19.12.2020 09:44

Beitir NK og Polar Amaroq komir til Seyðisfjarðar til hjálpar

 

      2900. Beitir NK 123, ásamt Polar Amaroq eru nú að koma til Seyðisfjarðar til hjálpar, eftir ósköpin sem þar hafa gengið yfir síðustu daga