Færslur: 2014 Júní

07.06.2014 17:18

KASPRYBA 3 and KASPRYBA 1, við Skarfabakka, í Reykjavík




          KASPRYBA 3 and KASPRYBA 1,  við Skarfabakka, í Reykjavík © myndir shipspotting, Barry Graham, 20. maí 2014


           KASPRYBA 3 and KASPRYBA 1,  við Skarfabakka, í Reykjavík © mynd Tryggvi, 4. júní 2014

07.06.2014 16:17

Goðafoss, út af Reykjavík

 

           Goðafoss, út af Reykjavík © mynd shipspotting, Barry Graham, 20. maí 2014

07.06.2014 16:11

Sigurður VE 15, í flotann

mbl.is:

Sigurður VE stækka

Sig­urður VE Mynd.Í?sfé­lag Vest­manna­eyja hf.

Nýju skipi Ísfé­lags Vest­manna­eyja hf. var gefið nafnið Sig­urður í Celiktrans skipa­smíðastöðinni í Ist­an­búl í Tyrklandi í dag. Skipið verður af­hent til­búið til veiða á næstu dög­um og fær það ein­kenn­is­staf­ina VE 15.

Sig­urður VE er 80 metra lang­ur og 17 metra breiður og er vel bú­inn til veiða á upp­sjáv­ar­fiski s.s. loðnu, síld, mak­ríl og kol­munna.  Aðal­vél­in er 4.500 kW og kæliget­an er 2x1.300.000 kcal/?klst. Kælitank­ar skips­ins  eru 12 og eru sam­tals 2.970 rúm­metr­ar þannig að burðargeta skips­ins er mik­il og styður hún vel við öfl­uga land­vinnslu fé­lags­ins í Vest­manna­eyj­um og á Þórs­höfn.

Eldra skip Ísfé­lags­ins með sama nafni var smíðað árið 1960 í Þýskalandi og var 72 metra langt og 10 metra breitt.  Í því var 1.766 kW Nohab Pol­ar aðal­vél og bar skipið um 1.500 tonn í lest­um sem ekki voru út­bún­ar til að kæla afl­ann. 

Í frétta­til­kynn­ingu Ísfé­lags­ins seg­ir að kaup­in séu liður í end­ur­nýj­un á skipa­flota Ísfé­lags­ins og þátt­ur í hagræðing­araðgerðum þess ekki síst í kjöl­far  sí­fellt auk­inn­ar skatt­lagn­ing­ar stjórn­valda. „Fé­lag­inu er ætlað að greiða um einn og hálf­an millj­arð í veiðigjöld og tekju­skatt á þessu ári og er fé­lag­inu því nauðsyn­legt að fækka skip­um og auka hagræði á öll­um sviðum rekst­urs­ins.“

Gera má ráð fyr­ir að hið nýja skip leysi tvö af eldri skip­um fé­lags­ins af hólmi með til­heyr­andi lækk­un olíu- og launa­kostnaðar. 

Skip­stjóri á Sig­urði VE 15 er Hörður Már Guðmunds­son og yf­ir­vél­stjóri er Svan­ur Gunn­steins­son

07.06.2014 15:43

Brúarfoss, í Reykjavík



                   Brúarfoss, í Reykjavík © mynd shipspotting, Barry Graham, 20. maí 2014

07.06.2014 15:16

Raggi ÍS 319, á skjánum


                                          7641. Raggi ÍS 319, á skjánum © skjáskot Emil Páll

07.06.2014 13:14

Elín Kristín GK 83, að koma inn til Sandgerðis






            7423. Elín Kristín GK 83, að koma inn til Sandgerðis © myndir Emil Páll, 3. júní 2014

07.06.2014 12:13

Percy ÍS 777 / Unnur EA 74 / Helga Guðrún SH 62


                      1737. Percy ÍS 777, í Sandgerði © mynd úr safni Sólplasts


           1737. Unnur EA 74, sjósettur eftir breytingar, í Sandgerði © mynd úr safni Sólplasts


             1737. Unnur EA 74, sjósettur eftir breytingar, í Sandgerði © mynd úr safni Sólplasts


               1737. Unnur EA 74 við bryggju í Sandgerði
                             © mynd úr safni Sólplasts


              1737. Helga Guðrún SH 62, í höfn í Grundafirði ©   mynd Emil Páll, 29. ágúst 2009

07.06.2014 11:12

Jóhanna EA 31, smíðaður á Hofsósi 1974, af Þorgrími Hermannssyni


            5276. Jóhanna EA 31, smíðaður á Hofsósi 1974, af Þorgrími Hermannssyni © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, afabarn Þorgríms Hermannssonar, í júní 2014

