Færslur: 2013 Nóvember
19.11.2013 21:08
Síldarbátar á veiðum í Dåfjorden, í Troms, Noregi, í hádeginu í dag
Hér kemur smá myndasyrpa sem Elfar Jóhannes Eiríksson, tók af síldarbátum að veiðum í Dåfjorden, í Troms, í Noregi í hádeginu í dag. Eins og sést á myndunum þá birtir ekki sérlega mikið þegar komið er fram á þennan árstíma, svona norðanlega.

Síldarbátar að veiðum í Dåfjorden, í Troms, Noregi, í hádeginu í dag

Flarskjær N-1-R

Ormsund 1 M-34-K


Tonny Marie N-1-BR

Matartími, hjá þessum. Bátarnir sem fiska síldina, þ.e.a.s. sá stærri fiskar kvóta beggja og sá minni er fylltur þegar sá stærri er orðinn fullur. Svo dreifa þeir öllum kostnaði við veiðarnar
© myndir Elfar Jóhannes Eiríksson, í dag 19. nóv. 2013
19.11.2013 21:00
Ballstadøy, í slipp í Svolvaer, Noregi

Ballstadøy, í slipp í Svolvaer, Noregi © mynd shipspotting, frode adolfsen, 11. nóv. 2013
19.11.2013 20:00
Sjøleik, í Kabelvåg, Lofoten

Sjøleik, í Kabelvåg, Lofoten © mynd shipspotting, frode adolfsen, 10. nóv. 2013
19.11.2013 19:00
Karl-Viktor N-37-V, í Svolvaer, Noregi

Karl-Viktor N-37-V, í Svolvaer, Noregi - mynd shipspotting, frode adolfsen, 11. nóv. 2013
19.11.2013 18:00
Dorado, við Skarfabakka í Reykjavík

Dorado, við Skarfabakka í Reykjavík © mynd shipspotting, sv1, 7. okt. 2013
19.11.2013 17:00
Smábátahöfnin í Grindavík

Smábátahöfnin í Grindavík © mynd grindavik, Haraldur Hjálmarsson
19.11.2013 16:00
Sólfarið

Sólfarið alltaf jafn fallegt og Esjan gægist yfir þokubakkann © mynd Pétur B. Snæland, 19. ágúst 2012
19.11.2013 13:26
Nýja Rifsnesið, út af Suðurlandi á heimleið í fyrsta sinn
Núna fyrir stundu tók ég mynd af AISinu sem sýnir nýja Rifsnesið á heimleið í sinni fyrstu ferð. Jafnframt birti ég mynd af skipinu.

AISið kl. 13.25 í dag 19. nóv. 2013

Rifsnes ex Polarbris © mynd MarineTraffic
Eldra Rifsnesið er nú skráð: 1136. Rifsnes II SH 444
AF FACEBOOK
Emil Páll Jónsson Skipið var við Reykjanesið núna áðan og ætti því að vera í heimahöfn á Rifi á vinnutíma í fyrramálið.
19.11.2013 12:06
Síld inn á Grundarfirði



Síldveiðar inná Grundafirði, myndir Faxagengið, faxire9.123.is, 2007
19.11.2013 11:00
Thor Pioneer ex ex 2213. Leifur Eiríksson, í Senegal

Thor Pioneer ex ex 2213. Leifur Eiríksson, í Senegal © shipspotting, davidskips 28. des. 2011 - Það er ekki víst að margir muni eftir honum sem Leifur Eiríksson, en hann var keyptur til Reykjavíkur, í júní 1994 en lítið notaður og seldur aftur í maí 1995 og átti að notast sem farþegaskip og hefur síðan borið nokkur nöfn en það nafn sem hér kemur, bar hann í árslok 2011
19.11.2013 10:00
Faxi RE 9, utan Stykkishólms

1742. Faxi RE 9, utan Stykkishólms © mynd Faxagengið, faxire9. 123. is, í nóv. 2010
19.11.2013 09:00
Bjarni Herjólfsson ÁR 200

1473. Bjarni Herjólfsson ÁR 200, í Cuxhaven © mynd shipspotting, Michael Neidis 6. sept. 1983
19.11.2013 07:00
Kombat ex 1349. Sigluvík

Kombat ex 1349. Sigluvík © mynd shipspotting, carlos otero cidras , 24. júní 2011


