Færslur: 2013 Júní
02.06.2013 11:00
Keilir SI 145, Múlaberg SI 22, Sigurborg SH 12 og Siglunes SI 70
![]() |
1420. Keilir SI 145, 1281. Múlaberg SI 22 með flöggum sjómannadagsins, 1019. Sigurborg SH 12 og 1146. Siglunes SI 70 á Siglufirði í gær © mynd Hreiðar Jóhannsson, 1. júní 2013
02.06.2013 10:00
Múlaberg SI 22, að koma inn skreytt fánaborg í tilefni sjómannadagsins



1281. Múlaberg SI 22, með fánaborg í tilefni sjómannadagsins © myndir Hreiðar Jóhannsson, á Siglufirði, í gær, 1. júní 2013
02.06.2013 09:00
Eldey KE 37 alveg ný
![]() |
1061.Eldey KE 37 í Reykjavík, alveg ný © mynd Tímarit.is, Þjóðviljinn
AF Facebook:
Guðni Ölversson Splunkuný og nánast ónýt. Hálf sorgleg byrjun hjá þessu glæsilega heimasmíðaða skipi. En það átti allt eftir að breytast og skipið varð eitt mesta aflaskip landsins undir stjórn Péturs Stefánssonar.
02.06.2013 08:00
Lundi RE 20
![]() |
950. Lundi RE 20 í Reykjavík © mynd Faxagengið, faxire9.123.is 31. maí 2013
02.06.2013 07:01
Hvalur 8 RE 388 og Hvalur 9 RE 399
![]() |
117. Hvalur 8 RE 388 og 997. Hvalur 9 RE 399 við Ægisgarð í Reykjavík © mynd Faxagengið, faxire9.123.is 31. maí 2013
01.06.2013 23:00
Síðari hluti af eldri myndunum tengdum ákveðnum bátum - nú Akurey RE 6, Guðfinnur KE 32 o.fl.
Í gær birti ég syrpur sem tengdust bátunum Eldey KE 37 og Brimir KE 104 og komu þar fram mörg andlit o.fl. er bar fyrir augu þeirra sem tók myndirnar. Myndirnar sem birtust voru ýmist teknar af Baldri Konráðssyni, eða úr hans safni - Nú kemur síðari hluti þessara mynda og tengjast þær að stærstum hluta bátunum Akurey RE 6, sem í dag er Erling KE 140 og Guðfinni KE 32, en í lokin birtast síðan myndir sem ekki er beint hægt að tengja nokkrum báti og sem fyrr eru þær flestar teknar af Baldri Konráðssyni, eða úr hans safni.
Trúlega eru myndirnar frá Guðfinni, eldri en þær sem birtust í gær, en Akureyjamyndirnar eru frá 1968. Eins og í gær birtist fyrst sjómannakveðja frá mér og svo í upphafi mynda frá bátunum birtast myndir af þeim sjálfum.

233. Akurey RE 6

233. Akurey RE 6, - í dag Erling KE 140, siglir út úr Reykjavíkurhöfn © mynd Baldur Konráðsson

Baldur Konráðsson (t.v.) og Guðjón, eða Gauji eins og hann var kallaður en man ekki hvers son hann var, í Alesundi í Noregi, árið 1968

Annar frá vinstri í svörtu fötunum er Einar Sigurðsson, oftast nefndur Einar ríki, en hann var útgerðarmaður bátsins og lengst til hægri er sonur hans trúlega Ágúst. Þarna heimsóttu þeir bátinn er hann var í lengingu í Álasundi í Noregi 1968
475. Guðfinnur KE 32

475. Guðfinnur KE 32, nýsmíðaður á Akranesi © mynd úr Faxa

Pétur Sæmundsson, Ívar Reimarsson og Guðbrandur Sörensen (Bubbi Sörings)

Ívar Reimarsson, Kristján Jónsson og Þórður Jónsson, frá Skálholti í Garði, Ólafur Finnsson, Björn Jóhannsson (Bjössi Jóa Ball- fremstur) og Guðbrandur Sörensson


Guðbrandur Sörensson

Kristján Jónsson, Ívar Reimarsson, Þórður Jónsson og Björn Jóhannsson


Björn Jóhannsson

Pétur Sæmundsson og kona hans Edit, Sigurbjörn Björnsson, Ívar Reimarsson, Ólafur Finnsson, Erna Sigurðardóttir, Baldur Konráðsson, Hrönn Sigmundsdóttir, Björn Jóhannsson og Þórir Ólafsson

Gunnar Magnússon, Davíð Gíslason, Lilja Sigurðardóttir, Henrý Kristjánsson (sá sem skemmdin í myndinni kemur á) Guðbrandur Sörensson og Hulda Sigurðardóttir

Fonturinn

Siglufjörður

Ólafur Finnsson

Óþekktur bátur
© myndir Baldur Konráðsson, eða úr hans safni
01.06.2013 22:20
Ólafur Jóhannsson ST 45
![]() |
2032. Ólafur Jóhannsson ST 45 á Hólmavík © mynd Jón Halldórsson, holmavik.123.is 30. maí 2013
01.06.2013 21:45
Bogga ST 55


7321. Bogga ST 55 á Hólmavík © mynd Jón Halldórsson, holmavik.123.is 30. maí 2013
01.06.2013 20:45
Siggi afi HU 122


2716. Siggi afi HU-122 á Hólmavík © mynd Jón Halldórsson, holmavik.123.is 30. maí 2013
01.06.2013 19:45
Petra SI 18
![]() |
| 2668. Petra SI 18 á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 30. maí 2013 |
01.06.2013 19:15
Kiddi RE 89



2488. Kiddi RE 89 á Hólmavík © myndir Jón Halldórsson, holmavik.123.is 29. maí 2013
01.06.2013 18:44
Sjómannadagurinn Neskaupstað - laugardagur








© myndir Bjarni Guðmundsson, í dag, 1. júní 2013
P.S. frá Bjarna G. : Í kappróðrinum skeði það óhapp þegar Beitismenn voru að róa að neglan losnaði úr og var kominn tölverður sjór í bátinn og að róðri loknum var bátnum kippt á land og honum velt á hliðina til að tæma sjó úr honum og ganga betur frá neglunni og hélt kappróðurinn síðan áfram
![]()
01.06.2013 18:29
Seinni dagur SJÓNES

7242. Víkingur NK 3

6517. Olsen NK 77 og 1787. Eyja NK 4


1841. Laxinn NK 71

1841. Laxinn NK 71 og 1787. Eyja NK 4

6765. Guðný II SU 1 og 6517. Ólsen NK 77

7661. Sædís SU 78, 1841. Laxinn NK 71 og 1293. Birtingur NK 124
Seinni dagur SJÓNES, á Neskaupstað í dag © myndir Bjarni Guðmundsson, 1. júní 2013
01.06.2013 17:45
Straumur ST 65



2324, Straumur ST 65 á Hólmavík © myndir Jón Halldórsson, holmavik.123.is 29. og 30. maí 2013












