Færslur: 2013 Nóvember

18.11.2013 07:10

Langá


             966. Langá © mynd í eigu Ljósmyndasafns Eskifjarðar, mynd Vilberg Guðnason

18.11.2013 06:13

Guðrún Þorkelsdóttir SU 211


            252. Guðrún Þorkelsdóttir SU 211 © mynd í eigu Ljósmyndasafns Eskifjarðar, ljósm. Vilberg Guðnason

 

AF FACEBOOK:

Guðni Ölversson Eitt besta sjóskip sem ég hef verið á. Fylkir NK 102, Seyðisfjarðarsmíðin, var í sama gæðaflokki. Vaggaði manni í svefn hvernig sem veðrið lét.

17.11.2013 21:11

Skemmdist er hann sigldi á bryggju á Vestfjörðum - viðgerð að ljúka hjá Sólplasti, Sandgerði

Síðastliðinn laugardag, 9. nóv.  var Gísli KÓ 10, tekinn inn í hús hjá Sólplasti í Sandgerði, til að gera við skemmdir sem urðu er báturinn sigldi á bryggju í höfn einni á Vestfjörðum. Um leið og hann var kominn í hús hófst viðgerð á tjóninu s.s. á stefni bátsins og víðar og má segja að þeim sé lokið því í dag var verið að mála bátinn.  En eins og oft þegar bátar eru á annað borð komnir til viðgerðar er notað tækifærið til að gera meira og hjá báti sem ekki hefur komið í hús í tæp 27 ára eins og þessi var tækifærið sannarlega notað og er hann því málaður og gerð meiri viðhaldsvinna á honum, en reiknað er með að því ljúki öllu nú innan nokkra daga.

Hér birti ég mynd af honum þegar hann kom til Sólplast fyrir rétt rúmri viku. Svo og myndir teknar sl. föstudag og í dag, þegar verið var að vinna við hann.


                Komið með 1909. Gísla KÓ 10, til Sólplasts, laugardaginn 9. nóv. 2013


            Báturinn til hægri er Gísli KÓ 10 og má sjá að þarna er búið að gera við á ýmsum stöðum, en mynd þessi var tekin föstudaginn 15. nóv. sl.







          Þennan sama dag, þ.e. föstudaginn 15. nóvember er Kristján Nielsen hjá Sólplasti að yfirfara viðgerðirnar og gera klárt fyrir næsta áfanga


                          Í dag, sunnudaginn 17. nóv.  hóf síðan Kristján að mála bátinn

            Næst koma myndir af því þegar verkinu er lokið sem ætti að verða innan nokkra daga

                                             © myndir Emil Páll, í nóvember 2013

17.11.2013 21:00

Lena K. N-151-B




          Lena K.  N-151-B,  í Svolvaer, Noregi © myndir shipspotting, frode adolfsen, 11. nóv. 2013

17.11.2013 20:00

Fiskanes KE 24


                   7190. Fiskanes KE 24, í Sandgerði © mynd Emil Páll, 15. nóv. 2013

17.11.2013 19:00

Eskøy flotinn - Åsta B Eskøy og Saga Eskoy


             Eskøy flotinn - Åsta B Eskøy og Saga Eskoy © mynd Helgi Sigvaldason, 8. nóv. 2013

17.11.2013 18:00

M-Solhaug F-17-BD


                            M-Solhaug F-17-BD © mynd af síðu Guðna Ölverssonar


Guðni Ölversson skrifar þetta um þennan línuveiðara: ,,M-Solhaug, sem ætti að vera rétt ókominn til heimahafnar í Båtsfjörd. Hannaður af Seacon AS í Målöy, smíðaður í Rússlandi og kláraður hjá Tersan Shipyard í Tyrklandi. 34,07 á lengd og 9,5 á breidd. 290 m3 lestar og á að róa með 1000 bala af landbeittri línu".

17.11.2013 17:00

Frøyanes


                                                   Frøyanes  © mynd N.S.F.
                   Birtist á síðu Guðna Ölverssonar og hafði hann þetta um skipið að segja:

 ,,Er nokkuð viss um að þetta er fullkomnasti línubátur í heiminum í dag. Þarna er allt sem einn maður getur ætlast til að hafa til sjós. M.a. flottur bíósalur. 60 metra langur og 14 metra breiður með frystigeymslur fyrir 600 tonn. Auk þess er skrokkurinn hannaður með það fyrir augum að hann veiti sem allra minnst viðnám í sjónum enda eyðir þetta skip ekki meiri olíu en meðal línupungur á Íslandi. Þurfum einn svona í Grindavík".



17.11.2013 16:00

Ómerktur, á Akureyri


                  Ómerktur, á Akureyri © mynd Sigurbrandur Jakobsson, í nóv. 2013

17.11.2013 15:18

Magni á leið til Njarðvíkur með Fernöndu

Samkvæmt vef Faxaflóahafna er dráttarbáturinn Magni nú á leið til Njarðvíkur með Fernöndu í togi, en ekki til Helguvíkur.  Samkvæmt því verður verklagið svipað og þegar gamli Þór var brotinn niður að fyrst var skipið dregið til Njarðvíkur þar sem allt spilliefni og annað var tekið úr skipinu og síðan var það dregið sína hinstu för, út í Helguvík og þannig verður það trúlega með Fernöndu




          2686. Magni, leggur af stað með Fernöndu frá Grundartanga um kl. 11 í morgun, áleiðis til Njarðvíkur © myndir af vef Faxaflóahafna, í dag 17. nóv. 2013

17.11.2013 15:00

Anna EA 305 o.fl. á Akureyri


             2870. Anna EA 305 o.fl. á Akureyri © mynd Sigurbrandur Jakobsson, í nóv. 2013

17.11.2013 14:00

Reval Viking EK 1202, á Akureyri


           Reval Viking EK 1202, á Akureyri © mynd Sigurbrandur Jakobsson, í nóv. 2013

17.11.2013 13:00

Hákon EA 148, í Garðsjó í morgun


          2407. Hákon EA 148, í Garðsjó, núna rétt fyrir hádegi © mynd Emil Páll, 17. nóv. 2013

17.11.2013 12:53

Fernanda á leið til Helguvíkur

mbl.is

 

Hringrás mun annast niðurrif flutningaskipsins Fernöndu í Helguvík. Í morgun voru landfestar skipsins leystar á Grundartanga og hinsta ferð þess hófst. Dráttarbáturinn Magni dregur skipið til Helguvíkur.

Þetta kemur fram í frétt frá Faxaflóahöfnum. Þar segir að ýmislegt hafi komið upp á í ferlinu frá bruna til förgunar og eitt og annað þurfi að skoða í ljósi reynslunnar. „Aðalatriði málsins er að Landhelgisgæslan stóð sem fryr frábærlega að björgun áhafnar skipsins og gerði hvað hægt var að drag aúr líkum á að bruninn skapaði hættu á mengun.“

Átján dagar eru nú liðnir frá því að eldur kviknaði um borð í skipinu. 

                                                           ooo

- Samkvæmt AIS-inu ættu skipið að vera komin þangað á sjöunda tímanum í kvöld -

17.11.2013 12:00

Nökkvi ÞH 27 og Anna EA 305, í slippnum á Akureyri




         1622. Nökkvi ÞH 27 og 2870. Anna EA 305 í slippnum á Akureyri © myndir Sigurbrandur Jakobsson í nóv. 2013