Færslur: 2011 Desember
08.12.2011 13:00
Röðull GK 142
Hér kemur bátur með framleiðslunúmer 3 hjá Sólplasti, en í morgun birti ég mynd af Mugg KE 2 á reynslusiglingu, en hann hafði framleiðslunúmer 2 og sá sem var fyrsti Nökkvinn frá Sólplast verður tekinn fyrir hér á miðnætti sem nætursyrpan.
Þessir voru allir framleiddir í Innri-Njarðvík svo og sá nr. 4 í röðinni, en þá flutti fyrirtækið í Sandgerði.




´ 2517. Röðull GK 142 © myndir úr safni Sólplasts, teknar í Innri - Njarðvík og Grófinni, vorið 2003
Þessir voru allir framleiddir í Innri-Njarðvík svo og sá nr. 4 í röðinni, en þá flutti fyrirtækið í Sandgerði.
´ 2517. Röðull GK 142 © myndir úr safni Sólplasts, teknar í Innri - Njarðvík og Grófinni, vorið 2003
Skrifað af Emil Páli
08.12.2011 12:35
Veröldin mín - ekki fyrir viðkvæma
Þó þetta sé ekki sjómannaumræða, get ég ekki annað en gefið öðrum kost á að lesa um þessa hörmung
eldmey.blogcentral.is
Ég veit að ég er skrítin og skapið mitt er upp og niður, sérstaklega þessa dagana en það er svoldið sem ég verð að létta af mér....
Skrifað af Emil Páli
08.12.2011 11:00
Muggur KE 2 í reyslusiglingu
Hér koma tvær myndir sem eru úr safni Sólplasts og sýna bátinn í reynslusiglingu í Sandgerðishöfn, þegar hann var nýr. En þessi bátur er nú í Noregi.


2510. Muggur KE 2, í reynslusiglingu, fyrir nokkrum árum © myndir úr safni Sólplasts
2510. Muggur KE 2, í reynslusiglingu, fyrir nokkrum árum © myndir úr safni Sólplasts
Skrifað af Emil Páli
08.12.2011 10:00
Kokkálsvík
Kokkálsvík © mynd Árni Þ. Baldurs í Odda. Tekin í nóv. 2011
Skrifað af Emil Páli
08.12.2011 09:45
Sólarmyndir af síldveiðunum í Breiðafirði
Frá síldveiðunum í Breiðafirði nú í haust © myndir Guðmundur Jón Hafsteinsson
Skrifað af Emil Páli
08.12.2011 09:30
Alma til Akureyrar með hjálp Þórs
Ákveðið hefur verið að flutningaskipið Alma sem missti skrúfuna út af Hornafirði fyrr í haust verði dregið til Akureyrar í slipp. Mun varðskipið Þór annast dráttinn.

2789. Þór © mynd Emil Páll, 27. okt. 2011

Alma © mynd Gunnar Hlynur Óskarsson, Hoffelli SU 80, 5. nóv. 2011
2789. Þór © mynd Emil Páll, 27. okt. 2011
Alma © mynd Gunnar Hlynur Óskarsson, Hoffelli SU 80, 5. nóv. 2011
Skrifað af Emil Páli
08.12.2011 09:00
Hákon EA, á síldveiðum
Guðmundur Jón Hafsteinsson, sendi mér nokkrar myndir frá síldveiðunum í Breiðafirði á dögunum og birti ég myndir af Hoffelli áðan, núna er það Hákon og síðan koma skemmtilegar sólarmyndir.

2407. Hákon EA 148, á síldveiðum í Breiðafirði, nú í haust © mynd Guðmundur Jón Hafsteinsson
2407. Hákon EA 148, á síldveiðum í Breiðafirði, nú í haust © mynd Guðmundur Jón Hafsteinsson
Skrifað af Emil Páli
08.12.2011 08:42
Hoffell SU 80, á veiðum
2345. Hoffell SU 80 © myndir Guðmundur Jón Hafsteinsson
Skrifað af Emil Páli
08.12.2011 00:00
Hótel Búðir
Þó einhverjum kunni að finnast það einkennilegt, þá er ég ekki að fara að sýna myndasyrpu frá Hótelinu sem slíku, heldur frá báti sem bar nafnið Hótel Búðir.

















2028. Hótel Búðir, í Sandgerði 25. júní 1994 © myndir úr safni Sólplasts
2028. Hótel Búðir, í Sandgerði 25. júní 1994 © myndir úr safni Sólplasts
Skrifað af Emil Páli
07.12.2011 23:00
Bláfellsbátur til Reykjavíkur
Hér er það bátur sem settur var út hjá Bláfelli í gær og fer í útgerð frá Reykjavík þegar lokið verður við hann.

Sómi 990 framan við höfuðstöðvar Bláfells á Ásbrú © mynd Emil Páll, 7. des. 2011
Sómi 990 framan við höfuðstöðvar Bláfells á Ásbrú © mynd Emil Páll, 7. des. 2011
Skrifað af Emil Páli
07.12.2011 22:00
Ársæll ÁR 66
1014. Ársæll ÁR 66, í Njarðvík í dag © mynd Emil Páll, 7. des. 2011
Skrifað af Emil Páli
07.12.2011 21:00
Hringur ÍS 305 afhentur
Nú undir kvöld var báturinn tekinn út úr húsi hjá Bláfelli á Ásbrú, en þar með er lokið þeim þætti sem gert er í bátnum hér syðra og átti að flytja hann til Reykjavíkur í kvöld eða á morgun til að ljúka frágangi bátsins.





2803. Hringur ÍS 305, við Bláfell á Ásbrú í dag © myndir Emil Páll, 7. des. 2011
2803. Hringur ÍS 305, við Bláfell á Ásbrú í dag © myndir Emil Páll, 7. des. 2011
Skrifað af Emil Páli
07.12.2011 19:00
Ósk KE 5
Skrifað af Emil Páli
07.12.2011 18:00
Ljósfari GK 184
mynd úr safni Sólplasts
Skrifað af Emil Páli