07.06.2014 10:11

Arnar í Hákoti KÓ 37, á Siglufirði



             6214. Arnar í Hákoti KÓ 37, á Siglufirði © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, í júní 2014

07.06.2014 09:00

Hrafnreyður KÓ 100 og Sæmundur GK 4, í gær




            1324. Hrafnreyður KÓ 100 og 1264. Sæmundur  GK 4, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © myndir Emil Páll, 6. júní 2014

07.06.2014 08:00

Hlökk ST 66, utan við Hólmavík

          2696. Hlökk ST 66, utan við Hólmavík © mynd Jón Halldórsson, nonni.123.is  5. júní 2014
 

07.06.2014 07:00

Hafdís SU 220, í Sandgerði



         2400. Hafdís SU 220 o.fl. í Sandgerðishöfn © mynd Árni Þór Baldursson í Odda í mars 2014

07.06.2014 06:00

Sigurfari GK 138 og Arnþór GK 20, í Sandgerði


         1743. Sigurfari GK 138 og 2325. Arnþór GK 20, í Sandgerði © mynd Árni Þór Baldursson í Odda, í mars 2014

06.06.2014 21:00

Seigla ehf., Akureyri - 4 nýir bátar frá þessu ári: Seigur, Miss Grosby, Fálkatindur og Freyr

Hér koma myndir og frásagnir af fjórum bátum sem þeir hjá Seiglu hafa smíðað á þessu ári. Raunar er fyrsti báturinn framleiddur á síðasta ári og seldur á þessu. Hér koma bátarnir fjórir ásamt myndum og upplýsingum í réttri röð:

                                                  7769. Seigur EA 69

Seigla byrjaði árið á því að selja þennan til Noregs eftir að hafa prufað hann á handfærum í fyrra þar sem óhætt er að segja að hann hafi komið frábærlega út


                                                 Reynslusigling, hraði 33 mílur


                                                Á Fiskideginum mikla, á Dalvík


                                                    Sjóstangamót, afli um 2.3 tonn


                                                            Miss Grosby F-72-N

Afhentur í  mars s.l., stærð: 3,9x10,67m

 Þessi bátur er með þrískipta lest þar sem miðjan verður notuð á hefðbundinn hátt, þ.e. fyrir kör, beggja vegna við miðjuna er lokuð lestarhólf þar sem hægt verður að halda lifandi fiski. Báturinn verður notaður í fimmþættum tilgangi: Í fyrsta lagi sem línubátur og í öðru lagi sem netabátur, þá verður hann einnig gerður út á krabbaveiðar með krabbagildrum þá verður hann notaður sem rannsóknarbátur þar sem hann fer út með vísindamenn hjá Norska Hafró og safnar sýnum og eru þau greind og unnin um borð, að lokum verður hann einnig notaður sem farþegabátur fyrir 10-15 farþega.

 Í smíðum hjá Seiglu er annar nákvæmlega eins bátur sem verður notaður í sama tilgangi, sá bátur er næstum tilbúinn til afhendingar!

                                                                     Miss Grosby F-72-N


                                                     2866. Fálkatindur NS 99

Afhentur var um mánaðarmót mars-apríl fyrir Kára Borgar, Borgarfirði Eystri útgerðarfyrirtækið Gletta Litla




                                              2866. Fálkatindur NS 99

                                                               7781. Freyr AK 81

Sjóstangveiðibátur fyrir fyrirtækið Akranes Adventure Tours ehf sem staðsett er á Akranesi. Eigendur félagsins eru Magnús Freyr Ólafsson og Jens Kalinke. Fyrirtækið mun einbeita sér að því að bjóða pakkaferðir, þ.e. flug og flutningur á Akranes og til baka ásamt gistingu og leigu á bát í viku. Aðal markhópurinn eru áhugamenn um sjóstangveiði frá Þýskalandi.








                                         7781. Freyr AK 81
                   © myndir og texti: Seigla ehf., Akureyri

06.06.2014 20:21

Rán RE 90, í Sandgerði


                             6673. Rán RE 90, í Sandgerði © mynd Emil Páll, 3. júní 2014