26.08.2020 16:38
Svafar Gestsson ofl. til Karlstad
Laust fyrir hádegi í dag skruppum við gömlu skörin suður til Karlstad sem er í 90 km fjarlægð til smá aðdrátta fyrir heimilið, Aðal erindið sem var ákaflega brýnt og mikilvægt var fyrir minn gamla og góða vin
og þoldi þetta mikilvæga erindi enga bið þar sem heill og hamingja var í stórhættu. Heldur var hann þungbúinn til loftsins þarna syðra, en er norður til Hagfors kom skipti um og okkur mætti glampandi sól og blár himinn.
![]() |
||||||||||||
|
Skrifað af Emil Páli




