Færslur: 2014 Júní

17.06.2014 18:19

Gestur, við Skarfabakka, í Reykjavík


            2311. Gestur, við Skarfabakka, í Reykjavík © mynd  Hreiðar Jóhannsson, 12. júní 2014

17.06.2014 17:18

Valberg VE 10, í Sandgerði, í gær


                  6507. Valberg VE 10, í Sandgerði, í gær © mynd Emil Páll, 16. júní 2014

17.06.2014 16:17

Baldvin Njálsson GK 400, í Reykjavíkurslipp


             2182. Baldvin Njálsson, í Reykjavíkurslipp © mynd Hreiðar Jóhannsson, 12. júní 2014

17.06.2014 15:16

Fíi á Völlum GK 49 og Fengur SU 33, í Sandgerði í gær


             6075. Fíi á Völlum GK 49 og 5907. Fengur SU 33, í Sandgerði © mynd Emil Páll, 16. júní 2014

17.06.2014 14:27

Elding RBM 133, skúta Hafsteins Jóhannssonar, í Njarðvík

Fyrir nokkrum dögum birti ég mynd af skútu í Njarðvíkurhöfn, sem ég hefði grun um að væri Elding. Síðan hefur sá grunur verið staðfestur, þetta er norsk skúta í eigu hins fræga björgunarmanns fyrri ára Hafsteins Jóhannssonar, sem gerði út björgunarskip með nafninu Elding og var ótrúlega duglegur og áræðinn við að bjarga og aðstoða skip hér við land í denn.

Núna áðan tók ég þrjár myndir af skútunni og sést Hafsteinn í stafni skipsins á þeim öllum, en þó ótrúlegt sé þá tók ég þær á símann minn og eru nokkuð góðar miðað við það. Þarna var hann að færa til skútuna innan Njarðvíkurhafnar






            Elding RBM, í Njarðvíkurhöfn núna áðan og Hafsteinn Jóhannssona í stafni. Eins og sést á fyrri tveimur myndanna, tók ég þær út um gluggan á bílnum mínum því spegill bílsins sést á þeim © símamyndir Emil Páll, í dag,  17. júní 2014

17.06.2014 14:15

Brestir VA 705, í Reykjavík


                     Brestir VA 705, í Reykjavík © mynd Hreiðar Jóhannsson, 12. júní 2014

17.06.2014 13:48

Reykhólaskip, tollskoðað úti af Keflavík

Flutningaskipið Skansanes, sem áður bar nafnið Hav sund og þar áður nafnið Sandfelli, kom fyrir nokkrum dögum á ytri höfnina í Keflavík og í dag aftur. Í fyrraskipið var það að láta tollskoða sig inn í landið, en það sótti farm til Reykhóla og í dag kom það aftur til að láta skoða sig út úr landinu. Slík er ekki einsdæmi, heldur hefur gerst áður. Nú var ég aðeins með símann á mér og náði því ekki mynd og birti því mynd af MarineTraffic sem sýnir skipið.



                       Sandfelli, síðan Hav Sund, nú Skansanes © mynd Marine Traffic 2009

17.06.2014 13:01

Gísli Súrsson GK 8, fyrir yfirbyggingu


                 2608. Gísli Súrsson GK 8. óyfirbyggður © mynd úr Fiskifréttum 19. des. 2003

17.06.2014 12:13

Svala Dís KE 29, á siglingu innan Sandgerðishafnar, í gær













               1666. Svala Dís KE 29, í Sandgerði, í gær © myndir Emil Páll, 16. júní 2014

17.06.2014 11:12

Hér sést vel skarðið í dekkjaröðinni á bryggjunni í Sandgerði, eftir brunann í Sædísi Báru GK 88


              Hér sést vel skarðið í dekkjaröðinni á bryggjunni í Sandgerði, eftir brunann í Sædísi Báru GK 88 © mynd Emil Páll, í gær,  16. júní 2014

 

AF Facebook:

Sigurbrandur Jakobsson Mér sýnist að þilið sé svoldið skemmt líka af hitanum
Emil Páll Jónsson Já það eru ýmsar aðrar skemmdir
Sigurbrandur Jakobsson Enda var þetta ekkert smá eldhaf og hitinn örugglega eftir því miðað við hvaða efni voru að brenna gæti verið meira tjón en maður ímyndar sér
Emil Páll Jónsson Já eins og ég sagði þegar ég birti kvöldsyrpuna þarna um kvöldið, þá skemmust bæði rafmagnsleiðslur og vatnsleiðslur í bryggjunni, flotbryggjur sem verið var að gera klárar til sjósetningar o.fl. o.fl.

17.06.2014 10:11

Hólmarinn SH 114, í Stykkishólmi


               2625. Hólmarinn SH 114, í Stykkishólmi © mynd Sigurður Bergþórsson, í júní 2014

17.06.2014 09:10

Faxi RE 24, í Reykjavíkurhöfn


                 1581. Faxi RE 24, í Reykjavíkurhöfn © mynd Hreiðar Jóhannsson, 12. júní 2014

17.06.2014 08:09

Gullborg RE 38, við Víkina, Reykjavík


             490. Gullborg RE 38, við Víkina, Reykjavík © mynd Hreiðar Jóhannsson, 12. júní 2014

17.06.2014 07:08

Magni og Óðinn


           146. Magni og 159. Óðinn, í Reykjavík © mynd Hreiðar Jóhannsson, 12. júní 2014

17.06.2014 06:00

17. júní


                          Gleðilega þjóðhátíð

 

AF FACEBOOK:

Árni Árnason Sömuleiðis Emil.

Magnús Þorvaldsson Sömuleiðis gleðilega þjóðhátíð.