Færslur: 2013 Nóvember
07.11.2013 12:00
Vörður, Brimnes BA 800, Addi afi GK 97, Diddi GK 56, Vestri BA 63 og Núpur BA 69, á Patreksfirði

2681. Vörður, 1527. Brimnes BA 800, 2106. Addi afi GK 97, 7427. Diddi GK 56, 182. Vestri BA 63 og 1591. Núpur BA 69, á Sjómannadag, á Patreksfirði © mynd Smári Gestsson
07.11.2013 11:00
Siglir SI 250, út af Keflavík

2236. Siglir SI 250, út af Keflavík © mynd Emil Páll, nálægt síðustu aldarmótum
07.11.2013 10:00
Helgi SH 135

2017. Helgi SH 135, í Grundarfirði © mynd shipspotting, John Grace, 12. sept. 2013
07.11.2013 09:00
Egill ÍS 77, á rækjumiðum í Arnarfirði

1990. Egill ÍS 77, að taka (rækju)trollið

1990. Egill ÍS 77, á Arnarfirði © myndir Jón Páll Jakobsson, 3. nóv. 2013
07.11.2013 07:00
Kópanes RE 164, í Ólafsvík

1985. Kópanes RE 164, í Ólafsvík © mynd shipspotting, John Grace, 12. sept. 2013
07.11.2013 06:00
Farsæll SH 30

1629. Farsæll SH 30, Grundarfirði © mynd shipspotting, John Grace, 12. sept. 2013
06.11.2013 21:25
Siglufjörður í dag - smá myndasyrpa







Siglufjörður í dag © myndir Hreiðar Jóhannsson, 6. nóv. 2013
06.11.2013 21:15
7 myndir úr 9. veiðiferð Þerneyjar RE 1, teknar 2. til 6. nóv. 2013

Kvöldspjall í stjórnklefa vélarúmsins

Siggi kokkur að djúpsteikja fisk um daginn

Já, Skúli er mjög hrifinn af frönskum kartöflum eins og sést vel á myndinni

Sigurður kokkur að grilla lambalæristeikur

Formennirnir Hilmar og Heiðar að taka stöðuna

Skúli Steinn á lagernum að ná í nýja beinastýringu í flökunarvélina

Örvar að hausa og er með nýliðan okkar, Ívar á kantinum til að mata sig
© myndir og myndatextar: Skipverjar á 2203. Þerney RE 1, daganna 2. til 6. nóv. 2013
06.11.2013 21:00
Caribbean Princess, á Akureyri



Caribbean Princess, á Akureyri © myndir shipspotting, John Grace, 2. sept. 2013
06.11.2013 20:00
Stapi GK 6

6846. Stapi GK 6, á Raufarhöfn © Svafar Gestsson, 2006
06.11.2013 19:00
Mávur SI 96

2795. Mávur SI 96, á Siglufirði © mynd shipspotting, John Grace, 3. sept. 2013
06.11.2013 18:00
Ásgrímur Halldórsson SF 250 út af Kóngsbakkabæunum


2780. Ásgrímur Halldórsson SF 250, út af Kóngsbakkabæunum © myndir Faxagengið, faxire9.123.is 30. okt. 2013
AF FACEBOOK:
Sigurbrandur Jakobsson Falleg sjón að sjá Hornfirðingana moka upp silfrinu áður en það drepst og veldur tilheyrandi umhverfisslysi
06.11.2013 17:00
Ásgrímur Halldórsson SF 250

2780. Ásgrímur Halldórsson SF 250 © mynd Faxagengið, faxire9.123.is mánudaginn 28. okt. 2013
06.11.2013 16:00
Gunnar Friðriksson, Ísafirði


06.11.2013 15:29
Fernanda komin í Hvalfjörðinn
visir.is
Á meðfylgjandi mynd sést varðskipið Þór draga skipið Fernanda inn Hvalfjörðinn. Þegar skipið verður komið að bryggju munu lögreglumenn fara um borð og rannsaka vettvang og einnig slökkviliðsmenn.
Þór hefur undanfarna daga dregið skipið á sjó en eftir að skipið kemur að bryggju er það eiganda skipsins og tryggingarfélagsins að taka ákvörðun um framhaldið.
