Færslur: 2013 Júní

17.06.2013 11:49

Sæborg SU 48, fyrir nokkrum dögum


               2641. Sæborg SU 48, í Hafnarfirði © mynd Sigurður Bergþórsson, í júní 2013


                   2641. Sæborg SU 48, í Hafnarfirði © mynd Tryggvi, 14. júní 2013

17.06.2013 10:48

Hafborg SI 4, Aggi SI 8, Skutla SI 49, Pálína, Sólveig ÓF 12, Jón Kristinn SI 52 o.fl. í gær

 

           2458. Hafborg SI 4, 6607. Aggi SI 8, 6755. Skutla SI 49, Pálína, 6545, Sólveig ÓF 12, 6209 Jón Kristinn SI 52 o.fl. á Siglufirði í gær © mynd Hreiðar Jóhannsson, 16. júní 2013

17.06.2013 09:57

Bátar í Hafnarfirði fyrir nokkrum dögum


            Frá Hafnarfirði © mynd Sigurður Bergþórsson, í júní 2013

17.06.2013 08:47

Brimnes KE 204

 



                                     359. Brimnes KE 204 © mynd Emil Páll


                                   359. Brimnes KE 204 © mynd Emil Páll


                              359. Brimnes KE 204 © mynd Emil Páll


                                    359. Brimnes KE 204 © mynd Emil Páll


Smíðaður í Gilleleje, Danmörku 1946, eftir teikningu Egils Þorfinnssonar. Stórviðgerð Keflavík 1971.

Meðan hann bar KE númerið fékk hann viðurnefnið ,,Flísin". Að sögn Magnúsar heitins Daníelssonar, skipstjóra og útgerðamanns á þeim tíma, kom það í framhaldi af því að hann var á veiðum er veðrið hafði vestnað mjög svo nærstaddir bátar misstu sjónar af honum. Þegar hann sást á ný fannst mönnum á hinum bátunum báturinn vera það siginn að hann væri eins og flís á sjónum. En það var bara sjólagið sem villti mönnum sýn og komst hann heilu og höldnu til lands, en skipverjar á öðrum bátum þorðu þó ekki annað en að fylgjast með honum.

Sökk eftir árekstur við m.s. Heklu út af Blakknesi 2. apríl 1989.

Nöfn: Brimnes BA 267, Brimnes SH 107, Brimnes RE 407, Brimnes BA 214, Brimnes ÍS 214, Brimnes KE 204 og Brimnes BA 800

 

17.06.2013 07:46

Þverfell ÞH 139


              314. Þverfell ÞH 139, í Skipasmíðastöð Njarðvikur © mynd Emil Páll

Smíðanúmer 9 hjá Dröfn hf., Hafnarfirði 1956, eftir teikningu Egils Þorfinnssonar. Talinn ónýtur 30. nóv. 1990.

Nöfn: Baldvin Þorvaldsson EA 24, Brimnes RE 333, Þverfell KE 11, Þverfell ÞH 139, Þverfell RE 129 og Sæbjörg ST 7

17.06.2013 06:52

Bláfell og annað fell


               29. Bláfell og annað fell í Reykjavíkurhöfn © mynd Emil Páll

16.06.2013 23:00

Hvaða Andri? og ýmsir aðrir

Þessi myndasyrpa er að ekki eins og þær eru yfirleitt flesta, allavega ekki með eina staka mynd sem er úr allt annarri átt en hinar. Sú mynd kemur fyrst og síðan renna hinar myndinar hver á fætur annarri


             AF hvaða Andra þetta stýrishús er veit ég ekki? Þetta er augljóslega ekki af minni gerð báta, en mynd þessa tók ég fyrir einhverjum áratugum og trúlega er þetta tekið í Daníelsslipp í Reykjavík, þó ég sé ekki viss um það © mynd Emil Páll


                    Ocenckoe K-2165, í Hafnarfirði © mynd Tryggvi, 14. júní 2013


                       Bityaz M - 0074, í Hafnarfirði © mynd Tryggvi, 14. júní 2013


                   Polar Nanoq GR 15-203, í Hafnarfirði © mynd Tryggvi, 14. júní 2013


                    Odbevsh M-0063, í Hafnarfirði © mynd Tryggvi, 14. júní 2013


              Ýmsir ónafngreindir togarar, í Hafnarfirði © mynd Tryggvi, 14. júní 2013


                           Flotkvíarnar í Hafnarfirði © mynd Tryggvi, 14. júní 2013


                         Vernebank, í Hafnarfirði © mynd Tryggvi, 14. júní 2013


                 Aleksi Anikhin © mynd skipverjarnir á Þerney RE 1, 22. maí 2013


                 Novaya Zemlya © mynd skipverjarnir á Þerney RE 1, 22. maí 2013


                Rán frá Færeyjum © mynd skipverjarnir á Þerney RE 1, 22. maí 2013

16.06.2013 22:22

Ingunn AK 150


 


              2388. Ingunn AK 150, á Akranesi í fyrradag © myndir Faxagengið, faxire9.123.is  14. júní 2013

16.06.2013 22:18

Rauðinúpur ÞH 160 dreginn til Neskaupstaðar og Gullver á siglingu

Bjarni Guðmundsson, Neskaupstað: Náð var í Rauðanúp ÞH í dag norðurfyrir Dalatanga og hann dreginn til Neskaupstaðar en vél bátsins bilaði. Á leiðinni heim tók ég mynd af Gullver NS.  kv Bjarni G


               6297. Rauðinúpur ÞH 160, tekinn í tog norður af Dalatanga í dag


                       2629. Hafbjörg með 6297. Rauðanúp í eftirdragi


                     6297. Rauðinúpur ÞH 160, kominn til Neskaupstaðar


              1661. Gullver NS 12 á siglingu í dag © myndir Bjarni Guðmundsson, 16. júní 2013


16.06.2013 21:58

Stöðvarfjörður í dag

Bjarni Guðmundsson, í Neskaupstað tók þessar myndir í dag á Stöðvarfirði.










               Stöðvarfjörður í dag © myndir Bjarni Guðmundsson, 16. júní 2013

16.06.2013 21:47

Valdmar GK 195, í fyrradag


              2354. Valdimar GK 195, utan á 1401. Ágústi GK 95, í Hafnarfjarðarhöfn í fyrradag © mynd Tryggvi, 14. júní 2013

16.06.2013 20:45

Verið að mála Bjarna Ólafsson AK


              Verið að mála 2287. Bjarna Ólafsson AK 70, á Akranesi í fyrradag © mynd Faxagengið, faxire9.123.is  14. júní 2013

16.06.2013 20:10

Helga María AK 16 í sinni síðustu veiðiferð sem frystiskip


            1868. Helga María AK 16, í sinni síðustu veiðiferð sem frystiskip © mynd skipverjar á Þerney RE 1, 10. júní 2013

16.06.2013 20:00

Bjarni Ólafsson AK 70 og Ingunn AK 150


           2287. Bjarni Ólafsson AK 70 og 2388. Ingunn AK 150, á Akranesi í fyrradag © mynd Faxagengið, faxire9.123.is  14. júní 2013

16.06.2013 18:50

Gullfari HF 290, Þingey ÞH 51 og Valþór NS 123 í fyrradag


        2068. Gullfari HF 290, 1651. Þingey ÞH 51 og 1081. Valþór NS 123 í Hafnarfirði í fyrradag © mynd Tryggvi, 14. júní 2013