Færslur: 2013 Nóvember
08.11.2013 10:00
Gullþór KE 87, á brennu

721. Gullþór KE 87, á áramótabrennu í Keflavík, 31. des. 1986 © mynd Þórir Ólafsson
Smíðaður á Seyðisfirði 1946. Stækkaður 1949. Úreldur í maí 1986. Brenndur á áramótabrennu í Keflavík, 31. des. 1986.
Nöfn: Pálmar NS 11, Pálmar RE 7, Valur RE 7, Guðmundur Þór SU 121, Dalaröst NS 56, Stakkafell SK 10, Haftindur HF 123, Sigurbjörg VE 62 og Gullþór KE 87
08.11.2013 09:00
Jón Guðmundsson KE 4

616. Jón Guðmundsson KE 4, að koma inn til Keflavíkur © mynd Þórir Ólafsson
Smíðaður hjá Schlichting Werft, Lubeck-Travebunde, Vestur-Þýskalandi 1960. Kom til Keflavíkur í mars 1960.
Rak upp í kletta í Eyrarbakkahöfn 1. jan. 1975 og stórskemmdist. Bjargað af Björgun hf. og endurbyggður hjá Skipasmíðastöð Njarðvikur hf., Njarðvík 1975-76.
Lá lengi í Hafnarfirði á síðasta ári og raunar þar til hann var fluttur til Flateyrar, en þar sökk hann við byggju nú síðla sumar og náði Köfunarþjónusta Sigurðar, bátnum upp í ágúst sl. og í framhaldi af því var honum fargað
Nöfn: Jón Guðmundsson KE 4, Ísleifur ÁR 4, Askur ÁR 13, Guðbjörg ST 17, Laufey ÍS 251, Dagur SI 66, Egill BA 77, Stefán Rögnvaldsson EA 345, Stefán Rögnvaldsson HU 345, Stefán HU 38, Stefán BA 48 og Markús ÍS 777
AF FACEBOOK:
08.11.2013 07:00
Marz KE 197

787. Mars KE 197, að koma inn til Keflavíkur © mynd Þórir Ólafsson
Báturinn sem upphaflega var smíðaður í Frederikssund í Danmörku 1955, strandaði í Keflavíkurhöfn 17. janúar 1970 og var síðan bjargað af Björgun hf., Endurbyggður og lengdur í Njarðvik 1971 og stórviðgerð í Keflavík 1982.
Hann var síðan úreltur í febrúar 1991 og seldur úr landi 13. nóvember það ár skv. skipaskrá. Báturinn lá þó í Ólafsfjarðarhöfn þar til um miðjan janúar 1995 að draga átti hann til Garðabæjar, en á leiðinni sökk hann út af Hornbjargi. Þá vissu yfirvöld ekki annað en að báturinn hefði farið verið seldur úr landi á sínum tíma.
Nöfn: Sigurður Árnason SU 85, Þerney KE 33, Sigurður Ólafsson SF 44, Sigurður Sveinsson SH 36, Marz KE 197, Marz ST 150, Marz ÓF 44 og Guðvarður ÓF 44.
08.11.2013 06:00
Geir KE 67

1581. Geir KE 67 © mynd Þórir Ólafsson
Smíðanr. 462 hjá Bátalóni hf. í Hafnarfirði 1981. Afhentur 1. apríl 1981. Lengdur Bátalóni hf. í júní 1984. Breytt í farþegaskip m.a. til hvalaskoðunar í Njarðvík maí til júní 2007.
Nöfn: Halldór Runólfsson NS 301, Geir KE 67, Þorsteinn Pétursson BA 326, Geir BA 326, Geir ÍS 280, Berghildur SK 137 og núverandi nafn Faxi RE 24.
07.11.2013 21:24
11 myndir af 9 skipum - Ljósm.: Einar Örn Einarsson

Sea Safety

Viking Prince

Bourbon Sapphire

Bourbon Sapphire

Bourbon Topaz

Bourbon Topaz

Havila Crusader

Normand Mjölne

Ocean Pride

Edda Freya

Olymoic Princess
© myndir Einar Örn Einarsson, í maí og júní 2012
07.11.2013 21:00
Leikföng?


Við Grófina í Keflavík © myndir Emil Páll, fyrir xx árum
07.11.2013 19:00
Svartfoss



Svartfoss, í Rorvik, © myndir shipspotting, John Grace, 3. maí 2010
07.11.2013 18:00
Polfoss

Polfoss, í Hammerfest © mynd shipspotting, John Grace, 1. maí 2010
07.11.2013 17:00
ITALIAN REEFER, í dag heitir skipið Herengus og er í eigu Samherja

ITALIAN REEFER, í Honningsvag, í Noregi © mynd shipspotting, roar jensen, 19.maí 2012

Italian Reefer, í Lerwick, í dag heitir skipið, Herengus og er í eigu Samherja © mynd shipspotting, Sydney Sinclair, 8. nóv. 2012
07.11.2013 16:16
Suðri EA 67
Sæll, ég fann mynd af bát sem afi minn heitinn átti einu sinn og hét Suðri EA. Þar sem þú ert nú með flottustu bátasíðuna datt mér í hug að senda þér hana.
Með kveðju Svavar
5747. Suðri EA 67 © mynd Svavar Guðni Gunnarsson
07.11.2013 16:00
Flott rækja

Flott rækja veidd örgrunnt framundan Gljúfrá, í Arnarfirði © mynd Jón Páll Jakobsson, 3. nóv. 2013
07.11.2013 15:00
Dýpkun sennilega í Sandgerði



Dýpkun sennilega í Sandgerði © myndir Emil Páll, fyrir xx árum
07.11.2013 14:00
Hringur SH 153, í Grundarfirði

2685. Hringur SH 153, Grundarfirði © mynd shipspotting, John Grace, 12. sept. 2013
07.11.2013 13:00
Katrín SH 575

2458. Katrín SH 575, á Arnarstapa © mynd shipspotting, John Grace, 12. sept. 2013


