Færslur: 2013 Nóvember
25.11.2013 15:00
Irena Arctica, Ilussat, Grænlandi

Irena Arctica, Ilussat, Grænlandi © mynd shipspotting, tuavi, 13. ágúst 2013
25.11.2013 14:00
Verður þessi viðbót í ferðamennsku frá Suðurnesjum, næsta sumar?

Verður þessi notaður í ferðamennsku frá Suðurnesjum næsta sumar? Það á eftir að koma í ljós, en ég veit til þess að aðilar eru að skoða málið
25.11.2013 13:00
KLEVSTRAND og vandræðin í kring um komu þess til Sandgerðis
En það fór öðruvísi, en ég átti von á. Ástæðan var sú að þó ég hafi verið búinn að reikna út frá AISinu, kæmi skipið upp úr kl. 15 að Sandgerði, en það gerðist alls ekki heldur dólaði skipið sér út á djúpleiðina og var kom ekki grynnra fyrr en það var farið að nálgast Garðskaga og dólaði þá frá Sandgerði með stefnu inn á Flóann. Þegar loksins var búið að snúa skipinu við var skyggnið horfið og því ákvað ég að taka myndir af skipinu við bryggju í Sandgerði að morgni sunnudagsins. Um leið og aðeins fór að birta þaut ég út í Sandgerði, en viti menn þá hafði skipið verið lestað trúlega laugardagskvöldið, eitthvað um nóttina og snemma morguns, því að var farið og sá ég það þá á Aisinu þar sem stefnan var úr landi. - Þetta set ég hér inn sem smá djók um það hvernig málin fara stundum öfuga leið. heheh.

KLEVSTRAND, í Frederikshavn © mynd MarineTraffic, Sven Stensby
25.11.2013 12:00
Goðafoss

Goðafoss, í Aarhus, Danmörku © mynd shipspotting, J. Kortsen, í nóv. 2013

Goðafoss, í Hamborg, Þýskalandi © mynd shipspotting, Leo Johannes, 3. okt. 2007
25.11.2013 11:00
Djúpivogur

Djúpivogur © mynd shipspotting, Folke Österman, 10. sept. 2013
25.11.2013 10:00
Guðný SU 45, á Djúpavogi

7479. Guðný SU 45, á Djúpavogi © mynd shipspotting, Folke Österman, 10. sept. 2013
25.11.2013 09:00
Snjótindur SU 73, á Djúpavogi

6974. Snjótindur SU 73, á Djúpavogi © mynd shipspotting, Folke Österman, 10. sept. 2013
25.11.2013 07:00
Hver á stefnið?


2650. Bíldsey II SH 63, hjá Sólplasti í Sandgerði. Þ.e. það sem stendur út úr húsinu © myndir Emil Páll, 24. nóv. 2013
25.11.2013 06:00
Freyfaxi RE 175

1952. Freyfaxi RE 175, í Bolungarvík © skjáskot af mynd úr Vikari.is 22. nóv. 2013
24.11.2013 21:15
Hrafn GK 111 og Byr GK 59, í Grindavík, í gær
Hér kemur nokkuð skemmtileg syrpa með togaranum Hrafni GK 111, sem lá við bryggju í Grindavík í gær og bátnum Byr GK 59 sem var að koma inn í pláss í smábátahöfninni og sigldi fram hjá Hrafni. Þar með kemur Hrafn fram á öllum myndanna í syrpu þessari.
Upphaflega var ég að taka mynd af togaranum þegar báturinn kom og endaði síðan syrpuna aftur á togaranum en þá frá öðru sjónarhorni eins og sést.

1628. Hrafn GK 111, við bryggju í Grindavík


1925. Byr GK 59, siglir í átt að smábátahöfninni, og þar með fram með Hrafni GK 111



1925. Byr GK 59, beygir að smábátahöfninni og 1628. Hrafn GK 111, í baksýn

1628. Hrafn GK 111, við bryggju í Grindavík
© myndir Emil Páll, í gær, 23. nóv. 2013
24.11.2013 21:00
Vöttur, á Djúpavogi

2734. Vöttur, á Djúpavogi © mynd shipspotting, Folke Österman, 10. sept. 2013
24.11.2013 20:00
Sigurrós

2627. Sigurrós, á Djúpavogi © mynd shipspotting, Folke Österman, 10. sept. 2013
24.11.2013 19:00
Una SU 3, Djúpavogi
![]() |
1890. Una SU 3, á Djúpavogi © mynd shipspotting, Folke Österman, 10. sept. 2013 |
24.11.2013 18:00
Sigurvin SU 380, á Djúpavogi

1881. Sigurvin SU 380, á Djúpavogi © mynd shipspotting, Folke Österman, 10. sept. 2013
24.11.2013 17:00
Svavar o.fl. á Húsavík, í gær

Svavar o.fl. á Húsavík, í gær © mynd Svafar Gestssson, 23. nóv. 2013

