22.04.2020 13:26

Breiðdalsvík og Djúpivogur í dag, en Njáll ÓF o.fl. á morgun

 

  Syrpan frá Breiðdalsvík og Djúpavogi sem Halldór G. Guðmundsson tók í gær, mun ljúka á í kvöld, en á morgun hefst syrpa sem Þorgrímur Ómar Tavsen hefur tekið um borð í 1575. Njáli ÓF 275, auk þess sem ýmsir bátar og annað sem fyrir augu hans bar, mun birtast m.a. á morgun og síðar  hugasanlega meir.