Færslur: 2011 Desember
04.12.2011 18:15
Grímsey ST 2
741. Grímsey ST 2 © myndir Árni Þ. Baldursson í Odda, í nóv. 2011
Skrifað af Emil Páli
04.12.2011 18:00
Samskip Innovator
Samskip Innovator, í Rotterdam í fyrradag © mynd shipspotting, Ria Maat, 2. des. 2011
Skrifað af Emil Páli
04.12.2011 17:00
Blue Capella ex íslenskur og sm. í Stálvík
Hér er á ferðinni togari sem smíðaður var í Stálvík í Garðabæ árið 1978 og hét fyrst Arinbjörn RE 54, síðan Hjalteyrin EA 310. Seldur til Skotlands og eftir tvö nöfn ytra fékk hann þetta nafn og er frá Danmörku í dag.

1514. Blue Capella ex, ex Hjalteyrin EA og Arinbjörn RE, í Esbjerg, Danmörku í gær © mynd shipspotting, Arne Jurgens, 3. des. 2011
1514. Blue Capella ex, ex Hjalteyrin EA og Arinbjörn RE, í Esbjerg, Danmörku í gær © mynd shipspotting, Arne Jurgens, 3. des. 2011
Skrifað af Emil Páli
04.12.2011 16:00
Saga Ruby
Saga Ruby, í Tallinn, Estoría © mynd shipspotting Gordon Galzell, 9. ágúst 2005
Skrifað af Emil Páli
04.12.2011 15:00
Roseborg
Roseborg, í Tjeldsundet, Noregi © mynd shipspotting, frode adolfsen, 8. nóv. 2011
Skrifað af Emil Páli
04.12.2011 14:00
Nordtind N-60-H
Nordtind N-60-H © mynd shipspotting. frode adolfsen, 28. feb. 2001
Skrifað af Emil Páli
04.12.2011 13:00
Var Sjávarborg GK 60, Akureyrarsmíði ?
Ég efast um að það séu margir sem telja að Sjávarborg GK 60, hafi ekki verið smíðuðu hjá Slippstöðinni á Akureyri, enda hefur oftast verið talað um hana sem slíka. Engu að síður var skrokkurinn smíðaður í Póllandi og síðan lengdur og yfirbyggður á Akranesi, áður en Slippstöðin tók við honum og lauk því að gera úr honum bát. Eða eru einhverjir sem tala um að þeir fjölmörgu bátar sem Ósey í Hafnarfirði lauk smíði á, séu ekki úr Hafnarfirði, af því að skokkurinn kom frá Póllandi. Nei örugglega ekki, því spyr ég hvort ekki gildi sömu reglur með Þórir Jóhannsson GK sem var skráður Skagastrandarbátur af því að smíðinni lauk þar, þrátt fyrir að skokkurinn kæmi frá Frakklandi?
Ef menn telja Sjávarborgina, Akureyrarsmíði og Óseyjarbátana, Hafnarfjarðarsmíði, þá hlýtur Þórir Jóhannsson að vera Skagastrandarframleiðsla. Þar með er það ljóst að síðastnefndi báturinn er stærsti plastbáturinn sem framleiddur hefur verið á Íslandi. Hér gildir engin viðkvæmni, heldur skal rétt vera rétt.
Síðan er önnur hlið á málum en það er að í dag má segja að flest öll uppsjávarskipin hafa farið í gegn um miklar breytingar á síðari árum og þá oftast annarsstaðar en í upprunalandinu og því spurning hvort þeir séu lengur norsksmíðaðir, Hollensksmíðaðir eða eitthvað annað. En þetta er svona smá vangaveltur, sem gaman væri að spá í.

1586. Sjávarborg GK 60 © mynd Snorrason

1860. Útlaginn ex Þórir Jóhannsson GK 116 © mynd úr safni Sólplasts
Ef menn telja Sjávarborgina, Akureyrarsmíði og Óseyjarbátana, Hafnarfjarðarsmíði, þá hlýtur Þórir Jóhannsson að vera Skagastrandarframleiðsla. Þar með er það ljóst að síðastnefndi báturinn er stærsti plastbáturinn sem framleiddur hefur verið á Íslandi. Hér gildir engin viðkvæmni, heldur skal rétt vera rétt.
Síðan er önnur hlið á málum en það er að í dag má segja að flest öll uppsjávarskipin hafa farið í gegn um miklar breytingar á síðari árum og þá oftast annarsstaðar en í upprunalandinu og því spurning hvort þeir séu lengur norsksmíðaðir, Hollensksmíðaðir eða eitthvað annað. En þetta er svona smá vangaveltur, sem gaman væri að spá í.
1586. Sjávarborg GK 60 © mynd Snorrason
1860. Útlaginn ex Þórir Jóhannsson GK 116 © mynd úr safni Sólplasts
Skrifað af Emil Páli
04.12.2011 12:30
Nordsjötrål H-300-AV
Nordsjotrål H-300-AV © mynd shipspotting, frode adolfsen, 1. feb. 2003
Skrifað af Emil Páli
04.12.2011 10:00
Leinefisk M-5-HO
Leinefisk M-5-HO © mynd frode adolfsen, 1. feb. 2003
Skrifað af Emil Páli
04.12.2011 00:00
Sex erlend skip, sem öll báru áður íslensk nöfn
Hér birtast sex myndir af skipum og bátum sem seld voru erlendis og eru myndinarar af þeim með erlendum heitum, en jafnframt gefið upp íslenska nafnið sem var á þeim áður fyrr.

