Færslur: 2013 Júní
27.06.2013 10:35
Hugborg SH 87
1282. Hugborg SH 87 © mynd Emil Páll
Smíðanr. 29 hjá Trésmiðju Austurlands hf., Fáskrúðsfirði 1972 eftir teikningu Egils Þorfinnssonar. Strandaði á Balatá við Keflavíkurbjarg, milli Hellissands og Rifs 29. sept. 1994 og brotnaði það illa að ákveðið var að brenna hann á staðnum.
Nöfn: Haffari RE 126, Hugborg SH 173 og Hugborg SH 87.
27.06.2013 09:53
Mars KE 41
![]() |
5725. Mars KE 41, á Fitjum í Njarðvik, fyrir nokkrum áratugum © mynd Emil Páll |
27.06.2013 08:54
Vísir EA 84 o.fl. við Eyjafjörð
![]() |
6916. Vísir EA 84 o.fl. við Eyjafjörð © mynd Hreiðar Jóhannsson, 24. júní 2013
27.06.2013 06:56
Artania, Skemmtiferðaskip á Akureyri og nágrenni
![]() |
||
|
|
Artania, Skemmtiferðaskip, á Akureyri og nágrenni © myndir Hreiðar Jóhannsson, 24. júní 2013
27.06.2013 06:32
Rakel
![]() |
Rakel, í Eyjafirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 24. júní 2013 |
26.06.2013 23:00
Endurbyggingu Bjarma lokið - annar eigenda og báturinn komnir á áttræðisaldur, á sitthvoru árinu
Í gærkvöldi var Bjarmi sem þeir feðgar Pétur Sæmundsson og Pétur Óli Pétursson hafa verið að gera upp í Básnum í Keflavík, sjósettur. Bátur þessi sem fær svo sannarlega skemmtilegar endurbætur og ég sagði frá á síðasta vetri, var upphaflega smíðaður á Siglufirði 1938 og svo skemmtilega vill til að báturinn og Pétur Sæm annar eiganda í dag eru á sitthvoru árinu, báðir komnir á áttræðisaldur. Að vonum voru þeir feðgar ánægðir þegar þeir komu úr prufusiglingu í kvöld og sagði sá eldri mér að ýmis tækjabúnar s.s. lóran væri kominn í bátinn.
Þó ég hafi gert bátnum góð skil í vetur og eins birt mynd sem tekin var af honum þegar hann var tekinn út, til að færa annað, þá lét ég það eftir mér að birta núna þessa myndasyrpu af þessum fallega bát og fallega handverki feðgana.
Á myndunum er auk þeirra feðga Jón bróðir Péturs Óla og þar með sonur Péturs Sæmundssonar fyrrum skipstjóra og útgerðarmanns, en nú fyrir nokkrum dögum birti ég þó nokkrar myndir af Pétri Sæmundssyni, er hann var t.d. skipstjóri á Eldey KE 42, hér á árum áður.






5817. Bjarmi, siglir í kvöld fram hjá Vatnsnesinu í Keflavík á leið í Grófina. Maðurinn sem sést kíkja út með stýrishúsinu, er Pétur Óli en faðir hans Pétur Sæmundsson er við stýrið




5817. Bjarmi, kominn inn í Grófina og maðurinn sem sést á þessum myndum er Jón Pétursson, bróðir Péturs Óla og því sonur Péturs Sæmundssonar

Bjarmi beygir inn að leguplássinu og við stýrishúsið er Pétur Óli en Jón Pétursson miðskips

Þeir feðgar, sem eiga bátinn, um borð í Bjarma í Grófinni, Pétur Óli Pétursson t.v. og Pétur Sæmundsson.

5817. Bjarmi, ásamt þeim feðgum sem eiga bátinn, í Grófinni í Keflavík í kvöld © myndir Emil Páll, 26. júní 2013
AF Facebook:
Þóra Björk Nikulásdóttir Flott hjá Pétri Sæm og co.
26.06.2013 22:15
Leynir
![]() |
2396. Leynir, í slippnum í Reykjavík © mynd Faxagengið, faxire9.123.is 24. júní 2013 |
26.06.2013 21:33
Vestmannaey VE 444 o.fl.
![]() |
2444. Vestmannaey VE 444 o.fl. í Vestmannaeyjum © mynd frá Þór Magnasyni
26.06.2013 19:30
Bergur VE 44
![]() |
| 2677. Bergur VE 44, .i Reykjavík © Mynd frá Þór Magnasyni |
26.06.2013 17:48
Þór o.fl. varðskip
![]() |
||
|
|
26.06.2013 16:43
Vilhelm Þorsteinsson EA 11
![]() |
2410. Vilhelm Þorsteinsson EA 11 © mynd ship,photos,net, frá Þór Magnasyni |
26.06.2013 14:45
Bjarni Ólafsson AK 70
![]() |
2287. Bjarni Ólafsson AK 70 © mynd frá Þór Magnasyni















