Færslur: 2013 Júní

09.06.2013 20:55

Bergur Vigfús varð olíulaus áður en hann komst að bryggju - og ný snekkja til Neskaupstaðar

Bjarni Guðmundsson, Neskaupstað, í dag: Á Föstudagskvöldið bættist ný snekkja í flota  og heitir Halla. Svo var farið í hádeginu í gær að ná í Berg Vigfús GK en síðasti olíudropinn dugði ekki alla leið að bryggju


                                    7575. Halla, nýr skemmtibátur á Neskaupstað


                                              Frá Neskaupstað í dag


               2746. Bergur Vigfús GK 43, olíulaus rétt utan við höfnina á Neskaupstað í dag




                 2629. Hafbjörg búin að taka 2746. Berg Vigfús GK 43 utan á síðuna i dag og kom  honum þannig að bryggju © myndir Bjarni Guðmundsson, á Neskaupstað í dag, 9. júní 2013


 

09.06.2013 20:45

Björk

 

            Björk - gamalt skip á sjómannadaginn á Patreksfirði © mynd úr Flota Patreksfjarðar, Sigurður Bergþórsson, í júní 2013

09.06.2013 19:45

Spor SU

 

                6687. Spor SU á Fáskrúðsfirði © mynd Óðinn Magnason, 7. júní 2013

09.06.2013 19:22

Straumsvík í dag


                  370. Þróttur og Leah, í Straumsvík í dag


                                  Leah og 370. Þróttur


                   Leah að nálgast bryggju í Straumsvík


            370. Þróttur  © myndir frá Straumsvík í dag, Tryggvi, 9. júní 2013

09.06.2013 18:45

Selur, sandblásinn og málaður eftir langa törn


            5935. Selur í Njarðvikurslipp og er nú að sandblása skipið eða prammann frá toppi til táar eins og það er kallað og langt komið með að mála, þegar þessi mynd var tekin í vikunni í Skipamsmíðastöð Njarðvikur og því er það sjálfsagt búið núna.
Eins og áður hefur komið fram hér á síðunni var ekki orðin vanþörf á að framkvæma viðhald á Selnum, enda hefur hann verið í verkefnum bæði hérlendis, í Færeyjum og eins í Bretlandi, síðan hann var síðast tekinn í gegn.
                                        © mynd Emil Páll, 6. júní 2013


09.06.2013 17:46

Ambassador kemur til Akureyrar eftir breytingarnar í Njarðvík








          2848. Ambassador, kemur til Akureyrar eftir breytingarar í Skipasmíðastöð Njarðvikur © myndir Ambassador Akureyri Whale Watching, 6. júní 2013

09.06.2013 17:00

Bíldsey SH 65




             2704. Bíldsey SH 65, á Siglufirði © myndir Hreiðar Jóhannsson, 6. júní 2013

09.06.2013 16:00

Litlitindur SU 508


           6662. Litlitindur SU 508 á Fáskrúðsfirði © mynd Óðinn Magnason, 7. júní 2013

09.06.2013 15:00

Grétar BA 23

 

          5420. Grétar BA 23 á sjómannadeginum á Patreksfirði © mynd úr Flota Patreksfjarðar, Sigurður Bergþórsson í júní 2013

09.06.2013 14:00

Brana HF 24




               7720. Brana HF 24 í Grófinni, Keflavík © myndir Emil Páll, 6. júní 2013

09.06.2013 13:46

West Stream til Helguvíkur núna áðan

Núna fyrir nokkrum mínútum kom þetta skip til Helguvíkur og grunar mig að það sé að sækja lýsi, a.m.k. lagðist það að bryggjunni neðan við bræðsluna. Þrátt fyrir rigninguna tókst mér að taka þessar myndir.


                 West Stream dólar inn í Helguvíkurhöfn og 2043. Auðunn fylgir fast á eftir






           Hér nálgast West Stream, bryggjuna í Helguvík og 2043. Auðunn kemur á eftir skipinu. Nokkuð góðar myndir miðan  við rigninguna sem var núna áðan þegar ég tók þessar myndir © myndir Emil Páll, 9. júní 2013


09.06.2013 13:00

Byr SH 9






               2809. Byr SH 9, í Snarfarahöfn, Reykjavík © myndir Elías Ingimarsson, 2012

09.06.2013 12:00

Hringur ÍS 305




              2803. Hringur ÍS 305, á Sjómannadaginn, Patreksfirði © myndir úr Flota Patreksfjarðar, Sigurður Bergþórsson, í júní 2013

09.06.2013 11:00

Díana NS 131


             1760. Díana NS 131, á Fáskrúðsfirði © mynd Óðinn Magnason, 7. júní 2013

09.06.2013 10:00

Núpur BA 69 og Vestri BA 63


           1591. Núpur BA 69 og 182. Vestri BA 63, á Patreksfirði, á sjómannadag 2013 © mynd úr Flota Patreksfjarðar, Sigurður Bergþórsson