Færslur: 2014 Júní
21.06.2014 08:09
Jóhanna ÁR 206, á Stakksfirði - og í Keflavík

1043. Jóhanna ÁR 206, á Stakksfirði, á leið til Keflavikur

1043. Jóhanna ÁR 206, í höfn í Keflavík © myndir Emil Páll, 19. júní 2014
21.06.2014 07:08
Friðrik Sigurðsson ÁR 17, í Njarðvík


1084. Friðrik Sigurðsson ÁR 17, í Njarðvik © myndir Emil Páll, 19. júní 2014
21.06.2014 06:07
Sæfari ÁR 170, í Njarðvík, í gær


1964. Sæfari ÁR 170, í Njarðvik, í gær © myndir Emil Páll, 20. júní 2014
20.06.2014 21:00
Víkingur II, á útleið frá Vestmannaeyjum










7227. Víkingur II, á útleið frá Vestmannaeyjum © myndir Emil Páll, 18. júní 2014
20.06.2014 20:21
Týr, í Vestmannaeyjum
![]() |
Týr, í Vestmannaeyjum © mynd Emil Páll, 18. júní 2014
20.06.2014 19:20
Skúta í Vestmannaeyjum

Skúta o.fl. í Vestmannaeyjum © mynd Emil Páll, 18. júní 2014
20.06.2014 18:19
Mardís VE 236, Marvin o.fl. í Vestmannaeyjum


7454. Mardís VE 236, 6630. Marvin o.fl. í Vestmannaeyjum © myndir Emil Páll, 18. júní 2014
20.06.2014 17:18
Tryggvi VE 99, í Vestmannaeyjum

7209. Tryggur VE 99, í Vestmannaeyjum © mynd Emil Páll, 18. júní 2014
20.06.2014 16:17
Skotti VE 172 o.fl. í Vestmannaeyjum

7268. Skotti VE 172 o.fl. í Vestmannaeyjum © mynd Emil Páll, 18. júní 2014
20.06.2014 15:16
Friðrik Jesson VE 177, í Vestmannaeyjum

7176. Friðrik Jesson VE 177, í Vestmannaeyjum © mynd Emil Páll, 18. júní 2014
20.06.2014 14:48
Ilvileq GR 2-201 ex 2850. Skálaberg RE 7, að fara út frá Reykjavík, núna kl. 14.40


Ilvileq GR 2-201 ex 2850. Skálaberg RE 7, að fara út frá Reykjavík, núna kl. 14.40 © myndir Baldur
20.06.2014 14:15
Þrasi VE 20 o.fl. í Vestmannaeyjum

6776. Þrasi VE 20 o.fl. í Vestmannaeyjum © mynd Emil Páll, 18. júní 2014
20.06.2014 13:35
UTA kyrrsett á Reyðarfirði, vegna skulda

UTA © mynd MarineTraffic, John Wilson
mbli.is:
Sýslumaðurinn á Eskifirði kyrrsetti erlent flutningaskip í höfninni í Reyðarfirði á miðvikudag vegna skulda þýsks eigenda skipsins. Um 7.000 tonn af áli frá Alcoa Fjarðaáli eru um borð í skipinu.
Skipið, sem heitir UTA og siglir undir fána Antígva og Barbúda, var kyrrsett skömmu áður en það átti að leggja úr höfn sl. miðvikudag og sigla til Rotterdam í Hollandi. Þýska útgerðin Intersail rekur skipið yfir hönd eigandans. Tólf eru í áhöfn skipsins.
Hollenska félagið Cargow BV leigir skipið fyrir flutningana og umboðsaðili fyrir Cargow hér á landi er fyrirtækið Thorship.
Karl Harðarson, framkvæmdastjóri Thorship, segir í samtali við mbl.is að skipið hafi verið kyrrsett vegna skulda eigandans.
"Vegna skulda á olíu frá því snemma á síðasta ári, sem er áður en skipið kemur inn í leigusamning við hollenska félagið sem er með þessa þjónustu fyrir Alcoa. Hvorki Alcoa né hollenska félagið eru aðilar að málunum með nokkrum hætti. Við erum eingöngu þolendur," segir Karl.
Spurður út í farminn segir Karl að hann hafi ekki verið kyrrsettur. "Farmurinn er okkur aðgengilegur og við erum eingöngu að skoða lausnir á málinu og munum ákveða það í lok dagsins í dag hvað við gerum - hvort við munum losa skipið eða bíða lengur ef það er lausn í sjónmáli milli þeirra aðila sem eru með málið á sínu borði," segir Karl.
"Farmurinn um borð í skipinu er í kringum sjö þúsund tonn. Þetta er fyrst og fremst ál og tengdar vörur," segir Karl. Hann segir ljóst að afhending farmsins muni seinka eitthvað en það verði hins vegar ekki alvarleg seinkun.
Í lögum um kyrrsetningu segir kyrrsetja megi eignir skuldara "til tryggingar fullnustu lögvarinnar kröfu um greiðslu peninga ef henni verður ekki þegar fullnægt með aðför og sennilegt má telja, ef kyrrsetning fer ekki fram, að draga muni mjög úr líkindum til að fullnusta hennar takist eða að fullnusta verði verulega örðugri."20.06.2014 13:14
Ystiklettur VE 117, í Vestmannaeyjum

6524. Ystiklettur VE 117, í Vestmannaeyjum © mynd Emil Páll, 18. júní 2014
20.06.2014 12:20
Edda S. VE 350 og Björg VE 5, í Vestmannaeyjum

6448. Edda S. VE 350 og 6154. Björg VE 5, í Vestmannaeyjum

6448. Edda S. VE 350 © myndir Emil Páll, 18. júní 2014

