Færslur: 2011 Desember
29.12.2011 15:00
Þorbjörn GK 540, Vörðunes GK 45 og Hraunsvík GK 68
914. Þorbjörn GK 540, 951. Vörðunes GK 45, 727. Hraunsvík GK 68 o.fl. í Grindavíkurhöfn © mynd Púki Vestfjörð
Skrifað af Emil Páli
29.12.2011 14:30
Birgitte Bardot í vandræðum
skipini.fo:

Brigitte Bardot í havsneyð
29.12.2011 - 14:01 - Sverri Egholm
Brigitte Bardot hevur fingið trupulleikar í Suður Íshavinum, har Sea Shepherd roynur, at støðga japanskari stórhvalaveiðu. Hin báturin hjá náttúrverndarfelagsskapinum, Steve Irwin, er eisini í Suður Íshavinum, men tað kemur, at taka honum 17 tímar, at koma Bordot til hjálpar.
Manningin umborð Brigitte Bardot er ikki í lívsvanda, men hevur tørv á hjálp, tí skrokkurin á bátinum hevur fingið skaða.
Kelda: Sandportal.fo
Skrifað af Emil Páli
29.12.2011 14:05
Þorbjörn GK 540 í öldudal
914. Þorbjörn GK 540, í öldudal © mynd Púki Vestfjörð
Skrifað af Emil Páli
29.12.2011 12:00
Gaukur GK 660
Hér sjáum við Gauk GK 660 o.fl. Grindavíkurbáta, trúlega á leið inn i innsiglinguna til Grindavíkur.

124. Gaukur GK 660 o.fl. Grindavíkurbátar © mynd Púki Vestfjörð
124. Gaukur GK 660 o.fl. Grindavíkurbátar © mynd Púki Vestfjörð
Skrifað af Emil Páli
29.12.2011 10:00
Víkingur RE 240
Þeir voru ekki margir bátarnir sem smíðaðir voru í Innri - Njarðvík, en þó einhverjir eða þar til núverandi slippur í Ytri - Njarðvík var settur á stofn. Þessi var smíðaður í Innri - Njarðvik 1946 og fékk fyrst nafnið Ársæll Sigurðsson GK 320, þá Hrafn Sveinbjarnason II GK 205, Víkingur RE 240, Gullfaxi VE 102 og Gullfaxi SH 125, en hann sökk í Faxaflóa 14. júlí 1978.

885. Víkingur RE 240 © mynd Púki Vestfjörð
885. Víkingur RE 240 © mynd Púki Vestfjörð
Skrifað af Emil Páli
29.12.2011 09:26
Tvær gamlar að vestan
Ekki þekki ég þessa báta, né heldur staðhætti sem segja hvaðan þær eru © myndir Púki Vestfjörð
Skrifað af Emil Páli
29.12.2011 00:00
Bátasafnið í Duushúsum
Hér kem ég með myndir úr Bátasafni Gríms Karlssonar í Duushúsum í Keflavík, en auk myndir af líkönum eftir Grím, eru þarna líkön sem aðrir hafa smíðað og safninu hefur veirð gefið, en að auki myndast myndir af bátamynd og bátamálverki. Alls eru þetta 20 myndir sem núna birtast og mun ég benda á þau nöfn sem ég er klár á undir hverri mynd fyrir sig.

Sæmundur KE 9, fremst, Þór t.v. og Dagný SI 7 til hægri og Bergvík KE 55 aftan við þá

Gulltoppur GK 321, fremst, síðan er ég ekki klár, nema að þarna má sjá Dúx KE 38, Ask KE 11 og 38. Happasæl KE 94

323. Bergvík KE 55

566. Hilmir KE 7, fremst og til hliðar við hann Dúx KE 38 og ofan við stýrishús Hilmis sést Askur KE 11

490. Gullborg RE 38 efst, þá má sjá 221. Vonina KE 2, 76. Njarðvík GK 275 og Helgu RE 49

Dúx KE 38, Askur KE 11 og Snæfell EA 740

Askur KE 11, 195. Snæfell EA 74 og 221. Vonin KE 2

76. Njarðvík GK 275, Helga RE 49 og 66. Guðmund Þórðarson RE 70

221. Vonin KE 2

55. Fjarðarklettur GK 210

38. Happasæll KE 94, 912. Vörður TH 4, 89. Happasæll KE 94 og 82. Hamravík KE 75

912. Vörður TH 4, Kópur, 89. Happasæll KE 94

89. Happasæll KE 94

82. Hamravík KE 75

219. Víðir II GK 275, Arnfirðingur RE 212, Heimir KE 77

288. Árni Geir KE 31

2413. Guðrún Gísladóttir KE 15

323. Bergvík KE 55

38. Happasæll KE 94 og 55. Fjarðarklettur GK 210

965. Jöfur KE 17
© myndir Emil Páll, 10. des. 2010

Sæmundur KE 9, fremst, Þór t.v. og Dagný SI 7 til hægri og Bergvík KE 55 aftan við þá

