Færslur: 2013 Nóvember
29.11.2013 07:00
Jón Kjartansson SU 111, nú Lundey NS 14 og Hólmaborg SU 11 í löndunarbið

155. Jón Kjartansson SU 111 - nú Lundey NS 14 og 1525. Hólmaborg SU 11 í löndunarbið © mynd Grétar Rögnvarsson
28.11.2013 21:21
Bátar að veiðum út af Snæfellsnesi og aðrir í höfn í Ólafsvík sl. vor

1054. Sveinbjörn Jakobsson SH 10, út af Snæfellsnesi © mynd Halldór G. Guðmundsson, um borð í Rafni KE 41, 29. maí 2013

1244. Blómfríður SH 422, 1318. Benjamín Guðmundsson SH 208, 1470. Pétur afi SH 374 og 7412. Örkin SH 359 í Ólafsvík © mynd Emil Páll, 29. maí 2013

1246. Egill SH 195 í Ólafsvík © mynd Emil Páll, 29. maí 2013

2462. Gunnar Bjarnason SH 122, á togveiðum út af Snæfellsnesi © mynd Halldór G. Guðmundsson, frá Rafni KE 41, 29. maí 2013

2468. Kristinn SH 112, í Ólafsvík © mynd Emil Páll, 29. maí 2013
28.11.2013 21:00
Jan Maat, í Warnemunde, Rostock, Þýskalandi

Jan Maat, í Warnemunde, Rostock, Þýskalandi © mynd shipspotting, det, 31. okt. 2013
28.11.2013 20:00
Stamsund N-11-VV

Stamsund N-11-VV, í Lofoten © mynd shipspotting, frode adolfsen, 21. nóv. 2013
28.11.2013 19:00
J. Bergvoll


J. Bergvoll, í Svolvaer, Noregi © myndir shipspotting, frode adolfsen, 23. nóv. 2013
28.11.2013 18:13
Jökull SH 339

6218. Jökull SH 339 í Ólafsvík © mynd Emil Páll, 29. maí 2013
28.11.2013 17:37
Krókur SH 97

6166. Krókur SH 97 í Ólafsvík © mynd Emil Páll, 29. maí 2013
28.11.2013 16:52
HARTMANN KÓ 20
![]() |
6134. HARTMANN KÓ 20 í Ólafsvík © mynd Emil Páll, 29. maí 2013 |
28.11.2013 14:37
Stefanía SH 82

6111. Stefanía SH 82 í Ólafsvík © mynd Emil Páll, 29. maí 2013
28.11.2013 14:00
Oliver SH 248

6342. Oliver SH 248 í Ólafsvík © mynd Emil Páll, 29. maí 2013
28.11.2013 13:00
Njörður Garðarsson, í gær

7673. Njörður Garðarsson, í Grófinni, Keflavík, í gær © mynd Emil Páll, 27. nóv. 2013
28.11.2013 12:02
Eru þessir að fara á makrílveiðar - Grófin, í gær
Halda mætti að nokkrir bátar sem eru í Grófinni, í Keflavík séu að fara á makrílveiðar, þar sem allur búnaður er til staðar eins og sést á þeim myndum sem ég tók þar í gær. Sjálfsagt er sannleikurinn sá að eigendur bátanna eru ekki enn búnir að taka niður búnaðinn og spurning hvor þeir geri það nokkuð, heldur verði bátarnir svona fram að næsta makríltímabili, þ.e. á næsta sumri. En hvað um það hér koma myndirnar.



Úr Grófinni, í Keflavík, í gær © myndir Emil Páll, 27. nóv. 2013
28.11.2013 11:00
Bára HF 78
6258. Bára HF 78, í Hafnarfirði © mynd Emil Páll, 24. des. 2010
28.11.2013 10:00
Brimrún

2738. Brimrún, í Ólafsvík © mynd Emil Páll, 29. maí 2013


