Færslur: 2011 Desember

26.12.2011 15:00

Akureyrin EA 110


   

                         1369. Akureyrin EA 10 © myndir Kristinn Benediktsson

26.12.2011 14:15

Gnúpur GK 11


           1363. Gnúpur GK 11, í Grindavík © mynd í eigu Ljósmyndasafns Grindavíkur, ljósm. ókunnur

26.12.2011 13:00

Á leið út úr Grindavík


       Á leið út frá Grindavík © mynd í eigu Ljósmyndasafns Grindavíkur, ljósm.: ókunnur

26.12.2011 12:00

Villi, Gnúpur og óþekkt flutningaskip


           539. Villi, 1363. Gnúpur GK 11 og óþekkt flutningaskip á útleið frá Grindavík © mynd í eigu Ljósmyndasafns Grindavíkur, ljósm.: ókunnur

26.12.2011 11:00

Hallvarður á Horni GK 111


    2161. Hallvarður á Horni GK 111 © mynd í eigu Ljósmyndasafns Grindavíkur, ljósm: ókunnur

26.12.2011 10:00

Steinunn AK 36, með langt eigendanafn

Þessi bátur átti að fara úr landi til Líbíu á árinu 2009, en fór aldrei. Í haust sáust menn vera að vinna í honum og í september var nýtt fyrirtæki á Íslandi er nefnist Aquaculture Developments ehf. skáð sem eigandi bátsins.


    1236. Guðbjörg Steinunn GK 37, nú Steinunn AK 36, á Akranesi © mynd Emil Páll, í ágúst 2009

26.12.2011 00:00

Wolthusen












                              Wolthusen © myndir shipspotting, juandofer, 21. des. 2011

25.12.2011 23:17

Þórshamar GK 75, Skarfur GK 666 og Hafberg GK 377


   1501. Þórhamar GK 75, 1023. Skarfur GK 666 og 67. Hafberg GK 377
       © mynd í eigu Ljósmyndasafns Grindavíkur, ljósm. ókunnur

25.12.2011 22:00

Stórir og smáir


       Smáir og stórir í Grindavík © mynd í eigu Ljósmyndasafns Grindavíkur, ljósm.: ókunnur

25.12.2011 21:00

Landað úr Eldeyjar-Hjalta


      Löndun úr 1125. Eldeyjarhjalta GK 42 © mynd í eigu Ljósmyndasafns Grindavíkur, ljósm.: ókunnur

25.12.2011 20:00

Heimkomu fagnað - 233. Barðinn GK 197


        Heimkomu fagnað - 233. Barðinn GK 197 © mynd í eigu Ljósmyndasafns Grindavíkur, ljósm. ókunnur

25.12.2011 19:00

Dælt úr Sunnubergi


   1002. Sunnuberg að losa © mynd í eigu Ljósmyndasafns Grindavíkur, ljósm.: ókunnur

25.12.2011 18:00

Kópur GK 175, Þorsteinn GK 16 og Albert GK 31


      1063. Kópur GK 175, 145. Þorsteinn GK 16 og 1046. Albert GK 31 í Grindavík © mynd Kristinn Benediktsson

25.12.2011 17:20

Albert GK 31




                      1046. Albert GK 31, í Grindavík © myndir Kristinn Benediktsson

25.12.2011 16:00

Óveður í Neskaupstað á Aðfangadagskvöld

Gleðilega hátíð, Óveður var hér í Neskaupstað í gærkvöldi og var það verst á milli 20.00 til 22.00 og fór vindhraði í hviðum yfir 60 metra á veðurstöð við höfnina milli 20.30 og 20.45 komu miklar hviður og slitnaði Barði NK og Reina frá bryggju. Barði NK slitnaði frá að framan og hékk í afturtógunum þegar tókst að koma honum að bryggju aftur. Flutningaskipið Reina er hér yfir hátíðirnar og slitnaði frá að aftan. Skipið hékk í frammtógunum og tókst að varna því að skipið slitnaði alveg frá. Síðan var tógum komið á skipið að aftan og með aðstoð Hafbjargar tókst að koma skipinu að bryggju. Skemmdir urðu á húsi Björgunarsveitarinnar Gerpis en þar brotnuðu rúður og stór hurð fauk í heilu lagi út og skemmdi harðbotnabát sveitarinnar Glæsir. Kv Bjarni G



























       Frá óveðrinu í Neskaupstað í gærkvöldi, aðfangadagskvöld © myndir Bjarni Guðmundsson, 24. des. 2011