Færslur: 2013 Júní
21.06.2013 18:55
Faksen (Faxen) N-26-BN byggður 1913
![]() |
Faksen (Faxen) N-26-BN byggður 1913 og er enn í dirft reyndar ekki á fiskveiðum heldur gerir hann út á ferðamenn © mynd Jón Páll Jakobsson, Noregi, 14. júní 2013
21.06.2013 18:24
Erato N-100-B, frá Trefjum, Hafnarfirði, í smábátahöfninni, í Örnes, Noregi
![]() |
Erato N-100-B, frá Trefjum, Hafnarfirði, í smábátahöfninni, í Örnes, Noregi. Þetta er Clepópatra 36 minni útgáfa af 38 bátnum © mynd Jón Páll Jakobsson, 14. júní 2013
21.06.2013 17:51
Arnoyeyja sú syðri
![]() |
Arnoyeyja sú syðri, í Noregi. © mynd Jón Páll Jakobsson, Noregi, 14. júní 2013
21.06.2013 17:30
Lítill nafnlaus skemmtibátur kemur til Sandgerðis í dag






Þessi litli, nafn- og númeralausi bátur kom til Sandgerðis í dag © myndir Emil Páll, 21.júní 2013
21.06.2013 17:16
Sólplast pakkar Pálínu Ágústsdóttur GK 1 inn
![]() |
Hér sjáum við þegar unnið var að því í dag að pakka inn 2640. Pálínu Ágústsdóttur GK 1. Ástæðan er sú að núna á eftir verður trúlega hafist handa við að sprauta bátinn í öðrum lit og því var það pakkað inn sem sá litur mátti ekki fara á © mynd Emil Páll, 21. júní 2013 |
21.06.2013 16:51
Gulltindur ST 54 o.fl


7156. Gulltindur ST 54 o.fl. á Norðurfirði á Ströndum © mynd Jón Halldórsson, holmavik.123.is 15. júní 2013
21.06.2013 14:30
Sigurlína ST 47


6897. Sigurlína ST 47 í Norðurfirði á Ströndum © myndir Jón Halldórsson, holmavik.123.is og Nonni. 123.is 15. júní 2013
21.06.2013 14:01
Fram ÍS 25 seldur til Ísafjarðar
Fyrirtækið Sólberg ehf., á Ísafirði sem á Ísborg ÍS 250, hefur nú keypt Fram ÍS 25. Um kaupinn sagði Arnar Kristjánsson (Addi í Ármúla ) eigandi fyrirtækisins, ,, það rann mér til rifjar að báturinn færi í pottinn og keypti hann því".
![]() |
971. Fram ÍS 25, í Njarðvíkurhöfn © mynd Emil Páll |
21.06.2013 13:45
Agnes Guðríður ÍS 800 o.fl.


6802. Agnes Guðríður ÍS 800 o.fl. í Norðurfirði á Ströndum © myndir Jón Halldórsson, holmavik.123.is 15. júní 2013
21.06.2013 13:00
Rún ÞH 80 - fyrir og eftir skveringu



6107. Rún ÞH 80, fyrir og eftir skveringu © myndir Hafþór Rúnar Sigurðsson
- Sendi ég honum kærar þakkir fyrir -
21.06.2013 12:38
Bergur VE 44


2677. Bergur VE 44, í Reykjavíkurhöfn © myndir Faxagengið, faxire9.123.is 19. júní 2013
AF FACEBOOK:
Guðni Ölversson Hann er flottur þessi.
21.06.2013 11:09
Skúli ST 54 o.fl. í Norðurfirði á Ströndum
![]() |
2502. Skúli ST 54 o.fl. á Norðurfirði á Ströndum © mynd Jón Halldórsson, holmavik.123.is 15. júní 2013
21.06.2013 10:31
Sandvíkingur GK 312
![]() |
2131. Sandvíkingur GK 312 © mynd Emil Páll, fyrir áratugum
21.06.2013 09:44
Stína KE 102 - nú ?
![]() |
2126. Stína KE 102 í Sandgerði © mynd Emil Páll, fyrir langa löngu. Síðasta skráning á bátnum var Rún AK 125, en hvort hann er enn til undir því nafni, eða ekki veit ég því miður ekkert um. |
21.06.2013 09:02
Jóna Björk GK 304 - enn til
![]() |
2094. Jóna Björk GK 304 (þessi rauði) í Sandgerðishöfn - í dag er báturinn í eigu Sólplasts í Sandgerði og þarf að gera hann upp, en hann er til sölu © mynd Emil Páll |









