Færslur: 2013 Nóvember
06.11.2013 15:00
Vörður II, á Patreksfirði


2681. Vörður II, á Patreksfirði © myndir shipspotting, John Grase, 10. sept. 2013
06.11.2013 14:00
Sturla Halldórsson


2642. Sturla Halldórsson, á Ísafirði © myndir shipspotting, John Grace, 7. sept. 2013
06.11.2013 13:00
Jón Páll BA 133


2093. Jón Páll BA 133, á Patreksfirði © myndir shipspotting, John Grace, 10. sept. 2013
06.11.2013 12:48
Fernanda að koma að landi á Grundartanga
mbl.is:
Varðskipið Þór er á leið til hafnar með flutningaskipið Fernöndu. Hefur verið ákveðið að sigla með það í Grundartangahöfn.
Í samráði við Faxaflóahafnir og Umhverfisstofnun hefur verið ákveðið að draga skipið Fernanda til hafnar á Grundartanga.
Varðskipið Þór er þegar lagt af stað og er að áætlað að skipin verði komin til hafnar upp úr eitt í dag, segir í tilkynningu frá Landhelgisgæslunni.
06.11.2013 12:00
Víkingur KE 10, seldur til Akraness

2426. Víkingur KE 10 sem nú hefur verið seldur til Akraness © mynd Emil Páll, 14. sept. 2013
06.11.2013 11:00
Sæljómi BA 59

2050. Sæljómi BA 59, á Patreksfirði © mynd shipspotting, 10. sept. 2013
06.11.2013 10:00
Gísli KÓ 19 og Drífa GK 100 í gær

1909. Gísli KÓ 19 og 795. Drífa GK 100, í Sandgerði, í gær © mynd Emil Páll, 5. nóv. 2013
06.11.2013 08:50
Brimnes BA 800

1527. Brimnes BA 800, á Patreksfirði © mynd shipspotting, John Grace, 10. sept. 2013
06.11.2013 07:00
Brimnes BA 800 og Vörður II, á Patreksfirði

1527. Brimnes BA 800 og 2681. Vörður II, á Patreksfirði © mynd shipspotting, John Grace, 10. sept. 2013
06.11.2013 06:00
Arnarfell HF 90

1074. Arnarfell HF 90, á Patreksfirði © mynd shipspotting, John Grace, 10. sept. 2013
05.11.2013 21:15
Líf í slippnum
Hverjir þetta eru er ég ekki að öllu viss. Þó virðist ljóst að þessi sem er í sleðanum þ.e. annar frá vinstri er 601. Ingiber Ólafsson GK 35, síðan er einhver með heimahöfn í Keflavík, en sýnist hann heita Kópur og sé svo þá er þetta 641. Kópur KE 33 og sá sem er lengst til hægri er 102. Hrafn Sveinbjarnason II GK 10
Ekki öruggt með neinn þessara, nema að heimahöfn þess sem er annar frá hægri er trúlega Grindavík
Þarna má trúlega þekkja marga s.s. 482. Guðmund Þórðarson GK 70, 920. Þórkötlu GK 97 o.fl.
Nótabátur © myndir af Fb. síðu SN
05.11.2013 21:00
Gísli KÓ 19

1909. Gísli KÓ 19, í Sandgerði © mynd Emil Páll, 5. nóv. 2013
05.11.2013 20:00
Siggi Sæm
7481. Siggi Sæm, ný málaður © mynd Sigurður Stefánsson, í okt. 2013
05.11.2013 19:00
Hjálmar GK, á öðru hjólinu
Eitthvað hefur bilað varðandi vagn þann sem flytja átti Hjálmar GK, úr Grófinni og sennilega út í Garð, því annað hjólið vantar. Rakst ég á þetta í dag á gatnamótum Hólmsbergsbrautar og Selvíkur í Keflavík.

5263. Hjálmar GK, í dag þar sem hjól vantar undir vagninn öðru megin © mynd Emil Páll, 5. nóv. 2013
05.11.2013 18:00
Ársæll Sigurðsson HF 80

2581. Ársæll Sigurðsson HF 80, í Sandgerði, í dag © mynd Emil Páll, 5. nóv. 2013
Varðskipið Þór við flutningaskipið Fernanda. Ljósmynd/Landhelgisgæslan