Færslur: 2011 Desember

07.12.2011 17:00

Dagfari GK 70 á óvenjulegum strandstað

Ef ég man rétt, þá ætlaði skipstjórinn að stytta sér leið til Sandgerðis og í stað þess að sigla hefðbundna siglingaleið, fór hann á milli skerja, sem aðeins mjög kunnugir gera, en tókst ekki betur en svo að hann strandaði fulllestuðum bátnum.

Leið þessi er eins og áður segir mjög lítið notuð, enda varhugaverð nema fyrir þraulkunnuga og ég fór hana einu sinni með björgunarskipi sem var á leið út í verkefni og síðan komum við til baka sömu leið.








      1037. Dagfari GK 70, á strandstað utan hefðbundnar siglingaleiðar inn í Sandgerðishöfn © myndir úr safni Sólplasts, ljósmyndari Kristján Nielsen

07.12.2011 16:25

Ljósfari GK 184 og Hótel Búðir

Þessi er eins og myndin hér á undan unnin úr mynd sem er í nætursyrpunni sem kemur á miðnætti.


    219. Ljósfari GK 184 og 2028. Hótel Búðir © mynd úr safni Sólplasts

07.12.2011 15:00

Þorkell Árnason GK 21, Hólmsteinn GK 20, Þorsteinn KE 10 og Hótel Búðir

Þessi mynd og aðrar þær sem koma í dag og sýna þessa báta, auk mynda af 363. Ósk KE 5 og 219. Ljósfara GK 184, eru stækkaðar út úr stærri myndum sem birtast í réttum hlutföllum á miðnætti, í nætursyrpunni.


    1231. Þorkell Árnason GK 21, 573. Hólmsteinn GK 20, 357. Þorsteinn KE 10 og 2028. Hótel Búðir, í Sandgerðishöfn fyrir allmörgum árum © mynd úr safni Sólplasts

07.12.2011 14:00

Sæfugl ST 81


          2307. Sæfugl ST 81, í Kokkálsvík © mynd Árni Þ. Baldursson, í Odda, nóv. 2011

07.12.2011 13:00

Gummi ST 11


                7353. Gummi ST 11, í Kokkálsvík © mynd Árni Þ. Baldurs, Odda, í nóv. 2011

07.12.2011 12:00

Kristbjörg ST 39 og eigandinn








       2207. Kristbjörg ST 39 og eigandinn © myndir Árni Þ. Baldurs, í Odda, nóv. 2011

07.12.2011 11:24

Sæbjörn ST 68


           6243. Sæbjörn ST 68, í Kokkálsvík © mynd Árni Þ. Baldurs, Odda í nóv. 2011

07.12.2011 09:30

Sundhani ST 3 og Simma ST 7


      1859. Sundhani ST 3 og 1959. Simma ST 7 © mynd Árni Þ. Baldursson, í Odda, í nóv. 2011

07.12.2011 09:00

Sigurey ST 22 og Guðrún Petrina GK 107


           2478. Sigurey ST 22 og 2256. Guðrún Petrína GK 107 © mynd Árni Þ. Baldursson, í Odda, í nóv. 2011

07.12.2011 00:00

Grímsey ST 2 - 2. elsti stálbátur landsins

Við nákvæma skoðun á því hvaða stálbátar eru elstir hér á landi er röðin þessi: 1. Maron GK 522, 2. Grímsey ST 2, 3. Hafrún HU 12, 4. Drífa SH 400 og 5. Þórir II SF 177. Þeir tveir síðarnefndu hafa ekki verið gerðir út um tíma.

Þar sem myndir af Maroni hafa oft birtst hér bæði í syrpum sem stakar, tek ég nú til birtingar syrpu af  Grímsey svo og mönnum er tengjast bátnum. Myndir þessar eru teknar af Árna Þ. Baldurssyni í Odda í nóv. sl.


































         741. Grímsey ST 2, næst elsti stálfiskibátur landsins í dag. © myndir Árni Þ, Baldursson í Odda í nóv. 2011

06.12.2011 23:00

Hvaða skip er þetta - Stapavík SI 5

Þó mér finnst ég kannast við þetta skip, er ég ekki klár, varðandi það hvaða skip þetta er.


                                © mynd Gísli Aðalsteinn Jónasson, 23. maí 1987

Guðmundur St. Valdimarsson og Hafþór Hreiðarsson  voru fljótir að finna út hvaða skip þetta væri og er það rétt hjá þeim að þetta er 1121. Stapavík SI 5

06.12.2011 22:00

Jónas Franzson, fyrrum skipstjóri að skoða þessa síðu

Þessa skemmtilegu mynd tók Gísli Aðalsteinn Jónasson af föður sínum Jónasi Franzsyni, fyrrum skipstjóra við að skoða myndir eftir Gísla á þessari síðu.


                 Jónas Franzson skoðar myndir sonar síns Gísla Aðalsteins á þessari síðu © mynd Gísli Aðalsteinn Jónasson, í dag 6. desember 2011

06.12.2011 21:00

Um borð








                                    © myndir Gísli Aðalsteinn Jónasson, 1988

06.12.2011 20:00

Tashlaq






                       Tashlaq © myndir Gísli Aðalsteinn Jónasson, 27. feb. 1986

06.12.2011 19:00

Gísli og Loftur


                        Gísli Aðalsteinn Jónasson og Loftur Pálsson, 13. feb. 1986