Færslur: 2013 Júní
24.06.2013 22:16
Kap VE 4 og Kap II VE 7

© mynd frá Þór Magnasyni, ljósm.: Sigurgeir Sævaldsson
Skrifað af Emil Páli
24.06.2013 21:24
Óli í Sandgerði AK 14

2334. Óli í Sandgerði AK 14 © mynd Snorri Snorrason, frá Þór Magnasyni
Skrifað af Emil Páli
24.06.2013 20:24
Þorsteinn EA 810

1903. Þorsteinn EA 810 © mynd frá Þór Magnasyni
Skrifað af Emil Páli
24.06.2013 19:23
Hafnarey SF 36
1738. Hafnarey SF 36 © myndir Fiskifréttir, Jóhanna V. Arnbjörnsdóttir, frá Þór Magnasyni
Skrifað af Emil Páli
24.06.2013 17:24
Moby Dick: Dorit forsetafrú - Helga - Eldey og Stakkur
Hér koma skemmtilegar myndir sem Helga Ingimundardóttir, framkæmdastjóri Hvalaskoðuna Keflavíkur lánaði mér til birtingar. Þær voru teknar um borð í Moby Dick fyrir nokkrum árum, en eins og áður hefur komið fram eru þau farin að gera þennan gamla og góða bát, út að nýju til hvalaskoðunar frá Keflavík. Þarna má sjá Dorrit Moussaieff forsetafrú, Helgu sjálfa, eyjuna Eldey og klettinn Stakk

Dorrit Moussaieff, forsetafrú og Helga Ingimundardóttir, framkvæmdastjóri Hvalaskoðunar Keflavíkur um borð í Moby Dick

Dorrit með klettinn Stakk í baksýn og bak við hann sést í grjótgarðinn við Helguvík

Eldey, stærsta súlubyggð í heimi

Eldey © myndir Helga Ingimundardóttir

Dorrit Moussaieff, forsetafrú og Helga Ingimundardóttir, framkvæmdastjóri Hvalaskoðunar Keflavíkur um borð í Moby Dick

Dorrit með klettinn Stakk í baksýn og bak við hann sést í grjótgarðinn við Helguvík

Eldey, stærsta súlubyggð í heimi

Eldey © myndir Helga Ingimundardóttir
Skrifað af Emil Páli
24.06.2013 16:26
Sólplast í dag :Óríon BA 34, kemur vel undan sótinu, en mikið brenndur að aftan
Í dag var aðeins hafist handa um að þrífa sótið á Óríon BA 34 og kom þá í ljós að báturinn kom vel undan sótinu. Einnig kemur í ljós hversu mikið skemmdin er þar sem eldurinn lék um bátinn. Nánar um þetta á myndunum sem ég tók í dag á athafnarsvæði Sólplasts, í Sandgerði.
![]() |
||
|
|
Skrifað af Emil Páli
24.06.2013 15:29
Óli Gísla HU 212, í Sandgerði í dag


2714. Óli Gísla HU 212, í Sandgerði í dag © myndir Emil Páll, 24. júní 2013
Skrifað af Emil Páli
24.06.2013 14:34
Óríon BA 34 og Þorsteinn - hjá Sólplasti í dag
Þessir tveir bátar eru nú á útisvæði Sólplasts, annar þeirra Óríon BA 34, fer trúlega inn í hús í vikunni, en lokið verður við að gera við Þorstein.


7762. Óríon BA 34 og 7647. Þorsteinn á útisvæði Sólplasts í dag © myndir Emil Páll, 24. júní 2013


7762. Óríon BA 34 og 7647. Þorsteinn á útisvæði Sólplasts í dag © myndir Emil Páll, 24. júní 2013
Skrifað af Emil Páli
24.06.2013 11:08
Vörðufell GK 205, í brimskafli
![]() |
|
© mynd frá Þór Magnasyni |
Skrifað af Emil Páli
24.06.2013 10:31
Hildur, á Siglufirði í gær
![]() |
1354. Hildur, á Siglufirði í gær © mynd Hreiðar Jóhannsson, 23. júní 2013 |
Skrifað af Emil Páli
24.06.2013 09:41
Ottó - gamall olíubátur
![]() |
717. Ottó, gamall olíubátur, á Siglufirði í gær © mynd Hreiðar Jóhannsson, 23. júní 2013 |
Skrifað af Emil Páli
24.06.2013 08:51
Elliði SI 1
Elliði SI 1, líkan á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 24. júní 2013
Skrifað af Emil Páli








