Færslur: 2013 Júní

27.06.2013 22:25

Þórsnes II komið af strandstað

 

          1424. Þórsnes II strandaði við Skoraeyjar á Breiðafirði i morgun. Níu manns voru innanborðs. © MYND Vísir. TRYGGVI GUNNARSSON

27.06.2013 22:06

Skálaberg RE 7


           2850. Skálaberg RE 7, í Reykjavík © mynd Emil Páll, 24. júní 2013

27.06.2013 21:31

Tumi II


                      1747. Tumi II, í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll

Þessi litli bátur var smíðaður í Engi í Noregi 1986 úr áli. Hann var fyrsti sérsmíðaði þjónustubáturinn fyrir fiskeldi með sjálfvirkum útbúnaði til fóðurgjafar o.fl. Var hann notaður til að fæða fisk í kvíjum á Keflavíkinni í stuttan tíma þar sem eigandinn Sjóeldi hf. í Höfnum fór í þrot 1988. Hann var síðan seldur úr landi til Færeyja 1995 og þar fékk hann nafnið Njördur og var notaður frá Kollafirði.

27.06.2013 21:00

Svana ÁR 15


             1513. Svana ÁR 15, í Keflavík © mynd Emil Páll, fyrir xx árum

27.06.2013 19:40

Muggur KE 57 í gær


 


             2771. Muggur KE 57, í Grófinni, Keflavík, í gærkvöldi © myndir Emil Páll, 26. júní 2013

27.06.2013 18:45

Sveinn Jónsson KE 9 - ennþá til undir sama nafni en nú í Namibíu




                1342. Sveinn Jónsson KE 9, í Njarðvikurslipp - þessi er enn til og ber enn þetta nafn en allt annað númer, enda erlendis © myndir Emil Páll, fyrir áratugum

27.06.2013 17:50

Tálkni BA 64


            1253. Tálkni BA 64 © mynd úr Flota Tálknfirðinga, Sigurður Bergþórsson

27.06.2013 17:22

Önnur mynd af Þórsnesi II á strandstað í dag


                                     Ljósmynd: Landhelgisgæslan

27.06.2013 16:42

Fagranes GK 171, Binni í Gröf KE 127, Happasæll KE 94 o.fl.

 

              949. Fagranes GK 171, 419. Binni í Gröf KE 127, 38. Happasæll KE 94 o.fl. í Keflavíkurhöfn á níunda áratug síðustu aldar © mynd Emil Páll

27.06.2013 15:25

Þórir SF 77


               1236. Þórir SF 77, í Njarðvíkurhöfn, fyrir langa löngu © mynd Emil Páll

27.06.2013 14:53

Þórsnes II SH 109 á strandstað í dag


             1424. Þórsnes II SH 109, á strandstað núna áðan © mynd Símon Már Sturluson, 27. júní 2013

27.06.2013 14:41

Símon Gíslason KE 155 - í dag Orri ÍS 180


            923. Símon Gíslason KE 155, í endurbyggingu og breytingu úr afturbyggðum í frambyggðan bát, í Njarðvíkurslipp fyrir áratugum - í dag heitir þessi bátur Orri ÍS 180 © mynd Emil Páll

27.06.2013 13:47

Heimaey VE 1


                             2812. Heimaey VE 1 © mynd frá Þór Magnasyni

27.06.2013 12:35

Fagranes GK 171


             949. Fagranes GK 171, í Keflavíkurhöfn á níunda áratug síðustu aldar © mynd Emil Páll

 

Smíðaður hjá Skipasmíðastöð KEA, Akureyri 1964.  Talinn ónýtur 22. október 1990. Brenndur við uppfyllinguna í Sandgerðishöfn 1990.

Nöfn: Venus EA 16, Fagranes EA 16, Fagranes EA 15, Fagranes ÍS 99 og Fagranes GK 171.

27.06.2013 11:11

Sigurborg AK 375 / Sigurborg KE 375 - nú Sigurborg SH 12










        1019. Sigurborg AK 375, kemur nýkeypt til Keflavíkur © mynd Emil Páll 1986


                               1019. Sigurborg AK 375 © mynd Emil Páll, 1986


                              1019. Sigurborg KE 375 © mynd Emil Páll


Smíðanúmer 108 hjá Hommelsvik Mek Verksted A/S, Homelsvik, Noregi 1966. Yfirbyggður Bretlandi 1977.

Úreldingastyrkur samþykktur í nóv. 1994, en hætt við að nota hann.

Til að komast hjá forkaupsrétti Vestmannaeyjarbæjar, er skipið var selt á gamlársdag 1994, var kaupandinn, Vonin hf., fyrst skráð í Vestmannaeyjum, en flutti síðan lögheimili sitt nokkrum dögum síðar til Hvammstanga.

Nöfn: Sveinn Sveinbjörnsson NK 55, Freyja RE 38, Sigurborg AK 375, Sigurborg KE 375, Sigurborg VE 121, Sigurborg HU 100 og núverandi nafn: Sigurborg SH 12.