 til 18 mílna hraða © myndir Bjarni Guðmundsson, Neskaupstað, 1. júní 2014

01.06.2014 20:05

Þórir SF 77, Skinney SF 20 og Áskell EA 749, í skemmtilegri syrpu frá Sjóaranum síkáta


                                                               2731. Þórir SF 77


                                          2731. Þórir SF 77 og 2732. Skinney SF 20


                                                             2749. Áskell EA 749


                                      2732. Skinney SF 20 og 2731. Þórir SF 77


             2749. Áskell EA 749 og 2731. Þórir SF 77 (utan á 2732. Skinney SF 20)


            2749. Áskell EA 749, 2732. Skinney SF 20 og 2731. Þórir SF 77, í gær, á Sjóaranum síkáta, í Grindavík © myndir Emil Páll, 31. maí 2014

 

AF FACEBOOK:

Guðni Ölversson Flott mynd.

Emil Páll Jónsson Ertu ekki búinn að skoða syrpuna á skipasíðunni, hún er flott.

Guðni Ölversson Jú. Syrpan er mjög flott. Þetta eru allt flottir togarar.

01.06.2014 19:45

Hamar GK 176, í Grindavík, í gær


        7268. Hamar GK 176 o.fl., í gær, á Sjóaranum síkáta í Grindavík © mynd Emil Páll, 31. maí 2014

01.06.2014 19:20

Stakkur SH 503, í gær, á Sjóaranum síkáta í Grindavík


           7205. Stakkur SH 503, í gær,  á Sjóaranum síkáta í Grindavík © mynd Emil Páll, 31. maí 2014

01.06.2014 18:19

Daddi GK 55, í gær, á Sjóaranum síkáta í Grindavík


             6700. Daddi GK 55, í gær, á Sjóaranum síkáta í Grindavík © mynd Emil Páll, 31. maí 2014

01.06.2014 17:30

Hópsigling á Neskaupstað í morgun og önnur á Akureyri einnig

Til stóð að birta í kvöld tvær syrpur frá sjómannahátíðarhöldunum, önnur var frá Neskaupstað en hin frá Akureyri. En netið hjá mér virðist ekki hafa þolað álagið þegar myndir frá báðum þessum stöðum komu á sama augnarblikinu því ég náði aðeins þessari einu úr Neskaupstaðarsyprunn, þar sem netið hreinlega koxaði og hurfu hinar með öllu. Vonandi tekst Bjarna að senda mér nýja sendingu, en í kvöld eftir að ég hef lokið við birtingu frá Grindavík sem ég er með núna, mun ég birta langa og mikla syrpu frá  Akureyri og ef svo vel tekst til þá kemur einnig í kvöld syrpan frá Neskaupstað, en hér kemur sú eina sem ég náði að bjarga, að austan.


            Hópsiglingin, á Neskaupstað í morgun © mynd Bjarni Guðmundsson, 1. júní 2014

 

AF FACEBOOK:

Sigurbrandur Jakobsson Úps það var ekki ætlunin að steikja netið

Emil Páll Jónsson Þetta er komið í lag, var endurtekið hjá Bjarna og birtist á eftir og síðan myndirnar frá þér.

Sigurbrandur Jakobsson þetta var bara veisla hjá mér ég var eiginlega orðinn lúinn í lokin endalaust myndefni allt í kringum bátinn hjá okkur

Emil Páll Jónsson Bara gaman af þessu og sendi þér, Bjarna og öðrum sem dæla í mig myndum kærar þakkir fyrir.

Sigurbrandur Jakobsson Held ég mæli fyrir fleiri en mína hönd að okkar ánægjan

01.06.2014 17:18

Vörður EA 748, í gær, á Sjóaranum síkáta í Grindavík




           2740. Vörður EA 748, í gær, á Sjóaranum síkáta í Grindavík © myndir Emil Páll, 31. maí 2014

01.06.2014 16:17

Ársæll Sigurðsson HF 80 og Stakkavík GK 85, í gær, á Sjóaranum síkáta, í Grindavík


          2581. Ársæll Sigurðsson HF 80 og 1637. Stakkavík GK 85, í gær,  á Sjóaranum síkáta í Grindavík © mynd Emil Páll, 31. maí 2014