Gulltoppur GK 321, fremst, síðan er ég ekki klár, nema að þarna má sjá Dúx KE 38, Ask KE 11 og 38. Happasæl KE 94

323. Bergvík KE 55

566. Hilmir KE 7, fremst og til hliðar við hann Dúx KE 38 og ofan við stýrishús Hilmis sést Askur KE 11

490. Gullborg RE 38 efst, þá má sjá 221. Vonina KE 2, 76. Njarðvík GK 275 og Helgu RE 49

Dúx KE 38, Askur KE 11 og Snæfell EA 740

Askur KE 11, 195. Snæfell EA 74 og 221. Vonin KE 2

76. Njarðvík GK 275, Helga RE 49 og 66. Guðmund Þórðarson RE 70

221. Vonin KE 2

55. Fjarðarklettur GK 210

38. Happasæll KE 94, 912. Vörður TH 4, 89. Happasæll KE 94 og 82. Hamravík KE 75

912. Vörður TH 4, Kópur, 89. Happasæll KE 94

89. Happasæll KE 94

82. Hamravík KE 75

219. Víðir II GK 275, Arnfirðingur RE 212, Heimir KE 77

288. Árni Geir KE 31

2413. Guðrún Gísladóttir KE 15

323. Bergvík KE 55

38. Happasæll KE 94 og 55. Fjarðarklettur GK 210

965. Jöfur KE 17
© myndir Emil Páll, 10. des. 2010
Skrifað af Emil Páli
28.12.2011 23:20
Flottar myndir frá Húsavík í kvöld
Þessar skemmtilegu myndir tók Svafar Gestsson á Húsavík í kvöld og sýna þær m.a. höfnina, flugeldasýningu, kirkjuna o.fl.

























Húsavík 28. des. 2011 © myndir Svafar Gestsson
Húsavík 28. des. 2011 © myndir Svafar Gestsson
Skrifað af Emil Páli
28.12.2011 23:00
Frosti HF 320
6190. Frosti HF 320, í Hafnarfirði © mynd Emil Páll, 2009
Skrifað af Emil Páli
28.12.2011 22:00
Norðurljós HF 73
2360. Norðurljós HF 73, í Hafnarfirði © mynd Emil Páll, 2009
Skrifað af Emil Páli
28.12.2011 21:00
Ólafur Magnússon HU 54
2183. Ólafur Magnússon HU 54, í Hafnarfirði © mynd Emil Páll, 2009
Skrifað af Emil Páli
28.12.2011 20:00
Eyjólfur Ólafsson GK 38
2175. Eyjólfur Ólafsson GK 38, í Grófinni, Keflavík © mynd Emil Páll, 2009
Skrifað af Emil Páli
28.12.2011 18:00
Edda GK 25 / Sigurkarfi GK 480
184. Edda GK 25 © mynd Snorri Snorrason
184. Sigurkarfi GK 480 © mynd Snorrason
184. Sigurkarfi GK 480 © mynd Snorrason
184. Sigurkarfi GK 480 © mynd Snorrason
184. Sigurkarfi GK 480 © mynd Snorri Snorrason
Smíðaður í Skipasmíðastöðinni Dröfn hf., Hafnarfirði árið 1944, eftir teikningu Hafliða Hafliðasonar í Reykjavík. Báturinn hljóp af stokkum 23. júní 1944.
Þann 16, nóvember árið 1953 valt Edda á hliðina og sökk í kjölfarið og gerðist þetta nokkur hundruð metrum frá bryggju í Grundarfirði í þessu skelfilega sjóslysi fórust níu menn af 17 manna áhöfn Eddu. Skipið var kjölrétt í febrúar árið 1954 og það siðan dregið upp í fjöru. Þaðan var það dregið til Reykjavíkur og endurbyggt,
Sem Fróði GK 480 var skipið eitt þriggja íslenskra sem stunduðu síldveiðar í Norðursjó 1955 og lönduðu í Hamborg.
Talið ónýtt vegna fúa 1968. Dreginn undir Vogastapa 10. ágúst 1972 og brenndur þar.
Nöfn: Edda GK 25, Fróði GK 480 og Sigurkarfi GK 480
Skrifað af Emil Páli
