Færslur: 2013 Júní
04.06.2013 17:45
Freyja GK 364 o.fl.
![]() |
426. Freyja GK 364 o.fl. Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll, fyrir mörgum árum
04.06.2013 16:45
Þröstur BA 48
![]() |
|
Smíðaður í Danmörku 1934. Lengdur 1962. Talinn ónýtur og tekinn af skrá 10. jan. 1984. Nöfn: Freyja GK 494, Freyja SH 125, Freyja AK 125, Freyja RE 130, Freyja KE 10, Freyja GK 48 og Þröstur BA 48 |
04.06.2013 15:45
Ásborg RE 50 - í dag Fjóla KE 325
|
245. Ásborg RE 50, í Reykjavíkurhöfn © mynd Emil Páll - í dag Fjóla KE 325 |
04.06.2013 14:45
Vonin KE 2, Hagbarður KE 116, Hólmsberg KE 16, Aðalvík KE 95 o.fl.
![]() |
221. Vonin KE 2, 144. Hagbarður KE 116, 180. Hólmsberg KE 16, óþekktur , 1348. Aðalvík KE 95 og erlent skip í Njarðvíkurhöfn © mynd Emil Páll, fyrir xx árum
04.06.2013 13:48
Jón á Hofi ÁR 42 - mynd og sagan í stuttu máli
![]() |
203. Jón á Hofi ÁR 42 © mynd Emil Páll |
Smíðanúmer 1317 hjá Schlichting, Lubeck-Travemunde, Vestur-Þýskalandi 1960. Kom fyrst til Grindavíkur 5. júní 1960. Lengdur Noregi 1966.
Gísli Jónsson var fyrsti stálbáturinn sem smíðaður var fyrir Grindvíkinga
Úreldur 1989. Sökkt á Rauða-torginu út af Austfjörðum 2. okt. 1989.
Nöfn: Gísli Jónsson GK 30, Sunnutindur SU 59, Jón á Hofi ÁR 42, Sólveig ÁR 42, Sigurður Sveinsson SH 36, Fjölnir GK 17 og Röst SK 17.
04.06.2013 13:08
Djúpivogur á Sjómannadag: Rafn KE 41 og Páll Jónsson GK 7
Rakst á þessar skemmtilegu myndir á vefnum Djúpivogur.is og eru þær teknar á Sjómannadaginn. Sú fyrri er af Rafni KE 41, sem nýlega var seldur austur og hin er af Vísisbátnum Páli Jónssyni GK 7
![]() |
||
|
|
04.06.2013 12:51
Arnþór GK 125, Lundey RE 381 og Sigurjón Arnlaugsson GK 16
|
|
||
197. Arnþór GK 125, 713. Lundey RE 381 og 290. Sigurjón Arnlaugsson GK 16 í Njarðvíkurhöfn á seinni hluta áttunda áratugs, síðustu aldar © myndir Emil Páll
04.06.2013 10:07
Hagbarður KE 116
![]() |
144. Hagbarður KE 116 í Njarðvík © mynd Emil Páll
04.06.2013 09:00
Sæþór Árni VE 34
![]() |
||
|
|
04.06.2013 07:42
Albert, Þór og Flotkrani Reykjavíkurhafnar
Þessi er nokkuð gömul, en hann tók ég í Reykjavíkurhöfn á sínum tíma. Með nöfn varðskipana er algjör ágiskun hjá mér, en vonandi er þetta þó nærri lagi sem ég segi um þau.
![]() |
|
AF FACEBOOK: Ólafur Þór Zoega Er þetta ekki bátur utaná flotkrananum sem heitir " Brendan " og kom hingað heim eitt sumarið? |
03.06.2013 22:30
Frá strandi Pelagus við Vestmannaeyjar fyrir 31 ári
Hér koma myndir frá strandinu, sem Ólafur Guðmundsson heimilaði mér að birta og sendi ég honum kærar þakkir fyrir.







Pelagus, á strandstað við Vestmannaeyjar, 21. janúar 1982 © myndir Ólafur Guðmundsson
03.06.2013 22:20
Rex RE 114
![]() |
5611. REX RE 114 í Keflavíkurhöfn fyrir tugum ára © mynd Emil Páll
03.06.2013 21:35
Sævar í Gröf VE 31
![]() |
5300. Sævar í Gröf VE 31 og systir Sævars, Svanhildur Benónýsdóttir, við hlið bátsins sem ber nafn bróður hennar, í Vestmannaeyjum, sennilega á áttunda áratug síðustu aldar © mynd Emil Páll
03.06.2013 21:21
Hafnarfjörður í dag: Ágúst GK 94, Baldvin Njálsson GK 400, Snæfell EA 310, Þór HF 4 o.fl.

1401. Ágúst GK 95

1351. Snæfell EA 310

2182. Baldvin Njálsson GK 400

2549. Þór HF 4

© myndir Tryggvi, 3. júní 2013
03.06.2013 21:13
Fjögur skemmtiferða skip í Reykjavík og Hafnarfirði í dag


Adventure of the Seas, það langstræsta sem hingað hefur komið var við Skarfabakka í dag

Crystal Symphony, var einnig við Skarfabakka í Reykjavík í dag

Sea Explorer var við Miðbakka í Reykjavík í dag

Astor, í Hafnarfjarðarhöfn í dag © myndir Tryggvi, 3. júní 2013















