Færslur: 2014 Júní
21.06.2014 21:00
Útsýni úr innsiglingunni til Eyja og út aftur






Stafkirkjan o.fl. á Skansinum, í Vestmannaeyjum







Frá siglingu Herjólfs út úr Vestmannaeyjahöfn. Á myndunum sést Heimaklettur, Langa, Faxasker o.fl. © myndir Emil Páll, 18. júní 2014
21.06.2014 20:21
Eyjaferð með Herjólfi, 18. júní 2014: Á Eiðinu og í Herjólfsdal


Á Eiðinu, í Vestmannaeyjum

Í Herjólfsdal © myndir Emil Páll, 18. júní 2014
21.06.2014 19:20
Elliðaey, Bjarnarey, Eldfell, Helgafell, Urðarviti og Faxasker
Hér kemur önnur syrpa frá siglingu Herjólfs til og frá Eyjum. Í þessu tilfelli eru myndir sem ég tók á leiðinni til Eyja.





Elliðaey og Bjarnarey

Eldfell og Helgafell

Urðarviti

Faxasker © myndir Emil Páll, 18. júní 2014
21.06.2014 18:19
Séð frá Herjólfi, í Landeyjarhöfn

Innsiglingin

Brim, í fjörunni vestanmegin við Landeyjarhöfn


Vestmannaeyjar

Einn að fylgjast með, þegar siglt var út
© myndir Emil Páll, 18. júní 2014
21.06.2014 17:18
Reykjavíkurhöfn

Reykjavíkurhöfn © mynd Hreiðar Jóhannsson, í júní 2014
21.06.2014 16:17
Sigurlína ST 47


6897. Sigurlína ST 47 © myndir Jón Halldórsson, nonni.123.is 18. júní 2014
21.06.2014 15:16
Bravó VE 160 o.fl. í Vestmannaeyjum


6175. Bravó VE 160 o.fl. í Vestmannaeyjum © myndir Emil Páll, 18. júní 2014
21.06.2014 14:47
Dísa, í Þorlákshöfn

2815. Dísa, í Þorlákshöfn © mynd Gunnlaugur Hólm Torfason, í júní 2014
21.06.2014 12:13
Bárður SH 81, á Arnarstapa

2481. Bárður SH 81, á Arnarstapa © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, í júní 2014
21.06.2014 11:52
Í Hvalaskoðun, með Draumi, frá Dalvík, á Eyjafirði, núna áðan

1547. Draumur, frá Dalvík, í hvalaskoðun á Eyjafirði, núna áðan © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 21. júní 2014
21.06.2014 11:12
Arnþór GK 20, í Þorlákshöfn

2325. Arnþór GK 20, í Þorlákshöfn © mynd Gunnlaugur Hólm Torfason, í júní 2014
21.06.2014 10:44
Flott mynd

Hnúfubakur © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 21. júní 2014
AF FACEBOOK:
Emil Páll Jónsson Hnúfubakur, á Eyjafirði, í morgun - séð frá hvalaskoðunarbátnum Draumi.
21.06.2014 10:11
Jón Pétur RE 311, að koma inn til Sandgerðis




2033. Jón Pétur RE 311, að koma inn til Sandgerðis © myndir Emil Páll, 19. júní 2014
21.06.2014 09:10
Hafnartindur SH 99, á Arnarstapa



1957. Hafnartindur SH 99, á Arnarstapa © myndir Þorgrímur Ómar Tavsen, í júní 2014
AF FACEBOOK:
Alfons Finnsson Er Hafnartindur SH kominn á skötusel ?






