Færslur: 2013 Júní
09.06.2013 20:55
Bergur Vigfús varð olíulaus áður en hann komst að bryggju - og ný snekkja til Neskaupstaðar
Bjarni Guðmundsson, Neskaupstað, í dag: Á Föstudagskvöldið bættist ný snekkja í flota og heitir Halla. Svo var farið í hádeginu í gær að ná í Berg Vigfús GK en síðasti olíudropinn dugði ekki alla leið að bryggju

7575. Halla, nýr skemmtibátur á Neskaupstað

Frá Neskaupstað í dag

2746. Bergur Vigfús GK 43, olíulaus rétt utan við höfnina á Neskaupstað í dag


2629. Hafbjörg búin að taka 2746. Berg Vigfús GK 43 utan á síðuna i dag og kom honum þannig að bryggju © myndir Bjarni Guðmundsson, á Neskaupstað í dag, 9. júní 2013
09.06.2013 20:45
Björk
![]() |
Björk - gamalt skip á sjómannadaginn á Patreksfirði © mynd úr Flota Patreksfjarðar, Sigurður Bergþórsson, í júní 2013
09.06.2013 19:45
Spor SU
![]() |
6687. Spor SU á Fáskrúðsfirði © mynd Óðinn Magnason, 7. júní 2013
09.06.2013 19:22
Straumsvík í dag

370. Þróttur og Leah, í Straumsvík í dag

Leah og 370. Þróttur

Leah að nálgast bryggju í Straumsvík

370. Þróttur © myndir frá Straumsvík í dag, Tryggvi, 9. júní 2013
09.06.2013 18:45
Selur, sandblásinn og málaður eftir langa törn

5935. Selur í Njarðvikurslipp og er nú að sandblása skipið eða prammann frá toppi til táar eins og það er kallað og langt komið með að mála, þegar þessi mynd var tekin í vikunni í Skipamsmíðastöð Njarðvikur og því er það sjálfsagt búið núna.
Eins og áður hefur komið fram hér á síðunni var ekki orðin vanþörf á að framkvæma viðhald á Selnum, enda hefur hann verið í verkefnum bæði hérlendis, í Færeyjum og eins í Bretlandi, síðan hann var síðast tekinn í gegn.
© mynd Emil Páll, 6. júní 2013
09.06.2013 17:46
Ambassador kemur til Akureyrar eftir breytingarnar í Njarðvík




2848. Ambassador, kemur til Akureyrar eftir breytingarar í Skipasmíðastöð Njarðvikur © myndir Ambassador Akureyri Whale Watching, 6. júní 2013
09.06.2013 17:00
Bíldsey SH 65


2704. Bíldsey SH 65, á Siglufirði © myndir Hreiðar Jóhannsson, 6. júní 2013
09.06.2013 16:00
Litlitindur SU 508

6662. Litlitindur SU 508 á Fáskrúðsfirði © mynd Óðinn Magnason, 7. júní 2013
09.06.2013 15:00
Grétar BA 23
![]() |
5420. Grétar BA 23 á sjómannadeginum á Patreksfirði © mynd úr Flota Patreksfjarðar, Sigurður Bergþórsson í júní 2013
09.06.2013 14:00
Brana HF 24


7720. Brana HF 24 í Grófinni, Keflavík © myndir Emil Páll, 6. júní 2013
09.06.2013 13:46
West Stream til Helguvíkur núna áðan

West Stream dólar inn í Helguvíkurhöfn og 2043. Auðunn fylgir fast á eftir



Hér nálgast West Stream, bryggjuna í Helguvík og 2043. Auðunn kemur á eftir skipinu. Nokkuð góðar myndir miðan við rigninguna sem var núna áðan þegar ég tók þessar myndir © myndir Emil Páll, 9. júní 2013
09.06.2013 13:00
Byr SH 9



2809. Byr SH 9, í Snarfarahöfn, Reykjavík © myndir Elías Ingimarsson, 2012
09.06.2013 12:00
Hringur ÍS 305


2803. Hringur ÍS 305, á Sjómannadaginn, Patreksfirði © myndir úr Flota Patreksfjarðar, Sigurður Bergþórsson, í júní 2013
09.06.2013 11:00
Díana NS 131
![]() |
1760. Díana NS 131, á Fáskrúðsfirði © mynd Óðinn Magnason, 7. júní 2013 |
09.06.2013 10:00
Núpur BA 69 og Vestri BA 63
![]() |
1591. Núpur BA 69 og 182. Vestri BA 63, á Patreksfirði, á sjómannadag 2013 © mynd úr Flota Patreksfjarðar, Sigurður Bergþórsson |





