Færslur: 2013 Júní
14.06.2013 13:45
Eldhamar GK 13 o.fl.
![]() |
1538. Eldhamar GK 13 o.fl. í Grindavík © mynd Emil Páll |
Smíðanúmer 37 hjá Trésmiðju Austulands hf. Fáskrúðsfirði 1979, eftir teikningu Egils Þorfinnssonar.
Upphaflega smíðaður fyrir Baldur Guðlaugsson á Fáskrúðsfirði, en hann hætti við. Smíði bátsins stóð síðan yfir frá 1976 til 1979.
Úreldingastyrkur samþykktur 1994, en hætt við að nota hann 31, mars 1995.
Nöfn: Tjaldur SU 115, Húnavík HU 38, Eldhamar GK 13, Guðmundur K. SH 126, aftur Eldhamar GK 13, Eldhamar II GK 14, Atlanúpur ÞH 162 (aðeins í nokkra daga), Öxarnúpur ÞH 162, Kofri ÍS 41, Gustur SH 13, Pétur Jakob SH 37, Laxdal SH 37, Laxdal NS 47, Laxdal HF 15 og núverandi nafn: Laxdal HU 47
14.06.2013 12:48
Ragnar GK 233 - í dag Smári ÞH 59
![]() |
1533. Ragnar GK 233, í Sandgerði © mynd Emil Páll |
Smíðanúmer 454 hjá Bátalóni hf., Hafnarfirði 1979. Lengdur 1980 og aftur 1998.
Frá því á vetrarvertíð 2005 hefur báturinn legið við bryggju og áfram eftir að hafa verið seldur í jan. 2008. Lengi vel lá hann á Húsavík, en undanfarin ár á Akureyri.
Nöfn: Gísli á Hellu HF 313, Ragnar GK 233, Bylgja II VE 117, Gestur SU 160, Vigur SU 60 og núverandi nafn: Smári ÞH 59.
14.06.2013 11:15
Hafsteinn GK 131
1518. Hafsteinn GK 131, í Keflavík © mynd Emil Páll
Smíðaður í Reykjavík 1960 sem opinn bátur og var þá með skipaskrárnúmerið 5669. Dekkaður og lengdur 1978 og skráður sem þilfarsskip 15. júlí 1978. Brenndur verutrinn 1994, en þó ekki tekinn af skrá fyrr en 20. nóv. 1995.
Nöfn: Hafsteinn RE 145, Hafsteinn ÁR 80, Hafsteinn KE 85, Hafsteinn AK 111, Hafsteinn GK 131 og Hafsteinn SH 131
14.06.2013 10:41
Guðmundur Jónsson GK 475
1459. Guðmundur Jónsson GK 475 © mynd Emil Páll, af annarri mynd
14.06.2013 09:53
Valþór KE 125 o.fl.
![]() |
1170. Valþór KE 125 o.fl. í Keflavíkurhöfn, snemma á 8. áratug síðustu aldar © mynd Emil Páll |
14.06.2013 09:03
Hafnartindur GK 80 o.fl.
![]() |
1158. Hafnartindur GK 80 o.fl. í Keflavíkurhöfn, snemma á 8. áratug síðustu aldar © mynd Emil Páll
14.06.2013 06:58
Frá Keflavíkurhöfn á 8. áratug síðustu aldar
![]() |
Frá Keflavikurhöfn, snemma á 8. áratug síðustu aldar © mynd Emil Páll |
14.06.2013 06:00
Smári KE 29 - nú Glófaxi II VE 301
![]() |
1092. Smári KE 29, í Keflavíkurhöfn snemma á 8. áratug síðustu aldar - í dag heitir báturinn Glófaxi II VE 301 © mynd Emil Páll, |
13.06.2013 23:00
Hólmavík í dag: Syrpa með 11 bátum að koma þangað


2032. Ólafur Jóhannsson ST 45


2696. Hlökk ST 66


6123. Rut ST 50


6605. Völusteinn ST 37


6625. Sæbyr ST 25


7223. Jökla ST 200


7321. Bogga ST 55


7363. Frigg ST 69


7465. Kópnes ST 64


7729. Petra ST 20


9048. Garpur ST 44
Hólmavík í dag © myndir Jón Halldórsson, holmavik.123.is 13. júní 2013
13.06.2013 22:15
ALDAN ÍS 47 - Í DAG
![]() |
||||
|
|
13.06.2013 21:30
NESKAUPSTAÐUR - SEYÐISFJÖRÐUR OG ÞAR Á MILLI : HAFBJÖRG OG VON GK 113
BJARNI GUÐMUNDSSON: Síðastliðið þriðjudagskvöld fórum við á Hafbjörgu með tank til Seyðisfjarðar á leiðinni mættum við Von GK á landleið:

TANKURINN SETTUR Í SJÓINN Á NESKAUPSTAÐ


TANKURINN Í TOGI HJÁ 2629. HAFBJÖRGU

2629. HAFBJÖRG, KOMIN MEÐ TANKINN TIL SEYÐISFJARÐAR
++
2733. VON GK 113, Á LANDLEIÐ TIL NESKAUPSTAÐAR
© MYNDIR BJARNI GUÐMUNDSSON, 13. JÚNÍ 2013
13.06.2013 20:49
Frá Brjánslæk, í dag

2059. Sæljómi BA 59

7372. Nanna BA 26

6150. Böðvar Guðjónsson BA 35 o.fl.

5668. Tjaldur BA 68, 6973. Hulda BA 41, 2306. Ísöld BA 888, 6620. Ljúfur BA 303 o.fl.

6583. Jón Bóndi BA 7

Frá Brjánslæk, í dag © myndir Þorgrímur Ómar Tavsen, 13. júní 2013
13.06.2013 20:27
Birta SH 707 í slipp í dag
![]() |
1927. Birta SH 707, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, í dag © mynd Emil Páll, 13. júní 2013 |
13.06.2013 17:20
Una María GK 979 og Þórarinn KE 26
![]() |
841. Una María GK 979 og 900. Þórarinn KE 26 í Njarðvík © mynd Emil Páll, snemma á 8. áratug síðustu aldar
13.06.2013 16:45
Sæborg KE 177 og Freyja GK 364
![]() |
821. Sæborg KE 177 og 426. Freyja GK 364 í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll, snemma á 8. áratug síðustu aldar












