Færslur: 2014 Júní
05.06.2014 06:00
Gosi KE 102, tekinn upp í Gullvagninn, í gær

1914. Gosi KE 102, í Gullvagninum, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, í gær © mynd Emil Páll, 4. júní 2014
04.06.2014 21:00
Sjómannadagurinn á Rifi, 2014 - mikil syrpa


































Sjómannadagurinn á Rifi 2014 © myndir Árni Freyr Rúnarsson
04.06.2014 20:21
Guðmundur VE 29, í Reykjavík

2600. Guðmundur VE 29, í Reykjavík © mynd shipspottin, Barry Graham, 26. maí 2014
04.06.2014 19:38
5 báta flétta
Undanfarna mánuði hefur verið í loftinu mikil bátaflétta, á stálbátum og hef ég þegar sagt frá hluta málsins, en allt tengist þetta systurfyrirtækjunum GSA ehf. og Blikabergi ehf.
Þetta liggur nú fyrir bæði samkvæmt vef Fiskistofunnar og eins samkvæmt öðrum heimildum sem ég segi ekki nánar frá.

1834. Neisti HU 5 © mynd Jón Halldórsson, nonni.123.is 2014
GSA keypti þennan bát og eins og fram kemur undir næstu mynd fór hann upp í annan bát

1244. Blómfríður SH 422, í Ólafsvík, 29. ágúst 2009 © mynd Emil Páll
GSA hefur keypt þennan bát og látið Neista HU 5, í staðinn

1321. Stormur HF, í Hafnarfirði © mynd Sigurður Bergþórsson, 2014
GSA keypti bátinn og þegar þessi mynd var tekinn var búið að skrá hann Markús SH 271, en það stóð ekki lengi, því báturinn var settur upp á Guðmund Jensson SH 717 og fékk Markús því nafnið Guðmundur Jensson SH 717

1426. Guðmundur Jensson SH 717, í Ólafsvík © mynd Emil Páll, 29. ágúst 2009
Eftir að þessi bátur fór upp í Markús, fékk hann nafnið Markús SH 271

2468. Kristinn SH 112, í Ólafsvík © mynd Emil Páll, í maí 2013
Blikaberg ehf., hefur keypt þennan bát
Þessu til viðbótar hefur samstæðan GSA og Blikaberg selt frá sér Kristbjörg, sem seld var til Njarðvíkur þar sem báturinn heitir í dag Tjaldanes GK. Óli G. HF var seldur út í Garð þar sem hann fékk nafnið Dóri GK 42 og síðan Margrét SH ex Valgerður BA sem seld var til Bolungarvíkur þar sem báturinn heitir nú Ásdís ÍS 2.
04.06.2014 19:20
Örn KE 14, í Sandgerði, í gær

2313. Örn KE 14, í Sandgerði. í gær © mynd Emil Páll, 3. júní 2014
04.06.2014 18:48
Vart hefur orðið við makríl og silung á miðum
Þá hafa krókabátar orðið var við makríl á veiðum á miðum Suðurnesjabáta, en enn er þó ekki um mikið magn að ræða.

Makríll © mynd Ragnar Emilsson, 6. sept. 2013

Silungur © mynd Snorrason
04.06.2014 18:19
Gabilab GK 39, Dóri GK 42 og Muggur KE 57, í Sandgerði

2622. Gabilab GK 39 ex Dóri GK 42, 2604. Dóri GK 42 og 2771. Muggur KE 57, í Sandgerði © mynd Emil Páll, 2. júní 2014
04.06.2014 17:18
Hringur SH 153, í Grundarfirði

2685. Hringur SH 153, í Grundarfirði © mynd Árni Freyr Rúnarsson, 1. júní 2014
04.06.2014 16:17
Guðbjartur SH 45, í Rifshöfn, á sjómannadaginn 2014

2574. Guðbjartur SH 45, á Rifi © mynd Árni Freyr Rúnarsson, á sjómannadag 2014
04.06.2014 15:16
Sjómannagarðurinn á Hellissandi, á sjómannadaginn 2014


Sjómannagarðurinn á Hellissandi, á sjómannadaginn, 2014 © myndir Árni Freyr Rúnarsson
04.06.2014 14:15
Björg, á Sjómannadeginum, á Rifi, 2014


2542. Björg, á Sjómannadeginum á Rifi, 2014 © myndir Árni Freyr Rúnarsson
04.06.2014 13:14
Eydís EA 44, í Sandgerði, í gær




2507. Eydís EA 44, í Sandgerði, í gær © myndir Emil Páll, 3. júní 2014
04.06.2014 12:35
Eyjólfur Ólafsson HU 100 og Eydís EA 44, í Sandgerði, í gær


2175. Eyjólfur Ólafsson HU 100 og 2507. Eydís EA 44, í Sandgerði í gær © myndir Emil Páll, 3. júní 2014
04.06.2014 12:18
Keilir II AK 4, nú Siggi Bjartar ÍS

2426. Keilir II AK 4, í Sandgerði, í vetur. Hann hefur nú fengið nafnið Siggi Bjartar ÍS, en hét fyrst Víkingur KE 10 © mynd Emil Páll
04.06.2014 10:32
Darri EA 75, nýr í Hrísey, sjósettur með Gullvagninum, í Njarðvík, núna áðan



2652. Darri EA 75, í sjósettur með Gullvagninum í Njarðvík, núna áðan

Báturinn flýtur í Njarðvík í morgun


Hér bakkar hann út á höfnina



Þessi glæsilegi bátur, siglir hér í átt að bryggju í Njarðvík


2652. Darri EA 75, leggst að bryggju í Njarðvík núna áðan © myndir Emil Páll, 4. júní 2014
