17.05.2020 14:33
Blossi ÍS 225, seldur til Patreksfjarðar
![]() |
|
2836. Blossi ÍS 225, á Akureyri © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen , 7. júní 2014. Bátur þessi sem lenti í flóðinu á Flateyri í vetur hefur nú verið seldur til Patreksfjarðar, þar sem hann verður gerður upp. Kemur þetta fram hjá Aflafréttum. |
Skrifað af Emil Páli

