Færslur: 2011 Desember
27.12.2011 13:30
Heinaste / Beta 1
Þetta skip hefur verið lengi í eigu íslenskra fyrirtækja, þó svo að það hafi verið gert út frá fjarlægri stöðum. En eigendur voru í upphafi Sjólastöðin og síðan Samherji

Heinaste, í Las Palmas © mynd shipspotting, Patalacacam 29. jan. 2006

Heinasta, í Las Palmas © mynd shipspotting, Angel Luis Godar Moreira, 9. jan. 2008

Beta 1, í Las Palmas © mynd shipspotting, Angel Luis Godar Moreira, 23. jan. 2008
Heinaste, í Las Palmas © mynd shipspotting, Patalacacam 29. jan. 2006
Heinasta, í Las Palmas © mynd shipspotting, Angel Luis Godar Moreira, 9. jan. 2008
Beta 1, í Las Palmas © mynd shipspotting, Angel Luis Godar Moreira, 23. jan. 2008
Skrifað af Emil Páli
27.12.2011 11:45
Víkurberg GK 1 og Þórshamar GK 75 með fullfermi
979. Víkurberg GK 1 og 1501. Þórshamar GK 75, bíða þess að landa fullfermi af loðnu í Grindavík á árinu 1988 © myndir Kristinn Benediktsson
Skrifað af Emil Páli
27.12.2011 10:00
Rækjutrollið gert klárt á Grindvíkingi GK
Hér koma þrjár myndir sem sýna það þegar rækjutrollið var gert klárt á 1512. Grindvíkingi GK, árið 1988, Þessar myndir tók Kristinn Benediktsson
Rækjutrollið gert klárt á 1512. Grindvíkingi GK © myndir Kristinn Benediktsson, 1988
Skrifað af Emil Páli
27.12.2011 08:10
Óþekktur togari - 1327. Framnes ÍS 708
Óþekktur togari © mynd Kristinn Benediktsson
Ábending á Facebook:
Arnar Snær Sigurjónsson Þetta er mjög líklega Framnes ís frá Þingeyri, sýnist Fáfnismerkið vera á Sb-hlið pokagálgans
Skrifað af Emil Páli
27.12.2011 00:20
Reknetabátar á Hornafirði
Hér koma skemmtilegar myndir af reknetabátum í Hornafjarðarhöfn og eins af reknetabát á leið um Hornarfjarðarós til hafnar á Höfn

Reknetabáturinn 787. Sigurður Ólafsson SF 44, siglir um Hornafjarðarós til hafnar
á Höfn

202. Stjarnan RE 3 og fleiri reknetabátar í Hornafjarðarhöfn

Reknetabátar í Hornafjarðarhöfn © myndir Kristinn Benediktsson
Reknetabáturinn 787. Sigurður Ólafsson SF 44, siglir um Hornafjarðarós til hafnar
á Höfn
202. Stjarnan RE 3 og fleiri reknetabátar í Hornafjarðarhöfn
Reknetabátar í Hornafjarðarhöfn © myndir Kristinn Benediktsson
Skrifað af Emil Páli
26.12.2011 23:58
Fleiri óveðursmyndir frá Neskaupstað
Bjarni Guðmundsson, Neskaupstað: Myndirnar af festipollanum og ankerisspilinu eru teknar um borð í Barða NK en eitt landfestatóg var á spilkoppnum og bognaði öxullinn í spilinu í látunum. Einnig brotnaði bryggjupolli við Bjart NK. Strompur sem reisa á við bræðsluna fór af stað og endaði á landgangi við Beitir NK. En strompurinn er í þrem hlutum, einn hlutinn stoppaði á miðri bryggju,
Einnig fór tölvert af brettum í sjóinn. Kv Bjarni G












Fleiri óveðursmyndir frá Neskaupstað © myndir Bjarni G., 26. des. 2011
Einnig fór tölvert af brettum í sjóinn. Kv Bjarni G
Fleiri óveðursmyndir frá Neskaupstað © myndir Bjarni G., 26. des. 2011
Skrifað af Emil Páli
26.12.2011 23:00
Saltfiskútskipun í Grindavík
Saltfiskútskipun í Artic Rose í Grindavíkurhöfn © mynd Kristinn Benediktsson
Skrifað af Emil Páli
26.12.2011 22:00
Togari að landa í Reykjavík
Togari (1509. Ásbjörn RE 50) að landa hjá Ísbirninum í Reykjavík © mynd Kristinn Benediktsson
Skrifað af Emil Páli
26.12.2011 20:00
Harpa II GK 101 kemur til hafnar í Grindavík
Þessi litli fallegi bátur var lengi í uppáhaldi hjá mér, enda síðasti báturinn sem Dráttarbraut Keflavíkur smíðaði. Hér er hann í eigu Gullvíkur hf., í Grindavík

1564. Harpa II GK 101, kemur til hafnar í Grindavík © mynd Kristinn Benediktsson
1564. Harpa II GK 101, kemur til hafnar í Grindavík © mynd Kristinn Benediktsson
Skrifað af Emil Páli
26.12.2011 19:00
Landað úr Oddgeiri ÞH
Löndun úr 158. Oddgeiri ÞH 222, í Grindavíkurhöfn © mynd Kristinn Benediktsson
Skrifað af Emil Páli
26.12.2011 17:00
Sigurþór GK 43
1427. Sigurþór GK 43 © myndir Kristinn Benediktsson
Skrifað af Emil Páli
26.12.2011 16:00
Haraldur Kristjánsson HF 2
1868. Haraldur Kristjánsson HF 2 © myndir Kristinn Benediktsson
Skrifað af Emil Páli