Barsskor P 55, er mjög sögufrægt skip hérlendis, því það hét í upphafi Höfrungur MB 98 og var smíðað á Akranesi 1929. Var það selt til Færeyja eftir að hafa rekið upp í kletta á Lambhúsasundi 1946. Landsstjórn Færeyja hafði samþykkt að selja bátinn aftur til Akraness í ágúst 2006 á 1 kr., en þá hafði það legið lengi í höfn í Færeyjum. Ekkert bólaði á því að skipið væri sótt til Færeyja og var því að lokum rifið þar. Í Færeyjum var skipið fyrst notað sem fiskiskip en síðan sem strandferðaskip, en það var gert upp í Færeyjum eftir strandið hér heima á árunum 1947-1952.

Bylgja T 75 ex Bylgja VE 75

Caterina Alice DA 47 ex 1846. Kristinn Friðriksson SH

Julie ex Ólafur Magnússon EA 250

Kummandor Stuart ex Herjólfur

Sunfisk ex 1462. Július Havsteen ÞH 1 síðar Þórunn Havstein ÞH 40

Barsskor P 55, er mjög sögufrægt skip hérlendis, því það hét í upphafi Höfrungur MB 98 og var smíðað á Akranesi 1929. Var það selt til Færeyja eftir að hafa rekið upp í kletta á Lambhúsasundi 1946. Landsstjórn Færeyja hafði samþykkt að selja bátinn aftur til Akraness í ágúst 2006 á 1 kr., en þá hafði það legið lengi í höfn í Færeyjum. Ekkert bólaði á því að skipið væri sótt til Færeyja og var því að lokum rifið þar. Í Færeyjum var skipið fyrst notað sem fiskiskip en síðan sem strandferðaskip, en það var gert upp í Færeyjum eftir strandið hér heima á árunum 1947-1952.

Bylgja T 75 ex Bylgja VE 75

Caterina Alice DA 47 ex 1846. Kristinn Friðriksson SH

Julie ex Ólafur Magnússon EA 250

Kummandor Stuart ex Herjólfur

Sunfisk ex 1462. Július Havsteen ÞH 1 síðar Þórunn Havstein ÞH 40
Skrifað af Emil Páli
03.12.2011 23:00
Kågtind T-37-S
Kågtind T-37-S, í Alesundi, Noregi © mynd shipspotting, Aage 6. apríl 2009
Skrifað af Emil Páli
03.12.2011 22:00
Egilson N-311-V
Skrifað af Emil Páli
03.12.2011 21:00
Brudanes
Brudanes © mynd shipspotting, frode adolfsen, 15. júní 2011
Skrifað af Emil Páli
03.12.2011 20:00
Huakai
Huakai, í Norfolk, U.S.A. © mynd shipspotting, Marc Paché, 29. sept. 2011
Skrifað af Emil Páli
03.12.2011 19:42
Langstærsti plastbátur á Íslandi, stærri en sá á Akureyri
Vegna frétta um að í dag hafi verið sjósettur á Akureyri stærsti plastbátur sem framleiddur hefur verið á Íslandi, Birti ég hér mynd af báti sem á þann titil, þrátt fyrir þennan á Akureyri.

1860. Útlaginn ex Þórir Jóhannsson GK 116 © mynd úr safni Sóplasts
Smíðanúmer 30 hjá Mánavör hf., Skagaströnd 1988, en skrokkurinn var smiðaður hjá Ateliers et Chantiers og Maritines d'Hamfleur, í Frakklandi.
Þó báturinn væri aðallega gerður út frá Vestmannaeyjum hafði hann heima höfn i Garði, þar sem hann fékk með því betri fyrirgreiðslu.
Afskráður til geymslu 30. nóv. 1993 Endurskráður sem vinnubátur og lengdur 1994. Var notaður eftir það sem rannsóknarskip fyrir neðansjávarmyndavél. Seldur úr landi til Noregs 3. nóv. 1995.
Eftir að báturinn var seldur til Noregs var hann lengi vel gerður út frá Hanstholm í Danmörku, undir skipstjórn feðgana Jóns Magnússonar, nú skipstjóra á flutningaskipinu Axel og Magnúsar Daníelssonar, nú skipstjóra á Faxa RE 24.
Nöfn: Þórir Jóhannsson GK 116, Útlaginn, Öyfisk N-34-ME, Öyfisk Sf-4-Y, aftur og núverandi nafn: Öyfisk N-34-N
1860. Útlaginn ex Þórir Jóhannsson GK 116 © mynd úr safni Sóplasts
Smíðanúmer 30 hjá Mánavör hf., Skagaströnd 1988, en skrokkurinn var smiðaður hjá Ateliers et Chantiers og Maritines d'Hamfleur, í Frakklandi.
Þó báturinn væri aðallega gerður út frá Vestmannaeyjum hafði hann heima höfn i Garði, þar sem hann fékk með því betri fyrirgreiðslu.
Afskráður til geymslu 30. nóv. 1993 Endurskráður sem vinnubátur og lengdur 1994. Var notaður eftir það sem rannsóknarskip fyrir neðansjávarmyndavél. Seldur úr landi til Noregs 3. nóv. 1995.
Eftir að báturinn var seldur til Noregs var hann lengi vel gerður út frá Hanstholm í Danmörku, undir skipstjórn feðgana Jóns Magnússonar, nú skipstjóra á flutningaskipinu Axel og Magnúsar Daníelssonar, nú skipstjóra á Faxa RE 24.
Nöfn: Þórir Jóhannsson GK 116, Útlaginn, Öyfisk N-34-ME, Öyfisk Sf-4-Y, aftur og núverandi nafn: Öyfisk N-34-N
Skrifað af Emil Páli
