Færslur: 2011 Desember

02.12.2011 21:00

Hargun


                           Hargun © mynd shipspotting, frode adolfsen, 1. ágúst 2002

02.12.2011 20:00

Havglans


                          Havglans © mynd shipspotting, frode adolfsen 1. okt. 2002

02.12.2011 19:00

Katrín GK 98, með 13 tonn og eins þegar hún er nýskveruð

Jónas Árnason, sendi mér  nokkrar myndir af Katrínu GK 98, sem ég birti seríu af á miðnætti. Myndirnar eru frá því tíma að báturinn var í eigu föður hans og sýna bæði þegar báturinn er nýskeraður og eins þegar báturinn var kom að landi með 13 tonn.

 - Sendi ég Jónasi kærar þakkir fyrir þetta -








     1124. Katrín GK 98 með 13 tonn, á neðstu myndinni má sjá Árna Jónasson, skipstjóri og útgerðarmaður í glugganum




      1124. Katrín GK 98, að koma inn til Sandgerðis, nýskveruð © myndir Jónas Árnason

02.12.2011 18:00

Bluefin


     Bluefin, í Kristiansund, Noregi © mynd shipspotting, frode adolfsen, 31. okt. 2011

02.12.2011 17:15

Brettingur KE 50




                 1279. Brettingur KE 50, í Njarðvik í dag © myndir Emil Páll, 2. des. 2011

02.12.2011 14:30

Hringur ÍS 305

Eftir helgi verður tekin út úr húsi þessi nýframleiddi bátur hjá Bláfelli ehf. á Ásbrú. Hann er þó ekki alveg búinn og verður því fluttur annað, þar sem gengið verður frá rafmagninu, tækum o.fl. Vonandi gefst sökum veðurs tækifæri til að ná mynd af honum í heild sinni er hann er kominn út. Hér birti ég smá syrpu sem ég tók í dag af honum inni í húsi hjá Bláfelli










    2803. Hringur ÍS 305, hjá Bláfelli, á Ásbrú í Reykjanesbæ í dag © myndir Emil Páll, 2. des. 2011

02.12.2011 13:15

Balistadöy N-185-VV


     Balistadöy N-185-VV, í Svolvaer, Noregi © mynd shipspotting, frode adolfsen, 9. sept. 2011

02.12.2011 10:00

Arthus M-7-HÖ


                              Arthus M-7-HÖ  © mynd shipapotting, frode adolfsen

02.12.2011 00:00

Brimir NS 21 / Valdimar Kristinsson ÁR 320 / Katrlín GK 98 / Katrín BA 109


Þessi bátur er svolítið frábrugðinn öðrum, fyrir þær sakir hversu í raun ég á fáar myndir af honum. Aðeins á ég myndir af helming þeirra nafna sem hann hefur borið þ.e. fimm myndir af fjórum nöfnum af þeim átta sem hann hefur borið. En hér koma þær engu að síður.


                             1124. Brimir NS 21 © mynd Snorrason


                    1124. Valdimar Kristinsson ÁR 320 © mynd Alfons Finnsson


           1124. Valdimar Kristinsson ÁR 320 © mynd Snorrason


                  1124. Katrín GK 98 © mynd úr Flota Bíldudals, Bryndís Björnsdóttir


    Þessi ómerkti, er 1124. Katrín BA 109 © mynd úr Flota Bíldudals, Bryndís Björnsdóttir

Smíðanúmer 16 hjá Skipasmíðastöð Austfjarða, Seyðisfirði 1971.

Sökk í Ísafjarðarhöfn 25. feb. 1983, náð upp aftur. Skráður sem skemmtibátur 1997. Afskráður í des. 1998.

Nöfn: Farsæll SF 65, Þórir Dan NS 16, Helga Björg SI 8, Brimir NS 21, Valdimar Kristinsson ÁR 320, Katrín GK 98, Katrín BA 109 og Avona ÍS 109

01.12.2011 23:05

Havstjerna SF-85-B ex Eyvindur KE 37

Þessi Kínabátur var aldrei gerður út hérlendis, heldur seldur nánast strax til Noregs og þar hefur hann borið þetta eina nafn.


       Havstjerna SF-85-B ex 2467. Eyvindur KE 37, í Alesundi, Noregi © mynd shipspotting, Aage, 7. des.  2006


    Havstjerna SF-85-B ex 2467. Eyvindur KE 37, í Honningsvar, Noregi © mynd shipspotting, roar jensen, 22. apríl 2010


    Havstjerna SF-85-B ex 2467. Eyvindur KE 37 © mynd shipspotting, frode adolfsen, 9. ágúst 2011

01.12.2011 22:00

Andvari / Longyear

Vessel Identification
Name: Angunnguaq Ii
IMO: 8411011
Flag: Greenland
Callsign: OVXZ
Former name(s):
- Andvari (Until 2006 Dec 31)
- Leiv Eiriksson (Until 2004 Mar 11)
- Longyear (Until 2002 Dec 11)
- Geiri Peturs (Until 2001 Mar 14)
- Luutivik (Until 2000 Jan 31)
Technical Data
Vessel type: Trawler
Gross tonnage: 888 tons

Administrative Information
Home port: Sisimiut
Class society: Det Norske Veritas
Build year: 1985
Builder*: Salthammer Baatbyggeri
Vestnes, Norway
Owner: Angunnguaq
Sisimiut, Greenland
Manager: Angunnguaq
Sisimiut, Greenland


                            Andvari ex 2445. © mynd shipspotting Pierr Vigneau


     Longyear ex 2445. Geiri Péturs ÞH 44, í Tromsö, í Noregi © mynd shipspotting frode adolfsen

01.12.2011 21:00

Hver er þessi? Svar hér á miðnætti


            Hver er þessi ómerkti, fyrir miðri myndinni?  - Allt um það hér á miðnætti.

01.12.2011 20:00

Geysir


                       Geysir, í Mauritaníu © mynd shipspotting, Hlynur Ársælsson

01.12.2011 19:00

Discovery


     Discovery, í Vestmannaeyjum © mynd shipspotting, Guðbjörn Ármannsson, 27. júlí 2007

01.12.2011 18:00

Selfoss


                 Selfoss, að koma til Vestmannaeyja © mynd shipspotting, 15. okt. 2004