Færslur: 2014 Júní
07.06.2014 17:18
KASPRYBA 3 and KASPRYBA 1, við Skarfabakka, í Reykjavík


KASPRYBA 3 and KASPRYBA 1, við Skarfabakka, í Reykjavík © myndir shipspotting, Barry Graham, 20. maí 2014

KASPRYBA 3 and KASPRYBA 1, við Skarfabakka, í Reykjavík © mynd Tryggvi, 4. júní 2014
07.06.2014 16:17
Goðafoss, út af Reykjavík
![]() |
Goðafoss, út af Reykjavík © mynd shipspotting, Barry Graham, 20. maí 2014
07.06.2014 16:11
Sigurður VE 15, í flotann
mbl.is:
Nýju skipi Ísfélags Vestmannaeyja hf. var gefið nafnið Sigurður í Celiktrans skipasmíðastöðinni í Istanbúl í Tyrklandi í dag. Skipið verður afhent tilbúið til veiða á næstu dögum og fær það einkennisstafina VE 15.
Sigurður VE er 80 metra langur og 17 metra breiður og er vel búinn til veiða á uppsjávarfiski s.s. loðnu, síld, makríl og kolmunna. Aðalvélin er 4.500 kW og kæligetan er 2x1.300.000 kcal/?klst. Kælitankar skipsins eru 12 og eru samtals 2.970 rúmmetrar þannig að burðargeta skipsins er mikil og styður hún vel við öfluga landvinnslu félagsins í Vestmannaeyjum og á Þórshöfn.
Eldra skip Ísfélagsins með sama nafni var smíðað árið 1960 í Þýskalandi og var 72 metra langt og 10 metra breitt. Í því var 1.766 kW Nohab Polar aðalvél og bar skipið um 1.500 tonn í lestum sem ekki voru útbúnar til að kæla aflann.
Í fréttatilkynningu Ísfélagsins segir að kaupin séu liður í endurnýjun á skipaflota Ísfélagsins og þáttur í hagræðingaraðgerðum þess ekki síst í kjölfar sífellt aukinnar skattlagningar stjórnvalda. „Félaginu er ætlað að greiða um einn og hálfan milljarð í veiðigjöld og tekjuskatt á þessu ári og er félaginu því nauðsynlegt að fækka skipum og auka hagræði á öllum sviðum rekstursins.“
Gera má ráð fyrir að hið nýja skip leysi tvö af eldri skipum félagsins af hólmi með tilheyrandi lækkun olíu- og launakostnaðar.
Skipstjóri á Sigurði VE 15 er Hörður Már Guðmundsson og yfirvélstjóri er Svanur Gunnsteinsson
07.06.2014 15:43
Brúarfoss, í Reykjavík

Brúarfoss, í Reykjavík © mynd shipspotting, Barry Graham, 20. maí 2014
07.06.2014 15:16
Raggi ÍS 319, á skjánum

7641. Raggi ÍS 319, á skjánum © skjáskot Emil Páll
07.06.2014 13:14
Elín Kristín GK 83, að koma inn til Sandgerðis



7423. Elín Kristín GK 83, að koma inn til Sandgerðis © myndir Emil Páll, 3. júní 2014
07.06.2014 12:13
Percy ÍS 777 / Unnur EA 74 / Helga Guðrún SH 62

1737. Percy ÍS 777, í Sandgerði © mynd úr safni Sólplasts

1737. Unnur EA 74, sjósettur eftir breytingar, í Sandgerði © mynd úr safni Sólplasts

1737. Unnur EA 74, sjósettur eftir breytingar, í Sandgerði © mynd úr safni Sólplasts

1737. Unnur EA 74 við bryggju í Sandgerði
© mynd úr safni Sólplasts

1737. Helga Guðrún SH 62, í höfn í Grundafirði © mynd Emil Páll, 29. ágúst 2009
07.06.2014 11:12
Jóhanna EA 31, smíðaður á Hofsósi 1974, af Þorgrími Hermannssyni

5276. Jóhanna EA 31, smíðaður á Hofsósi 1974, af Þorgrími Hermannssyni © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, afabarn Þorgríms Hermannssonar, í júní 2014
07.06.2014 10:11
Arnar í Hákoti KÓ 37, á Siglufirði

6214. Arnar í Hákoti KÓ 37, á Siglufirði © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, í júní 2014
07.06.2014 09:00
Hrafnreyður KÓ 100 og Sæmundur GK 4, í gær


1324. Hrafnreyður KÓ 100 og 1264. Sæmundur GK 4, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © myndir Emil Páll, 6. júní 2014
07.06.2014 08:00
Hlökk ST 66, utan við Hólmavík
|
||
07.06.2014 07:00
Hafdís SU 220, í Sandgerði

2400. Hafdís SU 220 o.fl. í Sandgerðishöfn © mynd Árni Þór Baldursson í Odda í mars 2014
07.06.2014 06:00
Sigurfari GK 138 og Arnþór GK 20, í Sandgerði

1743. Sigurfari GK 138 og 2325. Arnþór GK 20, í Sandgerði © mynd Árni Þór Baldursson í Odda, í mars 2014
06.06.2014 21:00
Seigla ehf., Akureyri - 4 nýir bátar frá þessu ári: Seigur, Miss Grosby, Fálkatindur og Freyr
7769. Seigur EA 69
Seigla byrjaði árið á því að selja þennan til Noregs eftir að hafa prufað hann á handfærum í fyrra þar sem óhætt er að segja að hann hafi komið frábærlega út

Reynslusigling, hraði 33 mílur

Á Fiskideginum mikla, á Dalvík

Sjóstangamót, afli um 2.3 tonn
Miss Grosby F-72-N
Afhentur í mars s.l., stærð: 3,9x10,67m
Þessi bátur er með þrískipta lest þar sem miðjan verður notuð á hefðbundinn hátt, þ.e. fyrir kör, beggja vegna við miðjuna er lokuð lestarhólf þar sem hægt verður að halda lifandi fiski. Báturinn verður notaður í fimmþættum tilgangi: Í fyrsta lagi sem línubátur og í öðru lagi sem netabátur, þá verður hann einnig gerður út á krabbaveiðar með krabbagildrum þá verður hann notaður sem rannsóknarbátur þar sem hann fer út með vísindamenn hjá Norska Hafró og safnar sýnum og eru þau greind og unnin um borð, að lokum verður hann einnig notaður sem farþegabátur fyrir 10-15 farþega.
Í smíðum hjá Seiglu er annar nákvæmlega eins bátur sem verður notaður í sama tilgangi, sá bátur er næstum tilbúinn til afhendingar!




Miss Grosby F-72-N
2866. Fálkatindur NS 99
Afhentur var um mánaðarmót mars-apríl fyrir Kára Borgar, Borgarfirði Eystri útgerðarfyrirtækið Gletta Litla


2866. Fálkatindur NS 99
7781. Freyr AK 81
Sjóstangveiðibátur fyrir fyrirtækið Akranes Adventure Tours ehf sem staðsett er á Akranesi. Eigendur félagsins eru Magnús Freyr Ólafsson og Jens Kalinke. Fyrirtækið mun einbeita sér að því að bjóða pakkaferðir, þ.e. flug og flutningur á Akranes og til baka ásamt gistingu og leigu á bát í viku. Aðal markhópurinn eru áhugamenn um sjóstangveiði frá Þýskalandi.




7781. Freyr AK 81
© myndir og texti: Seigla ehf., Akureyri
06.06.2014 20:21
Rán RE 90, í Sandgerði

6673. Rán RE 90, í Sandgerði © mynd Emil Páll, 3. júní 2014


